Morgunblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 4
4
MORCVNfít
Fimmtudagur 1. des. 1960
Permanent, Iagning, litun
Stang'arholti 18
Sími 17116
Stúlka
óskar eftir vinnu strax. —
Er vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 18079.
Stúlka
óskast í vist. Mætti hafa
vöggubarn. Gott kaup. —
Uppl. gefur Kristín, sími
2146 Keflavíkurflugvelli kl.
8—5 daglega.
Keflavík
Vil leigja 2 herb., eldhús og
þvottahús gegn fæði. Uppl.
gefnar Hafnargötu 49 og
í síma 1358.
Volkswagen model 1956
í mjög góðu standi, ekið
53 þús km. til sölu og sýnis
að öldugötu 52.
Hárgreiðslunemi
óskar að komast að á stofu,
sem fyrst. Er að ljúka 1.
bekk í Iðnskólanum. Uppl.
í síma 14030.
Hafnarfjörður
Barnlaus hjón vantar 1—2
herb. íbúð til leigu nú þeg
ar eða frá áramótum. —
Uppl. í síma 50561.
Notað mótatimbur
óskast til kaups. Uppl. í
síma 10072.
íslenzkur
heimilisiðnaður. Laufásv. 2
hefur til sölu úrval af góð
um ullarvörum.
Keflavík
Stúlka óskast til afgreiðslu
starfa í 1 mánuð. — Gott
kaup. Uppl. í símum 1804
og 1904 í dag.
Radíógrammófónn
með segulbandi til sölu. —
Grettisgata 94, miðhæð.
Klarinett
til sölu. Uppl. i sima 23822
í kvöld og annað kvöld eft
ir kl. 7.
Herbergi
til leigu í Blönduhlíð 14.
Uppl. í síma 10351.
Brýnsla
Fagskæri og heimilisskæri,
hnifa og fleira. — Móttaka.
Rakarastofan, Hverfisgötu
108.
Til sölu
Vel með farinn Telefunken
útvarpsgrammófónn. —
Uppl. í síma 32839.
K.F.U.K. A.D.: — Gjöfum á bazar-
inn verður veitt móttaka í kvöld og
annað kvöld eftir kl. 8 í húsi félagsins.
Kökur vel þegnar.
Bazarnefnd Styrktarfélags vangef-
inna beinir þeim tilmælum til
félagskvenna í Reykjavik og annarra
velunnara félagsins, sem vilja leggja
góðu málefni lið með vinnu eða gjöf-
um til bazarsins, sem verður haldinn
sunnudaginn 11. des. n.k. ,að hafa sam
band við skrifstofu félagsins Skóla-
vörðustíg 18.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur
bazar laugardaginn 3. desember kl. 3
að Borgartúni 7. Félagskonur komi
gjöfum vinsamlegast sem fyrst til frú
Guðrúnar Jóhannesson, Mávahlíð eða
í Borgartún 7 eftir kl. 2 á föstudag og
laugardagsmorgun.
Fíladelflusöfnuðurinn hefur góða
heimsókn f kvöld. A samkomu hjá
söfnuðinum kl. 8,30 syngur kvartett
frá Bandarikjunum og mr. Wesley
Gress prédikar. Gestir þessir standa
aðeins við í dag.
Spilakvöid Borgfirðingafélagsins,
verður föstudagmn 2. des. í Skáta-
heimilinu og hefst kl. 21 stundvís-
lega. Húsið opnað kl. 20,15. Góð verð-
laun, mætið vel.
Konur Loftskeytamanna, munið
fundinn í Bylgjunni í kvöld kl. 8,30
á Bárugötu 11.
Minningarspjöld Kvenfélags Nes-
kirkju eru seld á eftirtöldum stöðum:
Rís þú, unga íslahds merki,
upp með þúsund radda brag.
Tengdu’ í oss að einu verki
anda, kraft og hjartalag.
Rís þú, íslands stóri, sterki
stofn með nýjan frægðardag.
Hvort skal nokkur banna og bjóða
börnum frjálsum þessa lands
og til vorra ættarslóða
augum líta ræningjans?
Fylkjum oss í flokki þjóða.
Fram, að lögum guðs og manns,
Gætum hólmans. Vofi valur
víðskyggn yfir storð og hlé.
Enginn fjörður, enginn dalur
auga hauksins gleymdur sé.
Vakið, vakið, hrund og halur,
heilög geymið íslands vé.
Storma og ánauð stóðst vor andl
stöðugur sem hamraberg.
