Morgunblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.12.1960, Qupperneq 8
8 M O p r r’ v " r ' r f) Fimmtudagur 1. des. 1960 Skriðdrekar HVER8 VEGIVIA nota reynda»r húsmæður UJDVIG DAVID í KÖIMMUNA 1) Kaffið verður bragðsterkara og betra 2) Liturinn verður ákveðnari og fallegri 3) Rekstrarkostnaður heimilisins lækkar Jólakort Mið- bæjarbarna- skólans uppseld JÓLAKORTIN, sem Miðbæjar- barnaskólinn lét gera eftir teikn ingum tveggja nemanda skólans, þeirra Ara Guðmundssonar og Fanneyjar Valgarðsdóttur í 12 ára E, seldust öll upp um miðjan dag í gær. Kortin voru tíu þús- und að tölu og skal ágóðanum varið til hljóðfærakaupa handa nemendum skólans. Ákveðið hef- ur verið að láta prenta önnur tíu þúsund kort til þess að full- nægja eftirspurninni og halda áfram að safna í hljóðfærasjóð- inn. Tíminn og við" LEIKFÉLAG Reykjavíkur hefur að undanförnu sýnt leikntið „Tíminn og við“ við góða að- sókn. Hlaut það hinn bezta dóm gagnrýnenda, sem eftirfarandi ummæli bera með sér: Sigurður Grímsson í Morgun- blaðinu 10. nóv.: ...... Leiksýning þessi var mjög ánægjuleg, enda var henni ágætlega tekið ...... Sveinn Einarsson í Alþýðu- blaðinu 11. nóv.: .... Minnisstæðast varð sam- leikur tíu ungra og efnilegra leikara undir stjórn ungs og efnilegs leikstjóra: Ég trúi því, að aldrei áður hafi jafnmikið af ungum leikhæfileikum verið samankomið á íslenzku sviði í einni og sömu sýningunni....... Ásgeir Bjamason í Þjóðvilj- anum 11. nóv.: .... Áhorfendur kunna vel að meta listrænan áhuga leikend- anna ungu og ánægjulega sigra, hlýddu á orð þeirra og athafnir með óskiptri athygli og guldu þeim miklar þakkir að lok- um........ „Den onde hyrde“ ný bók eítir Jens Björneboe BLAÐINU hefur borizt skáld- saga eftir Jens Björneboe, sem bókaforlag Aschehaugs í Nor- egi gefur út. Bókin heitir „Den onde hyrde“ og fjallar um ungan mann, sem gengur frjáls út í iíf- ið, eftir að hafa verið lokaður inni — fyrst í heimavist, síðan í unglingafangelsi, og að lokum í almennu fangelsi — meirihluta ævi sinnar. Hann hefur enga skólamenntun og enga þekkingu á nokkurri atvinnugrein, og við þetta bætist ótti, sálarflækjur og utangarðstilfinning. Höfundur- inn hefur persónulegt samband við marga slíka menn og hefur góða þekkingu á sálarlífi þeirra og viðbrögðum gagnvart lífinu — og viðbrögðum lífsins gagn- vart þeim. Tilgangur höfundar- ins með bókinni er greinilega sá „að verja einstaklinginn gegn ár- ásum „hinna“, eins og hann orð- ar það sjálfur. Gunnar Dal í Tímanum 12. nóv.: .... Þessi sýning er stórsigur fyrir Leikfélag Reykjavíkur. — Leikritið er afburðavel valið, leikstjórn Gísla Halldórssonar snilldarleg og leikur hinna ungu leikara sá jafnbezti sem hér hefur sézt í langan tima. Áheyr- endur sýndu að þeir kunnu að meta þetta afrek leikfélagsins og ég hef ekki heyrt jafn inni- legar undirtektir leikhúsgesta er þeir hylltu leikara og leikstjóra í leikslok. Þessi sýning lyftir leikhúslífinu upp úr þeim öldu- dal, sem það hefur legið í að undanförnu, og gefur mönnum nýja trú á .framtíðina... GENGINN