Morgunblaðið - 10.12.1960, Blaðsíða 1
24 síður
við komu de Gauile — eu
forsetinn lætur engan bil-
á sér finina
bug
Algeirsborg, 9. des.
(NTB-AFP)
CHARLES de Gaulle Frakk-
landsforseti kom til Alsír' í
dag í sex daga heimsókn —
og fékk hinar misjöfnustu
móttökur. í flestum stærri
borgum landsins lýsti fjöldi
manns andúð á de Gaulle og
stefnu hans í Alsírmálunum,
og öfgamenn . yzt til hægri
æstu til óróa og mótmæla.
Höfðu samtök þeirra hvatt til
allsherjarverkfalls, og var það
nær algert í ýmsum helztu
borgunum. I borgunum Ain
Temouchent, Oran og Algeirs
borg kom til mjög alvarlegra
uppþota og átaka. — De
Gaulle lét öll ósköpin sem
vind um eyru þjóta, og í Ain
Temouchent setti hann sig í
alvarlega hættu, er hann
gekk inn í mannhafið — þar
sem sumir æptu að honum
ókvæðisorðum og hótunum,
en aðrir hylltu hann — og
tók í hendur manna á báða
bóga.
• GRJÓTKAST OG
TÁRAGAS
í Algeirsborg kom til
harðra átaka milli óeirða-
seggja og lögreglu og herliðs.
Margir særðust meira og
minna og fjöldi manns var
handtekinn. Ólgan náði há-
marki síðdegis, en þá höfðu
um 10 þúsund óróaseggir safn
azt saman í miðhluta borgar-
innar. Köstuðu þeir grjóti að
lögreglunni, en hún svaraði
með öflugum táragassprengj-
um.‘ Sums staðar hófu menn
að reisa götuvígi eins og í
uppreisninni í janúar sl., en
lögreglunni tókst að dreifa
fólkinu og koma í veg fyrir,
að það næði að safnast sam-
an í virkjunum. Engu skoti
Frh. á bls. 2
Lítur illa út í Laos
VIENTIANE, Laos, 9. des. —
Reuter. — Herlið það, undir
stjórn Khouprasith Abhay
ofursta, sem tók við varð-
gæzlu hér í borginni í gær,
til stuðnings hlutleysisstjórn
Souvanna Phouma, hélt á
brott í nótt, er fallhlífarsveit
ir, undir stjórn Kong Lae
höfuðsmanns, héldu inn í
borgina. Náðu fallhlífasveit-
irnar þar öllum völdum, á-
takalaust. En á meðan þessu
fór fram, voru hinir hægri
sinnuðu uppreisnarmenn, sem
fylgja Phoumi Nosavan hers-
höfðingja að málum, að
styrkja aðstöðu sína utan við
Vientiane og draga að liðs-
auka. — Eins og menn munu
minnast, var það Kong Lae,
sem framkvæmdi stjórnar-
byltingu þá sl. sumar, sem
íslendingur ó
rástefnu um
nýjor orknlindir
ÞAÐ kom fram á fundi frétta-
manna með Hugh Williams,
forstöðumanni upplýsinga-
deildar Sameinuðu þjóðanna
fyrir Norðurlönd í gser, að
ráðstefna yrði haldin á vegum
S.Þ. í Róm á sumri komanda,
sem fjalla skuli um nýjar
orkulindir. Sagði Williams að
meðal þeirra fáu manna, sem.
sætu __ þessa ráðstefnu verði
einn fslendingur.
kom Souvanna Phouma til
valda.
— ★ —
Vientiane-útvarpið, sem Kong
ræður nú, sagði í dag, að sveit-
ir hans hefðu öll völd í borg-
inni — en lið Khoupraisth of-
Frh. af bls. 2
Hótar afiöku gisla
vewð! Lumumba ekki látinii laus án tafar.
— IJrslitakostir Salamus, fyllfisstjóra í Oriental
LEOPOLDVILLE, 9. des. —
Reuter. — Marxistinn Bern-
ard Salamu, fylkisstjóri í
Oriental-héraði og fyrrum
einkaritari Patrice Lumum-
ba, hefir sent Kasavubu
Kongóforseta og Mobutu her
stjóra símskeyti, þar sem
hann hótar að handtaka alla
Belgi í héraðinu, og gera
nokkra þeirra höfðinu styttri,
ef Lumumba og aðrir hand-
teknir ráðherrar „hinnar lög
legu ríkisstjórnar" verði ekki
látnir lausir þegar í kvöld.
