Morgunblaðið - 10.12.1960, Page 17

Morgunblaðið - 10.12.1960, Page 17
Laugardagur 10. des. 1960 MORCVNRLJnih 17 Bókin, sem er svo spennandi, að varla var talið hægt að kvikmynda hana þannig að atburðarásin næðist. Tveim árum síðar var lagt af stað með hinn mikla ránsfeng Rommels frá. Afríku til Þýzkalands á sérstöku skipi, en hann komst aldrei á leiðarenda. Flugvélar réðust á farkostinn, sem flutti þennan sjóð, og skipverjar sökktu fjársjóðnum í sjóinn í því skyni að finna hann síðar. En örlögin tóku í taumana, og það er enn hulin ráðgáta, hvar sjóður þessi er. Höfundar þessarar bókar hafa lagt sig fram um að ráða gátur þessara földu fjársjóða, og í þeirri leit hafa leiðir þeirra legið til Júgóslavíu, Frakklands, Þýzkalands, Italíu og Korsíku. En þeir komust að raun um það, að um leyndar- mál þessa sjóð ófst svo þéttur dularhjúpur, að hann varð ekki kallaður öðru nafni en SAMSÆRI ÞAGNARINNAR. Og þó vissn of margir of mikið um þessi mál. Þess vegna urðu svo margir að deyja. Hver var Júgóslavinn, sem komst undan helsærður, eftir að þýzki brynvagn- inn hafði ráðizt á júgóslavneku vörubifreiðina ? — Hver var hugmynd þýzka liðs- foringjans Heidrich, er hann sneri með menn sína aftur til vígstöðvanna? Leyndardómar þessarar bókar eru margir, og hún segir engin sögulok, vegna þess að leitin heldur enn áfram. En þó mun sagan taka lesandann svo föstum tökum, að hann hlýtur að lesa hana til síðasta orðs. #• sími 16467 Bókaútgáfan LOGI sími 11947. Hún er ótrúleg þessi saga — sagan af földu fjársjóðunum tveim — stærstu fjársjóðum stríðsins. 1 innrás Þjóðverja í Júgóslavíu 1941 bar svo við, að fjórir þýzkir hermenn í brynvarðri bifreið stöðvuðu jógúslav- neska vörubifreið og komust að raun um það sér til mikillar undrunar, að hlass hennar var gullstangir — virði tugmilljóna. Þetta var tilviljun ein, en hún breytti lífi þeirra allra, og í kjöl- farið fylgdu ofbeldisverk, ótti og dauði. 8AMSÆRI þagnarinnar fM 'PAÍ5 . $*>| Af> KOnAST t*H(< PÚ WHHt* \ 'A, STÍJDEIMTIIMIM er uppeldis-spil stúdcntinn spila jafnt ungir sem gamlir sér til ánægju. Stúdentinn er ódýrasta spilið í ár. Útsöluverð kr. 43,75. Heildsölubirgðir : H.F. AKUR Símar: 13122 — 11299. ATHUGIÐ að þurrkhettan við hárþurrkuna sparar tíma og erfiði. Hún verður vinsæl jólagjöf. Fæst nú á eftirtöldum stöðum: Reykjavík S.I.S., Austurstræti 10 Heklu, Austurstræti 14 Regnboginn, Bankastræti 7 Véla- og Raftækjasalan Bankastræti 10 Verzl. Ljós, Laugavegi 20 Verzl. Lampinn, Laugavegi 68 Verzl. Luktin, Njálsgötu 87 Verzl. Helma, Þórsgötu 14 Verzl. Raforka, Vesturgötu 2 Verksm Vestmannaeyjar Verzl. Framtíðin Verzi. Haraldur Eiríksson Norðfirði Verzl. Björns Björnssonar hf. Kf. Fram, Eskifirði • Verzl. EIís Guðnason, Húsavík Kf. Þingeyinga, Akureyri Kf. Eyfirðinga Verzl. Óðinn, Akranesi Verzl. Böðvar Sveinbjörns- sonar, ísafirði. Signa I í HIIMAR LJIJFFEIMGII Spönsku appelsfnur meðHESTAMERKIIMU Fást nú aftur ■ flestum verzlunum BRAGÐGÖÐAR BÆTIEFMARÍKAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.