Morgunblaðið - 10.12.1960, Page 24
14
DAGAR
TIL JÓLA
nmtttiMa&ifc [14
DAGAR
TIL JÓLA
284. tbl. — Laugardagur 10. desember 1960
— Má bjóða yður ljósaperur? mun syngja í eyrum reykvískra
húsmæðra um helgina. (Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson)
Lions-félagar selja
Ijósaperur um helgina
til styrktar Styrktarfélagi vangetinna
LIONSKLUBBURINN Baldur í
Reykjavík hyggst afla fjár fyrir
Styrktarfélag vangefinna á all-
nýstárlegan hátt. Munu félagar
klúbbsins ganga i hús nú um
helgina og selja ljósaperur.
Verða perurnar seldar á venju-
legu búðarverði en sá hluti verðs
ins, sem venjulega væri smásölu-
álagning, rennur til Styrktarfél-
ags vangefinna. Að sjálfsögðu
geta meðlimir klúbbsins, sem eru
um 40 talsins, ekki farið í öll
hús í bænum, en þeir munu fara
svo víða, sem þeir geta. Virðist
þetta tilvalið tækifæri fyrir fólk
til að birgja sig upp af ljósa-
perum ,nú þegar skammdegið er
sem dimmast og jólahátíðin fram
undan.
Styrktarfélag vangefinna var
stofnað 23. marz 1958 af áhuga-
mönnum. í því eru nú á 6. hundr
að félagsmenn og er formaður
þess Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu
neytisstjóri. Félagið hefur um-
fangsmikla starfsemi og rekur
skrifstofu á Skólavörðustíg 18 í
Reykjavík.
Áætlað er, að a.m.k. 600 van-
gefnir þyrftu hælisvist, en að-
eins um 150 vistmenn komast á
þau hæli, sem fyrir hendi eru, en
þau eru í Kópavogi, Skálatúni í
Mosfellssveit og Sólheimum í
Grímsnesi. Er því brýn þörf á
miklum framkvæmdum. Félagið
hefur undanfarin tvö ár haft
happdrætti til fjáröflunar, svo að
merkjasölu o. fl. En betur má, ef
Opið til kl. 6
ATHYGLI skal vakin á því að
verzlanir í Reykjavík eru í
dag, laugardag, opnar til kl.
6 síðdegis. í gær voru verzlan-
ir opnar til kl. 7 eins og venju
lega á föstudögum.
duga skal. Enn þarf stór átök til
úrbóta í þessum erfiðu málum.
Meðal framkvæmda, sem félagið
stendur að nú, má nefna: 1)
Starfsmannahús í Kópavogi í
byggingu. 2) Dagheimili í Safa-
mýri í Reykjavík verður fokhelt
um næstu áramót. 3) Starfs-
mannahús í Skálatúni er að
verða fokhelt.
Styrktarfélag vangefinna hefur
átt því láni að fagna að njóta
skilnings og velvilja bæði al-
mennings og stjórnarvalda, og
vona félagarnir í Lionsklúbbnum
Baldri, að enn verði sama raun
á, og að um þessi jól logi ':m
víðast á þeim ljósum, sem hjálpa
til að hlú að þeim, sem minnstir
eru.
nnið að hei
jöf skatta
Rœtt um bráðabirgðaskatta á Alþingi
1960 væri ákvæði um bráða-
birgðainnflutningssöluskatt, átta
af hundraði. Væri þar ákveðið,
að þessi skattur skyldi innheimt
ur á árinu 1960. Við undirbún-
ing og meðferð fjárlaga fyrir
árið 1961 væri það ljóst, að til
þess að afgreiða hallalaus fjár-
lög fyrir það ár, væri ekki unnt
FRUMVARP um breytingu á
lögum um söluskatt var tek-
ið til 1. umræðu í efri deild
Alþingis í gær. Felur frum-
varpið í sér, að 8% innflutn-
ingssöluskatturinn skuli gilda
til ársloka 1961, en í fyrri
lögum gilti hann til árloka
1960. Nokkrar umræður urðu
í deildinni um frumvarpið,
sem snerust almennt um
stjórnmál af hálfu stjórnar-
andstæðinga.
Gunnar Thoroddsen, fjármála- HAFNA41FIRÐI Sá hörmu-
ráðherra, gerði grein fyrir frum ! leSi atburður gerðist hér í gær,
varpinu í fáum orðum. — Sagði , að 5 ára gamall drengur varð
hann, að í lögum frá 22. marz undir vörubíl og beið bana.
fyrir ríkissjóð að sleppa þessum
8% innflutningsscöluskatti. Þar
sem það væri stefna ríkisstjórn-
arinnar, annars vegar að af-
greiða hallalaus fjárlög og hins
vegar að leggja ekki á nýja
skatta eða aðflutningsgjöld,
væri flutt þetta frumvarp um
að framlengja þennan söluskatt
til ársloka 1961.
Framhald á bls. 3.
Hörmulegt banaslys
Snjóflób ber mann
og fvo hunda 100 m.
AKUREYRI, 9. des. — í gærdag
voru tveir bræður, Friðfinnur
og Reynir Friðfinnssynir frá
Baugaseli í Hörgárdal að huga
að kindum. Er þeir voru komn-
ir í svonefnt Brattagil sprakk
þar fram snjóhengja allmikil og
brunaði niður fjallið. Skipti eng-
um togum að hún hreif með
sér Friðfinn og báða fjárhunda
þeirra bræðra.
Reynir, sem staddur var
nokkru ofar, sá hvað gerðist og
skundaði bróður sínum þegar til
hjálpar. Er Reynir fann bróður
sinn hafði snjóflóðið borið hann
rúmlega 100 metra og var hann
að miklu leyti á kafi í fönn. Var
hann með fullri meðvitund, én
VARÐARKAFFI
i Valhóll í dag
kl. 3—5 siðd.
