Morgunblaðið - 10.12.1960, Page 9

Morgunblaðið - 10.12.1960, Page 9
Laugardagur 10. des. 1960 WORCVNBIAÐIÐ 9 Rauði glugginn i Drápuhlið 3 býður ykkur m.a. Rocokko stóla, franskan legubekk. — Sett meií svampgúmmíi, — þungl sett af eldri gerð. Staka stóla o.fl. eftir kl. 7 í dag og á morgun. Reyndu að Iíta í rauða glugg ann. Fyrsta flokks pússningasanclur frá Þorlókshöfn, sem ekki þarf að sigta. Pantanir teknar í Korkiðjunn. h.f., Revrijavík. Sími 14231. — Vöruoílastöð Selfoss. Chevrolet '48 Skipti möguleg á odýrari bíl. Chevrolet ’55, skipti æskileg á yngri bíl með peninga- milligjöf. Ford ’46 vörubíll með skipti drifi í úrvals standí. Studebaker ’55 vörubíll i góðu lagi. Útb. kr. 25 þús. — Skipti möguleg. Gamia bílasalan Rauðará ('Skúlagölu 55.). Sími 15812 3 RADIÓFÓNAR til sölu. Tveir fónar af — GRUNDIG-gerð — með segul bandstækium og einn lítill af Philips-gerð. Ennfremur gott nýlegt plötusafn. Allt a mjög hagstæðu verði. Útvarpsvirki Laugarness Laugarnesvegi 51 Sími 36125. Seljum vikurgjall til uppfyllingar, einnig rauða möl. Sanngjarnt verð. — Síml 50447. Til sölu Chevrolet Impala ’60, n.jög lít ið keyrður. Skípti á eldri bifreiðum koma til greina. Opel Kapitan ’57. Skipti hugs anleg á eldri bifreiðum. Chevrolet sendiferðabifreið ’53 lengri gerðin. Góðii greiðsluskilmálar. Stöðvar- pláss getur fylgt. Dodge pik up ’53 allur ný yfirfarinn. Clievrolet ’48. Verð aðeins kr. 25—30 þús. Chevrolet vörubifreið ’48 — mjög góður og góðir greiðsluskilmálar. Chevrolet vörubifreið ’46 — mjög ódýr. Ford vörubifreið ’47 í góðu standi. Verð kr. 25—30 þús. Ath.: Úrvalið er hjá okkur. Bifreiðasalan Bcrgþórugötu 3 Sími 11025. Tóbaksverzl. LONDOIU Dunhill, Duncan, Masta, B.B.B., Inperial, Prince Hamlet eru úrvals reykjar pípur. — Mjög góð jólagjöf Tóbaksverzlunin London Tóheksverzí. LOHIDOIV Zippo-kveikjararnir eru komnir. Orginal með aspestkveik, tvær gerðir.. Mjög góð jólagjöf. Tóbaksverzlunin London Tóbðksverzl. LOIUDOIU Ronson Gas kveikjararnir eru komnir. Margar gerðir. Einnig gas, benzin og stein ar rrá Ronson. Glæsileg jólagjöf. Tóbaksverzlunin London Tóbaksverzl. LONDOHI Ekta leðurseðlaveski. Mjög fjölbreytt úrval. Áletrum nafn. Góð jóiagjöf. Tóbaksverzlunin London Tóbaksverzl. LOIUDOIU Konfektkassi er kærkomin jólagjöf. Tóbaksverzlunin London LOH domudeild Amerísku greiðsluslopparnir og undirfatnaðurinn kom- inn. — Kærkomin jólagjöf fyrir eiginkonuna. L O N D O N dömudeild Pósthússtræti Keflavík — Suðurnes Etnangrunarefni. Seljum plast vikur og gosuil. Sendum heim Syeinn H. Jakobsson Sólvallagötu 28 Pétur Pétursson Faxabraut 4 JÖKULL JAKOBSSON er aðeins 27 ára, en hefir áður sent frá sér þrjár sk.ildsög- ur. DYR STANDA OPNAR er fjórða sagan hans. Góðar vörur Gott verð Stórisefni margar gerðir — Verð frá kr. 72,50 m. Gardínuefni, einlit, rósótt og abstrakt munstruð. —■ Verð frá kr. 26,65 m. Eldhúsgardínuefni, hvít með pífu. Verð kr. 22,00 m. Þurrkudregill í gulum, rauð- um, bláum og grænum lit. Verð kr. 18,60 m. Damask, h'útt, rósótt, breidd 140 cm, kr. 56,80 m. röndótt kr. 50,60 m. Lakaléreft með vaðmálsvend Verð kr. 47,20 m. Léreft, hvítt 140 cm. kr. 39,10 90 cm. kr. 21,25. m Poplín 10 litir, breidd 80 cm. Verð kr. 27,35 m. Ullarefni í kjóla, pils og barnakápur. Verð frá kr. 152,50. Kjólaefnl, sérlega falleg. Verð . mjög hagstætt. Svampskjört aðeins kr. 81,25 Sérstök athygli skal vakin á hinum margeftirspurðu Ungversku drengjaskyrtum allar stærðir, verð frá kr. 74,90. Póstsendum hvert á land sem er. — Simi 16700. Verzlun Sigurb.jörn.-. Kárasonar Njá’sgötu 1 (hornið á Njálsg. og Klappar- stíg). Bdasaldn Hafnarfirði Renault ’60 Opel Rekord ’58 Volkswagen ’55—’60 Zodiac ’55 Fíat '54—’58 Chevrolet ’53 Jeppar ’47—’55 Willy’s Station ’54 með spili. Moskwitch ’55—’59 Vörubilar Choevrolet ’55 Dodge ’55 Volvo ’55 Ford '47—’55 Rilasalan Hafnarfirði Strandgötu 4. — Simi 50884 Drengjaskyrtur hvítar og mislitar frá kr. 74,70. Drengjapeysur í úrvali. Drengjanáttföt •— Mennen rakspritt Old-spice: rakkrem raksápa ílmsteinn brilliantine lerDandi hf. Opið til kl. 6 / kvöld Marteini LAUGAVEG 31 Skósalan, Laugaveg 1 Hjá Marteini HVÍTAR ESTRELLA- skyrtur með tvoföldum og einföldum manchett um. KARLMANNAHANZKAR með prjónuðu handabaki og leður í lófa. TERYLENE-bindi fjölbreytt úrval. HýkomiÓ Lnskir karlmannaskór Spennandi nútímasaga. Fyndin og fjörlega skrifuð. mmh BÓKAFÉLAGIB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.