Morgunblaðið - 10.12.1960, Síða 4

Morgunblaðið - 10.12.1960, Síða 4
4 MORGVNBL4Ð* Ð L.augardagur 10. des. 1900 Rafha-ísskápur eldri gerð til sölu og sýnis að Skeiðarvogi 63. — Sími 36222. ISýr Cony-pels hálfsíður, mjög fallegur til sölu. Tsekifærisverð. Uppl. í síma 14981 eftir kl. 1. Til sölu notað skrifborð og (Rafha) eldavél. Uppl. í ;íma 13909 í dag og á morgun frá kl. 1—6 e.h. Akranes 3ja herb. íbúð til leigu. — Uppl. í síma 545. Dömur athugið Kjólar sniðnir og saumað ir. Fatabreytingar og við- gerðir einnig teknar. Tekið á móti frá kl. 1—6, Njörva sundi 10, kjallara. Eldavél til sölu Nýuppgerð, 3ja hellna — Rafha-eldavél er til sölu að Silfurteig 4. — Uppl. í síma 34215. Bílskúr til leigu nú þegar, ' Hlíð- unum. Uppl. í síma 11814. Segulbandstæki „Radionette“ er til sölu. — Uppl. í síma 15157. Keflavík Tapast hefur bláköflótt bamaúlpa. Finnandi hringi í síma 2305. Til sölu Bendix-þvottavél lítið not uð. Notað og Nýtt Vesturgötu 16 Húsgagnamálun Mála ný og gömul húsgögr, vönduð vinna. Magnús Möller Ingólfsstræti 10. Sími 11855 Til leigu í vesturbænum gott sér herb. með aðgang að eld- húsi og baði. Tilb. óskast fyrir 16. þ.m. merkt: — „Máni — 1423“ Til sölu í Hafnarfirði, neðri hæð 120 ferm. oinnréttuð. — Uppl. í síma ol063 og 50091 Volkswagen Vil kaupa vel með farinn Volkswagen. Staðgreiðsla getur komið til greina. — Tilb. sendist afgr. Mbl., — merkt. „Volkswagen — 39“ Er kaupandi að TRILLUBÁT. Uppl. í SÍma 18680 milli kl. 12—3 e.h. á morgun (sunnudag) 1 uag er iaugaruagurmn 10. des. 345. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:54. Síðdegisflæði kl. 22:30. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjamrí er a sama stað kL 18—8. — Simi 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op* in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 10.—16. des. er í Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Hafnarf. vikuna 10. —16. des. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemensson, sími 1567. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga ö. Ljósböð fyrir böm og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. Húsmæðrafélag Reykjavíkur, minnir á jólafundinn, sem haldinn verður í Sjálfstæðishúsinu 13. þ.m. kl. 8,30. — Margt skemmtilegt til sýnis, er léttir jólaundirbúninginn. Slysavarnadeildin Hrunprýði í Hafn arfirði minnist 30 ára afmælis síns 1 Góðtemplarahúsinu 11. des. kl. 8. Að- gðngumiða skal vitja á sama stað frá kl. 2—6 í dag. VANTAR SAUMAKONU. — Söfnun- in til fólksins í Laugarneskamp, sem missti nær allt sitt í bruna fyrir skömmu, hefur gengið vel og er fólk- ið mjög þakklátt fyrir. Hefur fólkinu borizt og berst enn bæði fatnaður og fé. Þau vandræði steðja nú að, að elzta dóttir hjónanna, 11 ára gömul, er missti allan sinn fatnað, fær nú ekki saumaðan á sig kjól. Hefur blaðið verið beðið að geta um þetta ef ein- hver gæti hlaupið undir bagga fyrir jólin — að sjálfsögðu gegn borgun. — Upplýsingar eru gefnar í síma 23811 eftir kl. 8 á kvöldin. Vetrarhjálpin. — Skrifstofan er í Thorvaldsenstræti 6, í húsaxynnum Rauða krossins. Opið kl. 9—12 og 1—5 Sími 10785. Styrkið og styðjið tfetra- hjálpina. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er á Njálsgötu 3, opið daglega frá kl. 10—6. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í Hótel Heklu, opið frá kl. 2—6 e.h. - M E SS U R - Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5 e.h. Séra Oskar J. Þorláksson. — Barna- samkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f.h. Séra Oskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Bamaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Séra Sigurjón Þ. Arna- son. — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Arnason. — Messa kl. 2. Ræðuefni: „Hvað eigum vér að gjöra?“ Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: — Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 f.h. l^pssa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garð ar Svavarsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra Þorstemn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2 e.h. Aðalsafnaðarfundur að lokinni messu. Séra Garðar Þorsteinsson. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskuþ, annast. — Heimilispresturinn. Háteigsprestakail: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna- samkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þor- varðarson. Grindavík: — Bamaguðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarpresturinn. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. Innri-N jarðvíkurkirk ja: — Bamaguðs- þjónusta kl. 11 f.h. og messa kl. 5 e.h. Séra Björn Jónsson. Reynivallaprestakall: — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Akraneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: — Barnaguðsþjón usta 1 Sandgerði kl. 11 f.h. — Barna- guðsþjónusta að Utskálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Fíladelfla: — Guðsþjónusta kl. 8:30. Asmundur Eiríksson. Fíladelfía Hafnarfirði: — Guðsþjón- usta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. Varla má þér, vesælt hross! veitast heiður meiri en að þiggja kaupmanns koss og kærleiks-atlot fleiri, orðin húsfrú hans; þegar þú leggur harðan hóf háls um ektamanns, kreistu fast og kyrktu þjóf, kúgun Norðurlands. Jón Þorláksson: Bleikkolla. