Morgunblaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. des. 1960
MOKGVTUILAÐIÐ
5
t
L.oftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá N.Y. kl. 08:30, fer til
London og Glasgow kl. 10:00. — Hekla
er væntanleg frá Hamborg, Kaupmh.,
Gautaborg og Stafangri kl. 21:30, fer
til N.Y. kl. 23:00.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Hrímfaxi er væntanl. kl. 16:20 í
dag frá Kaupmh. og Glasgow. Flugvél-
in fer til Glasgow og Kaupmh. kl.
08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug í
dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar. — A morg-
un: Til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar
klausturs og Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar
foss kom til Kristiansand 29. nóv., fer
þaðan til Fleklcefjord og Rvíkur. —
Dettifoss er á leið til Aberdeen. —
Fjallfoss er í Rvík. — Goðafoss er á
leið til N.Y. — Gullfoss fór frá Ham-
borg í gær til Kaupmh. — Lagarfoss
fór frá Cuxhaven 29. nóv. til London.
— Reykjafoss fer frá Hamborg 1 dag
til Rvíkur. — Selfoss kom til Rvíkur
í gær. — Tröllafoss er á leið til Liver-
pool. — Tungufoss er á leið til Lyse-
kil.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á leið til Vestmannaeyja frá
Manchester. — Askja er á leið til
Spánar og Italíu.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer
frá Akureyri í dag á austurleið. —
Esja er á Vestfjörðum á norðurleið.
•— Herðubreið fer frá Rvík á morgun
til Vestmannaeyja. — Baldur fór frá
Rvík í gær til Sands, Gilsfjarðar og
Hvammsfjarðarhafna.
H.f. Jöklar: — Langjökull er í Hafn
arfirði. — Vatnajökull er á leið til
Hamborgar.
Skipadeild SÍS: — Hvassafell fer á
morgun frá Stettin áleiðis til Rvíkur.
— Arnarfell er á Akureyri. — Jökul-
fell er 1 Keflavík. — Dísarfell er á
Húsavík. — Litlafell er væntanlegt til
Rvíkur 3. des. frá Norðurlandshöfn-
um. — Helgafell er á Sauðárkróki. —
Hamrafell fór 21. nóv. frá Aruba áleið
is til Hafnarfjarðar.
Friðrikskór í Hafnarfirði
ÞESSI fríði hópur, sem sést hér
á myndinni, heimsótti Friðrik
Bjarnason tónskáld í Hafnar-
firði á áttræðisafmæli hans á
sunnudaginn og söng fyrir hann
nokkur lög. Börnin eru úr Barna
skóla Hafnarfjarðar, en þar
kenndi Friðrik um 37 ára skeið.
Á myndinni miðri sitja þau Frið
rik og kona hans Guðlaug
Pétursdóttir. Til vinstrl er skóla-
stjórinn, Þorgeir Ibsen, og til
hægri söngkennarinn, Jón Ás-
geirsson.
í tilefni afmælisins var stofnað
ur söngkór við barnaskólann.
Heitir hann Friðrikskór og starf-
ar í tveimur deildum, eldri og
yngri. Söngfólkið kemur úr öll-
um bekkjum, og er tilætlunin,
að með eldri deildinni syngi ungl
ingar, þótt vaxnir séu upp úr
skólanum. Söngæfingar fara
fram utan venjulegra söngtíma.
Söngstjóri verður Jón Ásgeirs-
son.
Eins og að framan segir,
kenndi Friðrik við skólann um
37 ár, og voru fjöldamörg lög
hans fyrst sungin í honum t. d.
hið vinsæla kórlag „Abba labba
lá“, við kvæði Davíðs Stefáns-
sonar.
Myndina tók Sigurður Sævar
Guðmundsson.
ÁHEIT og GJAFIR
Fríkirkjan í Reykjavík: — Frá Þor-
leifi Sveini Jónassyni, Fálkagötu, dán-
argjöf til minningar um hann og
systkini hans, kr. 2387,00, Aheit frá
J. O. S. kr. 50, I.S. kr. 1000, I.L.
kr. 100, A.B. kr. 100. — Kærar þakkir.