---------□
kvartaði um eymsli í fæti og öxl. . * ’ t„,„ur
Annar hundurinn hafði komizt ______*
hjálparlaust úr fönninni en hinn
sást hvergi.
Lögðu bræðurnir af stað niður
fjallið og varð Reynir að styðja
bróður sinn.
Er þeir höfðu náð jafnsléttu,
settist Friðfinnur þar að, en
Reynir hljóp heim í Baugasel til
að sækja bíl. Vegalengdin er
nokkrir kílómetrar.
Friðfinnur liggur nú heima og
er líðan hans eftir atvikum sæmi
leg. í dag fóru menn að leita
hundsins en í kvöld hafði hann
ekki fundizt. Leituðu þeir fram
í myrkur. — Stefán.
Slyslð varð á fiskverkunarstöð
Einars Þorgilssonar & Co., en
þar hafði verkstjórinn, Þorbjörn
Eyjólfsson, Austurgötu 29, verið
við akstur, eins o>g hans var vani
ef með 1 urfti. Lenti drengurinn,
sem var dóttursonur Þorbjörns,
Lúther Guðmundsson, undir bíl
afa síns með fyrrgreinddm af-
leiðingum. Var drengurinn mjög
hændur að afa sínum og því oft
með honum.
Forelarar drengsins eru hjón
in Jóhanna Þorbjörnsdóttir og
Guðmundur Guðmundsson, bif-
reiðastjóri, Austurgötu 29. Þau
auga, auk Lúthers, einn dretíg og
Slasaðist þegar
hvellhetta sprakk
HAFNARFIRÐI — Á miðviku-' augnlæknir fenginn til að athuga
daginn núna í vikunni varð 10 j augu drengsins og náði hann flís
ára drengur; sem á heima hér j úr auga hans og í kringum aug-
að Strandgötu 69, fyrir því slysi un. Eftir að röntgenmynd hafði
að hvellhetta sprakk í höndum j verið tekin af augunum, kom í
hans með þeim afleiðingum að | ljós að í þeim leyndust 2 flísar,
hann missti nokkuð framan af sem voru fjatlægðar í gær. Ekki
vísifingrþ og skaddaðist að öðru j var þetta talið alvarlegt og mun
leyti talsvert á höndum og í and- j drengurinn halda fullri sjón. —
liti. iEins og fyrr greinir, brenndist
Tildrög þessa slyss eru þau, að hann einnig talsvert á höndum.
drengurinn ásamt nokkrum öðr-1 Sem betur fór mun drengurinn
um á svipuðum aldri komst yfir ekký hafa slasazt alvarlega. en j stjóra frá næstu áramótum,
hvellhettu, sem einn þeirra hér hefði vissulega getað orðið|Magnús Jónsson alþingismann
kvaðst hafa fundið. Bar dreng-1 stórslys. Er ærin ástæða fyrir frá Mel.
urinn, sem fyrir slysinu varð,! foreldra að vara börn við hlut-
eld að hvellhettunni, og sprakk j um sem þessum, en að sjálf-
Kynning á verkum
yngstu skáldanna
Á MORGUN kl. 2 gengst Stúd-
entaráð Háskóla íslands fyrir
bókmenntakynningu í hátíðasal
Háskólans.
Kynnt verða verk nokkurra
yngstu skálda okkar. Jóhannes.
úr Kötlum flytur inngangsorð
að verkum skáldanna. Síðan lesa
eftirtalin skáld kafla úr verkum
sínum í bundnu og óbundnu
máli: Ari Jósefsson, Dagur Sig-
urðsson Guðbergur Bergsson,
Ingimar Erlendur Sigurðsson, Jó-
hann Hjálmarsson, Jón frá Pálm
holti, Steinar Sigurjónsson og
Þorsteinn Jónsson frá Hamri.
Þess má géta að sum þessara
skálda hafa ekki gefið út bæk-
ur, en birt ljóð og sögur í tíma-
ritum. öllum er heimill aðgang-
ur að bókmenntakynningunni.
Heimdellingar!
KOMIÐ í dag í Valhöll klukkan
3,30 og aðstoðið við dreifingu. —-
Áríðandi að sem flestir mæti!
Magnús Jónsson banka-
stjóri Búnaðarbankans
Á FUNDI bankaráðs Búnaðar-
bankans síðdegis í gær var á-
kveðið að ráða nýjan banka-
ráðuneytinu 1948—53 og íram-
kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks-
ins síðan. Magnús tók sæti á Al-
þingi árið 1951 sem varamaður
Stefáns frá Fagraskógi, en var
Ikjörinn þingmaður Eyfirðinga
Skagfirðingur, I árið 1953 og hefur verið það
fæddur á Torfmýri í Blöndu-1 síðan. Á Alþingi hefur Magnús
Isögðu þarf fyrst og fremst að hlíð. Hann varð stúdent frá átt sæti í fjárveitinganefnd frá
Magnús er
hún þá í höndum hans.
Lentu koparflísar um allt and- ' binda svo um hnútana að nvell- j Menntaskólanum á Akureyri ár
lit drengsins og bólnaði bað og j hettur eða annað þvi um úkt sé ið 1940, lauk lögfræðiprófi 1946,
sviðnaði víða, til dæmis í kring- ekki á vegi barna eða óvita.
um augun. Var Úlfar Þórðarson I — G. E.
var ritstjóri íslendings á Akur-
eyri 1946—48, fulltrúi i fjármála
1953 og verið formaður hennar
síðustu tvö árin, auk þess sem
hann hefur gegnt öðrum trún-
aðarstörfum.