Breytinganna straum hann standá
sterkur, nýr á gömlum merg.
Heimur skal hér lita i landi
lifna risa fyrir dverg.
Einar Benediktsson: Til fánana
í dag er fimmtudagurinn 1. des.
336. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:10.
Síðdegisflæði kL 16:27
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjaniri er a sama stað kL 18—8. —
Sírrn 15030
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
in alla virka daga kl. 9—7. laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4
Næturvörður vikuna 26. nóv. til 2.
des. er i Laugarvegsapóteki.
Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna
26. nóv. til 2. des. er Olafur Olafsson,
sími 50536.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn
haga 8. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna, upplýsingar i sima 16699.
St:. St:. 59601217 — VII. — 7
Lions - Baldur 2. 12 1960 kl. 12.
RMR Föstud. 2-12-20 HS-Mt-Htb
hjá Emilíu Sighvatsdóttur, Teigagerði
17, Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla-
götu 24, Guðrúnu Benedikisdóttur,
Laugarásvegi 49, Olöfu Bjömsdóttur,
Túngötu 38, Skóverzlun Lárusar G.
Lúðvígssonar, Bankastræti 5 og As-
laugu Agústsdóttur, Lækjargötu 12-Ð.
Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi
3; Búðinni minni, Víðimel; Verzlun
Stefáns Arnasonar, Grímstaðarholti og
hjá frú Þuríði Helgadóttir, Skólaveg
3, Seltjarnarnesi.
Þykkbæingar halda spila- og kynn-
ingarkvöld í Edduhúsinu kl. 8,30 e.h.
laugardaginn 3. des.
Frá Blóðbankanum! — Margir eru
þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa
jlóð, nú er vöntun á blóði og fólk er
því vinsamlegast beðið að koma i
Blóðbankann til blóðgjafar. Opið kl.
9—12 og 13—17. Sími 19509.
Kastæfingar SVFR. — Stangveiði-
félag Reykjavíkur hefur hafið undlr-
búning um kastæfingar o. fl. Vegna
erfiðleika með útvegun húsnæðis til
innanhússæfinga, hefur ekki tekizt að
fá nema tvo tíma í víku hverrl, p.e. á
sunnudögum kL 12.10 og fimmtudög-
um kl. 17.15 til n.k .áramóta í KR-
húsinu við Kaplaskjólsveg.
Minningarspjöld Blómasveigasjóðs
Þorbjargar Svefnsdóttur fást keypt
1 tilefni fullveldisdags ís-
lendinga, 1. desember, birtum
við mynd frá hátíðahöldun-
um á Austurvelli 17. júní s.l.
Myndina tók norskur verk-
fræðingur, Einar Ingvaldsen,
með aðdráttarlinsu ofan af
þaki Hótel Borgar.
Einar Ingvaldsen dvaldist
hér í sumar og tók m.a. lit-
myndir fyrir skólaútvarpið
norska. Hann sendi Morgun-
blaðinu þesst mynd fyrir
nokkrum dögum og gat þess
að hann mundi jafnframt
senda hana blöðum í Noregi
og Danmörku með það fyrir
augum að hún yrði birt í dag.
Myndin er tekin á þvi
augnabliki, er forseti Hæsta-
réttar, dr. jur. Þórður Eyjólfs
son, leggur blómsveig að fót-
stalli styttu Jóns Sigurðssonar
FRETTIR
1) — í>ú skalt ekkert vera
hræddur, Pétur, sagði Júmbó
huggandi, — við finnum
áreiðanlega aðrar útgöngu-
dyr.
2) Um leið og hann sleppti
orðinu, slokknaði ljósið! ....
Más og hvás í myrkrinu —
og svo kallaði Júmbó sigri
hrósandi: — Fínt, Pétur, nú
höfum við þjófinn. Hún gekk
í gildruna! Búmm! Ég sit of-
an á henni.
3) — Komdu, Pétur ....
ég er búinn að binda hana
og fjötra með axlarböndun-
um mínum. Við höfum sigr-
Teiknari J Mora
að! — Hjálp! æpti Pétur.
4) Og því miður kom í
ljós, að hér var um dálítinn
misskilning að ræða. Það var
nefnilega Pétur, sem Júmbó
hafði bundið í myrkrinu.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
* JEFF, IS 50ME-
THING THE MATTER
WITH ONE OF MV
PICTURES'2
— Jakob, er eitthvað athugavert — Nei!
við myndina mina? henni!
Aðeins við fólkið á