Safnaðarstjórnin.
Áheit á Strandarkirkju afh. Mbl.: —
G. áh. 200 kr., EÞ 50, NL 50, kona í
Hafnarfirði 40, HA 100, gömul kona
100, NN 200, Oli 500, JOS 25, HB 10,
O. Sveinsd. Höfn 100, FM 200, Siggi 25,
JG 100, PP 25, O og E 100, Jó Jó 100,
SG 50, EÖ 100, ÞÞ 50, NN 5, Valgerður
100, Lilja 100, g. áh. Rannveig 25, kona
í Keflavík 300, PA 50, EA 200, GÞ 50,
Guðbjörg 25, MM 300, gömul kona 30,
GJ 120, SL 200, ÞK 20, ónefndur 200,
Onefndur 100, Margrét 25, Sigurður
K. M. 100, Guðný Jónsd. ný áh. 70,
EG 200, g.áh. 500, EE 150, EM 50, Ingi-
gerður 25, IE 25, JJ 10, KG 100, AB
350, Sigsteinn 100, PJ 50, EE 200, SA
50, g.áh. 10, MM 100, HB 25, NN 20,
MI 60, g. áh. GK 50, AG 10, H 35, NN
100, frá móður 50, GMÞ 300, KM 500,
FG 100, ómerkt í bréfi 100, g.áh. 200,
NN 25, HS 50, g.áh. 100, VA 50, NN
100, Sigga 100, NN 20, LS 50 krónur.
■— Hann virðist alveg lifa í for
tíðinni.
— Já, því ekki, það er miklu
ódýrara.
hann er aldrei heima þegar ég
hringi?
★
— Ef þú vilt ekki giftast mér,
þá hengi ég mig.
— En í guðana bænum ekki
hér, því pabbi segir einmitt að
hann vilji ekki hafa þig hang-
andi hér frá morgni til kvölds.
★
— Hafið þér nokkurntíma kom
ið til Aþenu, herra Hansen?
— Nei.
— Þá þekkið þér ef til vill
mág minn, hann hefur aldrei
komið þangað heldur.
Guð, sem gaf oss lífið, gaf oss um leið
frelsið. — Th. Jefferson.
Við kveðjuguðsþjónustu séra
Birgis Snæbjörnssonar í Greni-
víkurkirkju gaf hann saman
þrenri brúðhjón úr söfnuðinum,:
Önnu Lísbetu Axelsdóttir Höfða
brekku og Friðrik Eyfjörð Jóns
son, Finnsstöðum. Brynhildi Frið
björnsdóttir, Sunnuhvoli og
Ernst Hermann Ingólfsson, Dal.
Margrétu Sigríði Jóihannsdóttir,
Miðgörðum og Oddgeir ísaksson,
Svalbarði.
Laugardaginn 19. nóv. voru gef
in saman í hjónaband í Akureyr
arkirkju, Hafdís Björk Her-
mannsdóttir, Kambsstöðum,
Ljósavatnsskarði og Stefán Böðv
ar Þórðarson, Árbæ, Höfðahverfi.
Fyrir nokkru voru gefin sam
an í hjónaband ungfrú Guðrún
Sigurðardóttir, Fjólugötu 16, Ak
ureyri og Andri Páll Sveinsson,
trésmiður. Heimili þeirra verður
að Ljósheimum 10, Reykjavík.
Gefin hafa verið saman í hjóna
band af sóknarprestinum á ísa-
firði, ungfrú Jónína Jakobsdótt
ir og Garðar Guðmundsson, ísa-
firði. Ungfrú Helga Stígsdóttir,
ísafirði og Ragúel Hagalínsson,
Sætúni, Grunnavík. Ungfrú Þor
gerður Hermánnsdóttir, Hnífsdal
og Gunnar Valdemarsson, Hey-
dal, Mjóafirði.