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Sólfaxi fer til Osló, Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg- ur aftur kl. 17:40 á morgun. — Innan- landsflug í da£: Til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — A morgun: Til Akureyrar og Vestmanna eyja. Eimskipafélag islands h.f.: — Brú- arfoss er 1 Kristiansand. — Dettifoss er í Hamborg. — Fjallfoss er á leið til Frederikshavn. — Goðafoss er í N.Y. — Gullfoss er á leið til Rvíkur. — Lagarfoss fer frá Hull í dag til Rotter- dam. — Reykjafoss er í Rvík. — Sel- foss fór frá Akureyri í gær til Siglu- fjarðar. — Tröllafoss fór frá Cork 8. til Lorient. — Tungufoss fór frá Fur í gær til Gautaborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla lestar á Akureyri. — Askja er á leið til Spánar frá Italíu. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Helsingfors, Kaup mannahöfn og Osló kl. 21:30. Fer til New York kl. 23:00. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Gdynia. — Vatnajökull fór í gær- kvöldi frá Grimsby til Rotterdam og Reykjavíkur. Hafskip h.f.: — Laxá fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Isafjait5ar og Akureyrar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. — Esja er væntanleg til Siglufjarðar 1 dag á austurleið. — Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. — Þyrill fer frá Rvík í dag til Rotter- dam. — Skjaldbreið fer frá Rvík 1 dag vestur um land til Akureyrar. — Herðubreið er á Austf jörðum á norður leið. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er i Rvik. — Arnarfell er á leið til Aber- deen. — Jökulfell fer á morgun frá Hull áleiðis til Hamborgar. — Dísarfell er í Kaupmannahöfn. — Litlafell er væntanlegt til Rvíkur 12. — Helgafell lestar á Austfjarðahöfnum. — Hamra- fell er á leið til Batumi. ÁHEIT og GJAFIR Til fóiksins sem urann hjá, afh. Mbl. Stefán 100 kr., ME 100, R 100, NN 1000 krónur. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — HA og GH kr. 150. það er á gat á hanskageymslunni. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: Þakklát 100. • Gengið • Sólugengl 1 Sterlingspund ....... kr. 107,05 1 Bandaríkjadollar ... — 38.10 1 Kanadadollar ......... — 38.97 100 Danskar krónur ....... — 552,75 100 Norskar krónur ........ — 534.65 100 Sænskar krónur ........ — 736.75 100 Finnsk mörk ........ — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147.30 100 Belgiskir frankar ..... — 76.70 100 Svissneskir frankar .... — 884.95 100 Franskir frankar ..... — 776.15 100 Gyllini .............. — 1009,95 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65 1000 Lírur ............... — 61.39 100 Pesetar ............... — 63.50 Pennavinir Ungur tyrkneskur maour hefur á- huga á að komast í bréfasamband við Islending, með skipti á frímerkjum fyrir augum. Hann skrifar frönsKU* þýzku og ensku. Nafn hans og heimilis fang er: Bay Mevlut Erbas, Maliye dairesinde memur, Kusadasi, Túrkiye. Söfnin Listasafn Einars Jónssonar verðuf lokað um óákveðinn tíma. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjud., fimmtud og sunnud. frá kl. 13,30—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla úm 2 Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema nánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 1230S Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. tlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10, nema laugardaga 10—7 og sunnudaga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. — Hefur þú heyrt, að hún ung frú Hólm er að gifta sig í dag? — Nei, nú segir þú ekki satt. Hver er sá hamingjusami? — Pabbi hennar auðvitað. ★ — Það er aldrei hægt að treysta kvenfólkinu. Konan mín hótaði að skilja við mig, ef ég léti mér vaxa skegg, ég gerði það, — en hún sveikst um það. ★ — Mundu eftir því Gréta litla, að við erum komin í þennan heim til að hjálpa öðrum. •— Nú hvað eiga þá hinir að gera? JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður Teiknari J Mora Hr. Leó minntist þess ekki, að hann hefði nokkurn tíma áður hlaup- ið svo hratt. Þau Mikkí fylgdust að til lögreglustöðvarinnar. — Sjáið þér þetta, þöngulhausinn yðar! æpti hr. Leó að Úlf sakamála- fulltrúa. — Nú vitið þér, hver þjóf- urin er — en hvað eigum við að gera, ef það er nú of seint? Og það mátti vissulega ekki miklu muna, því að á Kaktusvegi dró til tíðinda. Júmbó og Pétur stukku báð- ir í einu á þjófinn, en hann skaut úr skammbyssunni allt í krin.gum sig. Jakob blaðamaðux Eftir Peter Hoffman CoNCBRNBD ABOUT WENDI HIBBS' f" ' SAFBTY, IN THIS NEWSPAPER STORY BASED ON FACTt JEFF COBB RUSHES TO HER APARTMENT WHERE.... J Jakob hefur áhyggjur af öryggi Dísu og flýtir sér til íbúðai nennar — ilin sú óreiða! En ég sé hvernig D ....?!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.