• RÁÐSTAFANIR SÞ
Skeyti þetta var birt hér í
dag, en fulltrúum SÞ var kunn-
ugt um hótun Salamus fyrr, þar
sem hún varð kunn á blaða-
gasha Iyassu, austur eftir að
þess að taka þar við yfirstjórn.
Embættismenn SÞ hér óttast,
að gera megi ráð fyrir, að hótun
Salamus eigi ekki aðeins við
Belga heidur alla Evrópumenn
í héraðinu, þar sem innfæddir
gera sjaldnast greinarmun á
Belgum og öðru hvítu fólki. Um
1000 Evrópumenn eru búsettir í
Stanleyville og um 1000 annars
staðar í héraðinu. — Hammar-
skjöld hefir skipað svo fyrir, að
beitt skuli „öllum ráðum“ til
verndar Evrópumönnum í Stan-
leyville.
• HÓTAR EINNIG
EIGNAUPPTÖKU
Lið SÞ tók í morgun á sitt
vald skólahús í Stanleyville sem
hæli fyrir flýjandi Evrópumenn,
og hafa margir leitað þangað.
Er öflúgur hervörður við skóla-
mannafundi í Stanleyville þeg- ,húsið. — Þes má geta, að sam-
ar í gærkvöldi. Hafa SÞ þegar
gert ráðstafanir til þess að
senda liðsauka til borgarinnar
frá öðrum hlutum Oriental-hér-
aðs — og í morgun fór hinn
anlagður herstyrkur SÞ í Orient
al-héraði er um 1.800 manns,
mestmegnis Eþíópíumenn — og
óttast nú margir um líf og limi
Evrópumanna víðs vegar úti um
liðs er stefnt til Stanleyville.
í skeyti sínu sagði Salamu,
auk framangreinds, að „óþol-
andi væri, að belgískir heims-
valdasinnar fengju að leggja
Kongó undir sig á nýjan leik“.
Þá hótaði hann og að gera upp-
Frh. á bls. 2
NÚ er að hafa augun hjá sér,
því að oft eru hringormar í
flökunum, eða einhvers konar
skemmdir, sem nema þarf á
brott. — Ljósmyndari Mbl„
ÓI. K. M„ tók þessa mynd í
hraðfrystistöðinni við Granda
garð, er þar hófst fiskvinnslu
námskeið í fyrradag á vegum
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna, fyrir starfsfólk frysti-
húsa í Reykjavík og nágranna
bæjunum. — Stúlkan á mynd
inni er að skyggna flak, en
með skyggningunni á að
tryggja, að skemmdir, sem
kunna að vera í flökunum, sjá
ist og verði numdar í burtu.
— Sjá nánar um námskeiðið
á 13. síðu blaðsins.
Dr. Banda fór í fússi
eþíópski herráðsforingi SÞ, Men héraðið, þegar meginhluta þess
LONDON, 9. des. (Reuter). —
Dr. Hasting Banda, leiðtogi inn-
fæddra manna í Njassalandi,
gekk í dag í fússi af ráðstefnu
um framtíð Mið-Afríkusambands
ins svonefnda, sem hér hefir nú
staðið í fimm daga. — Hinn skap
mikli, þeldökki leiðtogi, sem
krefst þess að sambandið verði
leyst upp, tjáði fréttamönnum,
að með því að ganga af fundi
væri hann að mótmæla ummæl-
um sir Edgars Whiteheads, for-
sætisráðherra Suður-Ródesíu,
sem talaði fyrir áframhaldandi
sambandi ríkjanna þriggja, Suð
ur- og Norður-Ródesíu og Njassa
lands.
Banda hafði eftir Whitehead,
að hann hefði sagt, að Njassa-
land mundi tapa á því að ganga
úr sambandinu. Kvað hann for-
sætisráðherrann hafa talað tóma
vitleysu. „Hann vék sér undan
að ræða aðalmálið — og talaði
um félagsleg efni, menntun og
annað slíkt. Ég vil fá fram
hreinar, pólitískar línur — og
ég ætla mér ekki að sitja þarna
og hlusta á spjall eins og þetta.
Við viljum aðskilnað og ekkert
annað“, bætti hann við.
Þegar hann var spurður, hvort
hann mundi aftur setjast að
samningaborðinu, svaraði hann:
„Það er undir ýmsu komið“.