Morgunblaðið - 17.11.1960, Page 21

Morgunblaðið - 17.11.1960, Page 21
Fimmtudagur 17. nóv. 1960 MORGVNBLAÐIÐ SIGURGEIR SIGURJONSSON hæstarettarlög»naöur. Málflutningsskrifstofa. Aðalstiæti 8 — Sími 11043. d*9 34-3-33 Þungavinnuvélar HAGNAR JÓNSSON hæstarettariogmaður Vonarstr. 4 VR-húsið Simi 17752 \jógíræðiscóri og eignaumsýsla- MALFLUTN iN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Simar 12002 — 13202 — 13602 Gísli Einarsson beraðsdomslogmaúur. Malfiutningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19*31 Árni Guðjónsson hæstaréttarlöqmaður Garðastræti 17 TRÚLOFUNARHRINGAR Afgreiddir samdægurs H A L L D Ö R Skólavörðustig 2. 2. hæð. BEZT AÐ AUGLÝSA f MORGUNBLAÐINU Rússagildi 1960 verður háð í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 17. nóv. og hefst kl. 8 e.h. Mag. bibendi: Björn Th. Björnsson, rithöfundur. Ræða: Séra Signrður Pálsson á Selfossi. Rússum fagnað: Aðalsteinn Davíðsson stud. mag. Rússar þaKka: Már Pétursson, stud. jur. Kynning Rússa — Samdrykkja — Dans. Aðgöngumiða.r verða seldir í bóksölu stúdenta og í Sjálfstæðishúsinu eftir kl. 2 e.h., fimmtudag. Verði einnverjír miðar óseldir að loknu borðhaldi, fást þeir við innganginn. Verð aðgöngumiða kr. 150.00. Stúdentafélag Háskólans Ameríshur vuskur með sambyggðum skáp, emaleraður — óskast keypt- ur sem fyrst. — Tilboð merkt: „Vaskur — 31“, sendist afgr. Mbl. fyrír hádegi á laugardag. Convivium depostiturorum cornua AIMNO MCMLX In Aedibus Libertatis hodie a hora p.m. VIII celebraoitur Magister bibendi: Björn Th. Björnsson, scriptor. Oratio: Sigurður Pálsson, pastor Hraungerðenis. Salutatio ad depostitiuros: Aðalsteinn Davíðsson stud. mag. Depositurorum gratiarum actio: Már Pétursson, stud. jur. Introductio depositurorum. Symposium — saltatus. Sodalitas Studiosorum Universitatis. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — 4 LESBÓK BARNANNA GRETTISSAG A 65. Fóru þeir þá til og brenndu Glám að köldum kolum. Eftir það báru þeir ösku hans i eina hít og grófu þar niður, sem sízt voru fjár- hagar eða mannavegir ,gengu heim eftir það, og var þá mjög komið að degi. Lagðist Grettir niður, því að hann var stirður mjög. Öllum þótti mikils um vert nm þetta verk, þeim er heyrðu. Var það þá almælt að enginn væri þvílíkur mað- ur á öllu landinu fyrir afls- sakir og hreysti og allrar at- gervi sem Grettir Ásmunds- son. 66. Skip stóð uppi að Gás- um í Eyjafirði. Þar tók Grett- ir sér far og bjóst til utan- ferðar. Ekki hafði hann enn mikil fararefni. Að áliðnu sumri komu þeir til Noregs, suður við Hörða- land. Fréttu þeir þá ,að Ólaf- ur konungur sat norður í Þrándheimi. Fékk Grettir sér far með byrðingsmönnum norður þangað, því að hann vildi fara á konungsfund. Þeir fóru norður með landi og fengu oft hörð veður, því að þetta var um tindverðan vetur. 67. Og þá er þeir komu norður að Staði, fengu þeir illviðri mikið með fjúki og frosti og tóku nauðlega land eitt kveld, allir mjög væstir, og lögðu þar við baia nokk- urn og gátu þá borgið fé sínu ©g föngum. Þeir bárust illa af, kaupmenn ,því að þeir gátu eigi kveikt eld, en þeim þótti þar nálega við liggja heilsa sín og líf. Lágu þeir þar um kvöldið, allilla stadd- ir. Þá er á leið kveldið, sáu þeir, að eldur kom upp mikill öðrum megin þess sunds, er þeir voru þá við komnir. 68. En er skipverjar Grettis sáu eldinn .töluðu þeir til, að sá væri heppinn, er honum gæti náð, og efuðust I, hvort þeir leysa skyldu skipið, en það sýndist öllum eigi hættu- laust. Grettir mætti: „Eigi lízt mér mikið þrekvirki að ná eldinum, en eigi veit ég, hversu vel þér launið“. Þeir mæltu: „Hví ætlar þú oss þá svívirðingarmenn, að vér myndum það eigi góðu launa?‘* „Reyna má ég þetta, ef yð- ur þykir hér allmikið á liggja en eigi segir mér vænt hugur iim ,að ég hafi gott að sök Siér fyrir“, sagði Grettir. Köngulóin KÖNGULÓ, könguló, vis- aðu mér á berjamó . . .“, hafið þið sjálfsagt ein- hvem tíma sungið. Tæp- lega hafið þið farið svo til berja, að þið sæuð ekki köngulóna og kannski hafið þið veitt því athygli að til er af þeim fleiri en ein tegund. Hitt hefur ykkur tæplega dottið í hug, að þekktar eru yfir 50 þús. tegundir af köngu ló, og sumir dýrafræðing- ar telja, að hún muni vera til í allt að 75 þús. tegundum. í aldaraðir hefur vefur köngulóarinnar verið not aður sem læknisdómur gegn fjölda mörgum sjúk dómum. Vefurinn befur ýmist verið notaður sem inntaka, nuddað inn í húð ina, lagður á sár eða vaf- ið um hálsinn á sjúklingn um. Því var trúað, að með honum mætti m.a. lækna hitasótt, lifrar- veiki, meltingartruflanir, hjartveiki, hlustaverk, lamanir, kíghósta og skarlatssótt, auk þess sem hann reyndist ágætlega til að losna við vörtur. Hér eru nokkr- ar upplýsingar um köngulóna: Flestar tegund- irnar eru með átta augu, sem eru í tveimur eða þremur röðum. Þær hafa átta fætur, sem eru með 56 liðum, er allir vinna saman af mestu nákvæmni, þegar dýrið hreyfir sig. Flestir eru hræddir við köngulóna jafn- vel þær litlu og meinlausu, og þeir eru ekki margir, sem mundu kæra sig um að mæta hinni svörtu og loðnu tarantellu — þeirri stærstu af þeim öllum. _ Tarantella getur orðið 8 þumlungar, eða rúmlega 20 cm á lengd og sagt er að hún geti orðið 25 ára gömul. f Suður-Evrópu var það trú manna, að bit tar antellu væri hættulegt og eina ráðið til að losna við eitrið úr blóðinu, væri að dansa sérstakan dans, þar sem hljómlistin varð allt- af hraðari og hraðari. Af því stafa spönsku taran- tella dansarnir. Spunaþræðir könguló- arinnar eru sterkari en stál af sama gildleika. Þeir eru svo fínir, að það þarf um það bil 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.