Þann 20. þ.m. voru gefin sam
an í hjónband af Sr. Stanley
Melax, ungfrú Guðrún Ástvalds
dóttir frá Þrándarstöðum í Kjós
og Árni Sig. Guðmundsson frá
Norður-Fitjum í Vestur-Húna-
vatnssýslu.
2. des. verða gefin saman á
Patreksfirði, ungfrú Birna A.
Olsen og Jón Halldórsson, banka
maður.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ragna Guðmunds
dóttir frá Reykjavík og Þórhall-
ur Jónsson, bóndi í Möðrudal.
I dag verða gefin saman
hjónaband í Kaupmannahöfn,
ungfrú Jóhanna K. Sigurjóns-
dóttir og Fróði Ellerup (Johans
— Ef þú villt að hann fái á-
huga á þér, skaltu vera köld og
fráhrindandi.
— Hvernig get ég það, þegar
Sá, er ekki írjáls, sem er ekki eigin
herra. — Epiktet.
í augum vorum er líf án frelsis til-
gangslaust. — Hákon 7.
Ellerup apotekara í Keflavík). —
Heimili ungu hjónanna verður að
Strandgade 27B, Kaupmanna-
höfn.
Dömur
Hafið þið reynt hið vinsæla Vellapor gufu permanent
sem gerir hárið mjúkt og eðlilegt?
Hefi fengið sérstaklegan permanentvökva fyrir lýst
og litað hár.
i
(
Hárgreiðslustofa Kristínar Ingimundar, ,
Kirkjuhvoli — Sími 15iy4. 1
N ý k o m i ð
Seliuiose-Jímbönd
glær, gyllt, rauð, blá
silfurlituð.
Hagstætt verð
H. Benediktsson h.f.
Tryggvagötu 28 — Sími 11228
HITABYLGJA
hlýtur
lof
gagnrýnr
enda
Indriði G. Þorsteinsson segir í Alþýðublaðinu:
,,Sögur, eins og þær, sem nú eru komnar út eftir Haldur
Óskarsson, ættu að geta orðið gleðiefni þeim, sem telja að
of lítið sé að gerast með ungum skrifandi mönnum í þessu
landi. I nýútkomnu smásagnasafni hans eru tólf sögur,
misjafnlega góðar, en hreint afbragð, þar sem honum tekst
bezt upp og raunar dálítið lygilegur kunnáttublær á þeim,
þegar það er haft í huga, að þetta er ekki nema fyrsta bók
höfundar".
Andrés Kristjánsson segir í Tímanum:
„Höfundareinkennin eru fastmótuð og sterk, sjálfstæð og
persónuleg. Höfundurinn hefur gert það upp við sig eftir
trúverðuga könnun, hvernig hann ætlar að skrifa smásögu.
Hann reynir að velja sér það form úr hörðum og beinskeytt-
um skóla nútímans, er hæfi máli hans og stíl, og síðan fylg-
ir hann þeirri forskrift af óvægnum sjálfsaga. Þess vegna
fer saga hans aldrei úr böndum. Þess vegna verður hún
ætíð hnitmiðuð. Þess vegna tekst honum að skrifa góðar
smásögur og ekkert nema góðar sögur, þótt misjafnar séu.
Þeir eru ekki margir nýliðarnir á íslenzku höfundarþingi,
sem hleypt hafa heimdraganum hin síðari ár með svona vel
gerðum smásögum, svona vel byggðum og persónulegum
að túlkun".
Guðmundur Karlsson segir í Vísi:
„Hin hraða og hispurslausa frásögn blaðamannsins kemur
alls staðar í ljós, óþarfa málskrúð og vífilengjur finnast
hvergi“. (
Jón úr Vör segir í Frjálsri þjóð:
„Þetta er ein þeirra bóka, sem ánægjulegt er um að fjalla,
gaman að nálgast ungan, nýjan höfund, sem sýnir þegar í
fyrstu sporum rithöfundarferils síns ótvíræðar gáfur“.
HITABYLGJA
er umtöluð bók
Bókaútgáfan
Fróði
Reykjavík