er í Hæstarétti dómur í máli sem höfðað var gegn Landleiðum og Jósep Smára Guðmundssyni, vagn- stjóra hjá fyrirtækinu. Bíl hlekktist á á Hafnarfjarðar- vegi, og taldi sá sem bílnum ók að strætisvagn frá Land- leiðum h.f. bæri ábyrgð á því óhappi. Bíllinn skemmd- ist mikið og gerði bíleigand- inn kröfur um að fá það tjón bætt að fullu og öllu. Þetta mál fór þannig í hér- aði og nú í Hæstarétti, að maðurinn sem það höfðaði tapaði því. Á Á Kópavogsbrúna Forsaga þessa máls er á þá leið að Alfreð Hilmar Þorbjörnsson, Lækjargötu 10 í Hafnarfirði, var á leið í bíl sínum G-131 frá Reykjavík suður í Hafnarfjörð. Þetta var í októberlok 1957, um kl. 11 um kvöld. Hálka var á veginum og gekk á með éljum. Þetta gerðist við Kópavogsbrúna, en þá kom á móti Hafnfirðingn- um áætlunarvagn Landleiða, og var sá á leið til Reykjavíkur. Kveður Hafnfirðingurinn sig hafa ekið eins utarlega á sínum vegarhelming og tiltækilegt var Bann hefur verið sett við því að fleiri en þrír menn hópist sam an á götum úti. Gagnfræðaskól- um hefur og verið lokað í höfuð staðnum — og skriðdrekar sjást nú um alla bórgina. í óeirðunum undanfarna daga hafa þrír beðið bana en nær 100 manns særzt. Tillagan var felld ÞIN GSÁLYKTUNARTILLAGA Framsóknarmanna og kommún- ista um landhelgismálið, sem út- varpsumræðan var um sl. föstu- dagskvöld, kom til atkvæða á fundi samainaðs Alþingis í gær. Var tillagan felld með 31 atkvæði gegn 26 að viðhöfðu nafnakalli. og hafi strætisvagninum verið ekið mjög ógætilega. í sama mund og hinn stóri vagn hafi brunað framhjá hafi komið mik- ill stormgustur á bíl Alfreðs, og af þeim sökum hafi bíllinn svipzt til á hálkunni og skipti engum togum að bílinn rakst á Kópa- vogsbrúna. Varð sá árekstur all- harður. ★ Á brott án athugunar Ekki hafði lögreglan í Hafnar- firði eða Reykjavík látið málið til sín taka, og engin athugun fram farið á slysstað áður en G-131 var fjarlægður af staðn- um. Enga lýsingu var að finna, á skemmdum þeim sem á bílnum urðu, en reikningar frá bílaverk- stæði voru einu gögnin þar að lútandi. Gerði Alfreð sundurlið- aða kröfu upp á tæpl. 48,000 krón ur, þar af viðgerðakostnaður kr. 30,000. -Á Sýknaður í forsendum dóms undirréttar, sem Hæstiréttur staðfesti segir m. a. að stefnanda hafi ekki tek- izt að færa á það sönnur, að áreksturinn verði rakinn til ógætilegs aksturs strætisvagns- ins. Af því leiði að sýkna beri stefndu af kröfum í máli þessu. Var Alfreð gert að greiða máls- kostnað í héraði og fyrir Hæsta rétti. Bílstjórinn bar ekki ábyrgð á árekstrinum ''felga Valtýsdóttir og Helga Bachmann í hlutverkum sínum CARACAS, 28. nóv. — Betan- court, forseti Venezuela, til- kynnti að afloknum ráðuneytis- fundi í dag, að frelsi borgaranna yrði skert á ýmsan hátt í nokkra daga svo að hernum tækist að koma reglu á í landinu eftir óeirðirnar, sem staðið hafa í fjóra daga. Hinum byltingarsinnuðu sósialistum mun ekki takast að koma af stað borgarastyrjöld í landinu, sagði Betancourt. . Jqhnson & Kaaber ha

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.