Morgunblaðið - 01.12.1960, Síða 14

Morgunblaðið - 01.12.1960, Síða 14
14 MORG ’1\BL ifílfí Fimmtudagur 1. des. 1960 Telpa óskast til sendiferða hálfan eða allan dag- inn. — Þarf að hafa hjól. — Upplýsingar í skrifstofunni, (Ekki svarað í síma.) íbuðir til solu Glæsileg 6 herb. hæð ásamt bílskúr til sölu í fok- heldu ástandi. 1 sama húsi er til sölu rúmgóð 3ja herb. kjallaraíbúð í sama ástandi. Ibúðunum fylgja hagkvæm lán til 5 ára með 7% vöxtum. Ibúðirnar eru á bezta stað í Háaleitishverfi. — Uppl. gefur: HATJKUR PÉTURSSON — Sími 35070 Verzlunarhúsnœði ca. 120 ferm. til leigu, á götuhæð í nýju húsi, við malbikaða götu í austurbænum. Aðal Bílasalan Ingólfsstræti 11 Símar: 15-0-14 og 2-31-36 Húsnœði óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Þrennt fullorðið í heimili. —- Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 87 — 1903“, fyrir hádegi laugardag. Trésmíðafélag Reykjavlkur Þeir sem eiga rétt á styrk úr elli- og ekknastyrkt- arsjóði Trésmíðafélagsins, sendi umsóknir þar um til skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8, fyrir 10. des. n.k. — Með umsókninni eiga að fylgja upplýsingar um: — 1. Fjölskyldustærð. — 2. Skýrsla um atvinnu og eignatekjur yfirstandandi árs. STJÓRNIN Járnsmiðir Smíðum handrið, miðstöðvarkatla, spíralkúta, ásamt annari jarnsmíði JARNVER Síðumúla 19 — Sími 34774 Stúlka óskast við afgreiðslustörf Sæla café Brautarholti 22 Afgreiðslustúlka Ekki yngri en 25 ára getur fengið atvinnu í söluturní nú þegar. — Upplýsingar í sima 11260. ENN SEM FYRR mun EDINBORG kappkosta að gera við- skiptavinum sínum til hæfis, því ENN SEM FYRR mun verzlunin leggja aðal áherzluna á að hafa á boðstólum hentugar jólagjafir, sem eru hvorttveggja í senn, gagnlegar og með hag stæðu verði, og því er það staðreynd, að ENN SEM FYRR gerið þér lang beztu jóla-innkaup yðar í E di nhorg Eftirtaldar vörutegundir eru aðeins VefiTiaðarvdrudeild Kjólefni í fjölbreyttu úrvali. Nælon — Velour í barnakjóla Ullarefni í pils og dragtir. Sioppefni, nælon og kinverzkt silki Gluggatjaldaefni í miklu úrvali — damask og Terylene, sem ekki þarf að strauja. Storesefni — afar hagstætt verð. Sængurvera damask, rósótt og röndótt. Undirfatnaður úr nælon og prjónasilki í miklu úrvali. Náttkjólar — Undirkjólar — náttföt — Baby Doll. — Stíf undirpils. Sokkabuxur á börn og fuilorðna. Kaffidúkar, smekklegir og vandaðir í miklu úrvali. Nælon kvensloppar, ljósir og dökkir. Slæður — Treflar — Klútar. Ilmvötn frá þekktustu framleiðendum. Patons-uIIargarnið vinsæla í öilum liturn. örlUið brot af þvl, sem á boðstólum er: I Busáhaldadeild s I Matar- og kaffistell, fjölbreytt úrval, j Skálar úr eldföstu gleri. — Handmálaðir ■ bakkar. — Handskornar kristalskálar, • diskar og vasar. — Skrautvara (kunst- • glas) — Kerainik diskar, skálar, vasar \ o. m. fl. — Postulínsmunir, margar teg- ^ undir. — Stálföt, margar stærðir og \ tegundir. — Stálborðbúnaður. — | Önnur búsáhöld í miklu úrvali. s Vönduð leikföng við bæfi barna á öllum S aldri. s s \ í dag koma í ver/.lunina hinar marg- \ eftirspurðu frönsku grænmetiskvarnir. ■ Daglega teknar upp nýjar, smekklegar \ og vandaðar vörur, tilvaldar jóiagjafir.' s s s s Elzti og vinsælasti jólabazar landsins opnar á morgun í sínum gömiu heimkynnum: Edinborg KRAKKAR MÍNIR Gleymið ekki að biðja pabba og mömmu að líta á barnagullin í EDINBORG. Minnið þau á vönduðustu leikföngin, sem endast lengst og veita ykkur langvörustu ánægjuna. FORELDRAR Gleymið ekki að kenna börnum yðar strax í æsku, að öruggasta leiðin til bættrar lífsafkomu ,er að verzla ávallt þar sem verðið er hagkvæmast og vör- urnar vandaðastar. Lcc|i|ið leið ykkar ■ EDI NBORC ÞVÍ SJÓIN ER SÖGU RlKAKI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.