Morgunblaðið - 10.12.1960, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.12.1960, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ Vi .iJ. *■ * » * * •• 15 / Laugardagur 10. des. 1960 BÓKAIJTGÁVAN LOGI DOKIÖT? KINVERSKI KVENlÆKNIRINN Doktor Hon (Den Fryd der rummer alt) er bók ársins um ástina, |>ar sem þess er tœpast að vœnta. að nokkur önnur ástarsaga komi fram. er skyggi á þessa sÓnnw látlausu og mannlegu frásögn Sem ástarsago mun hún konum Wœr- komið lestrarefni. og karlmenn munu leso hano sér til óblondinnar ónœgju. vegno þess fráðleiks. sem » henni felst, um gamlo og nýja Kino og Kóreu. —' Gudmund (fog»r-H»nric»mn. Politiknn Þessi fallega ástarsaga bregður upp ljóslifandi mynd af hinu nýja Kína, sem rís upp úr ölduróti áranna eftir stríðið, og lýsir þeim vandamálum, sem sú bylting skap- * ar einstaklingum með ólík sjónarmið og mismunandi stjórnmálaleg og siðfræðileg viðhorf. í þessu stórbrotna og örlagaþrungna umhverfi gerist hin táknræna, brenn- andi ástarsaga kínverska kvenlæknisins, Han Suyin, sem sjálf segir söguna, og brezka blaðamannsins Mark Elliott. ... fróbœrlego vel skrifuð óstarsaga. Hon Suyin missir aldrei tökin ó hinum rauðo þrœði óstor sinnar. er hún fléttar á snilldorlegon hótt inn i umgjörð ólg- ondi mannlífs hinnor þéttbýlu Hong- kong borgar íundof Timmm Símar: 11947 — 16467. \ HENTUGUR PENNI Á HÓFLEGU VERÐI Skrifstofupenni Lögun og gerð með séreinkennum Parker Mjög mjúkur raffægður oddur .... Endingargóður og sveigjanlegur fyllir Sterkt skapt og skel-laga ........ Gljáfægð hetta, ryðgar ekki....... Parker SUPER ”21” penni A ÞESSU VKKOI F.lltí ÞEK HVERGI BETBI PENNA. Ekkert annað merki getur jafnast . . . að útliti, gæðum og gerð . . . og þó Parker SUPER „21“ seldur á ótrúlega lágu verði! Mörg útlitseinKenni, sem notuð eru af dýrari Parker pennum eru sameinuð i endingargóðu efni og nákvæmri gerð. Hann er framleiddur til að endast árum saman, með áferðar fagurri skrift og mesta styrkleika gegn brothættu og leka. Fæst nú með fínum oddbreiddum og fjórum fögrum skapt- iitum. FRAMLEIÐSEA THE PARKER PEN COMPANY 9 2 121 N ý drengjabók! Viðburðarík drengjabók! Ungi hlébarðinn I eftir Sven Wislöff Nilsen, ein af eftirlætisbók- um drengja og ungra pilta, er komin í bóka- verzlanir. Margir drengir hafa kynnzt afrekum Yu-lings kínverska skólapiltsins, sem ásamt félögum sín- urn lenti í ótal ævintýrum í styrjöld Japana og Kínverja. Fyrir fyrstu hreystiverk sín og snarræði hlaut hann viðurnefnið Ungi hlébarð- inn. — Þetta er fyrsta hefti sagna, sem allir drengir lesa með ánægju og eftirvæntingu. Það sýndu undirtektir, er hún var lesin sem framhaldssaga í Unglingadeildum K.F.U.M. Bókagerðin LILJA LILJA f NÝTT NÝTT Svissneskar kvenblússur Kjólabelti Blóm Kragar Glugginn Laugavegi 30. Vélbátar til sölu Höfum mikið af góðuin vélbátum til söln frá 7—250 lestir. Meðal annarra endurbyggðan bát með nýrri vél. 26 lesta úrvalsbát með nýrri vél, 37 lesta nýupp- gerðan bát með nýrri vél, 40 lesta vélbát 4ra ára, 47 lesta nýlegan bát 51 lesta með nýrri vél, 54 lesta ný endurbyggðan, 60 lesta nýlegan í mjög góðu ástandi. 90 lesta vélskip með nýrri vél, fisksjá og góður Radar 250 lesta stálskip, sem nýtt mjög hagkvæm lán. ÚTGERÐARMENN ef þér hafið í huga eða selja skip þá hafið samband við skrifstofu okkar. Austurstræti 10. 5. hæð Sími 13428 og 24850. Eftir kl. 7 33983. Cólfteppi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.