Morgunblaðið - 18.12.1960, Qupperneq 3
Sunnudagur 18. des. 1960
MORCHJSBLAÐIÐ
3
V
....ÞETTA er einstætt lista
verk á Islandi. . . . Það mætti
kaupa fyrir það alla Reykja-
vík.... Það verður ekki met-
ið til fjár.... íslendingar
geta verið stoltir af að hafa
varðveitt það í fimm aldir
.... Þetta er dýrgripur. .. .
Blaðamaðurinn vissi ekki,
hvaðan á sig stóð veðrið, en
Frank Ponzi, listfræðingur og
litsmálari, hélt áfram:
....Ég vona að allir ís-
lendingar eigi eftir að sjá
það í Þjóðminjasafninu, ekki
af því það eru að koma jól,
heldur vegna þess að það er
merkilegt og fagurt lista-
vérk....
Kristján Eldjárn, þjóðminja
vörður, sagði ekkert meðan
Ponzi lýsti hrifningu sinni,
nema með augunum, glettn-
um og alvartegum í senn.
.... Það verður ekki sann-
að, að hún sé eftir sjálfan
meistarann Dirk Bouts, en
það eru miklar líkur til
þess.... Þetta er sami stíll..
Listaverkið stóð fyrir fram-
an þá með fimm aldir að
baki. Aðeins menn eins og
Kristján Eldjárn og Frank
Altaristaflan í Þjóðminjasafninu.
(Ljósm. Sveinn Þoi’móðsson).
„Það mætti kaupa
fyrir það alla R.vík“
Sr. Jón Auðuns, dómprófastur:
„Hann á að vaxa
- en ég að minka"t
Boðun Maríu
Ponzi geta séð sðguna að
baki þess, en ekki nema í fá-
um dráttum. Hitt verður sag-
an í brjósti þeirra að skapa.
★
Þetta er altaristafla, e
öilu heldúr altarisbrík,
kirkjunni í Ögri við ísafjar
ardjúp, en var keypt til Þjc
minjasafnsins árið 1890.
miðri töflunni er heil
þrenning, guð faðir og Kri:
ur, en heilagan anda, s«
verið hefur í dúfulíki up
yfir, vantar nú. Til begg
handa eru postularnir tólf.
vængjunum eru fjögur g<
nesk málverk af heilaj
þrenningu, boðun Marí
krýningu Maríu og Mar
með Jesúbarnið. Málverk
sýna að taflan er flæms
verk frá þvf selnt á 15. öld.
Þau kunna að vera eftir
meistarann Dirk Bouts (d.
1475) eða eftir náinn sam-
verkamann hans eða ______í-
• anda.
Líklegt er að Björn ríki
Guðnason (d. 1518) í. Ögri
hafi gefið kirkjunni þennan
dýrgrip. Einn postulanna (í
miðri efri röð til vinstri) er
sýndur með hatt og skó að
hætti 15. aldar manna, þótt
skikkjan sé eins og á hinum
postulunum. Þessi mynd á
öðrum þræði að tákna gef-
anda töflunnar (donator), en
slíkt var algengt á þeim tíma
og stuðlaði að sálarheill gef-
andans.
.. . .Málverkin innan á vængj
unum eru greinilega gerð af
meistarahöndum. .. . Þau eru
í stíl og anda Dirks Bouts....
Hátindur málaralistarinnar. .
Hin málverkin eru einfaldari
í byggingu og ekki með jafn
fínlegum blæ.... Það gæti
verið að synir hans hefðu
gert'þau.... Þeir voru báð.ir
málarar. ... Myndirnar af
englunum gætu verið af
þeim.... Þessir englar eru
með lík andlit. . . . Einhver
hefur málað þetta grænt
seinna, en það hefur verið
blátt. .. . Bakgrunnurinn var
alltaf blár á þeim tíma....
Það er stígandi í þessu....
Fyrst myndirnar framan á
vængjunum. ... Ekkert sést
nema þær þegar taflan er
lokuð.... Síðan myndirnar
TVO síðustu sunnudaga að-
ventunnar minnir kirkjan á Jó-
hannes, fyrirrennarann. Á sunnu
daginn var og aftur í dag.
Lærisveinar Jóhannesar koma
á fund hans og segja honum, að
fólkið streymi frá honum og til
Jesú. Þeir eru þungir í skapi
yfir því, að hóparnir þynnast,
sem leggja leið sína til Skírar-
ans.
Jóhannes var mikilmenni, en
af fáu sjáum vér hann, eða engu,
meiri mann en af því, hvernig
hann bregzt við þessu. Hann var
geðríkur maður, eins og öll mik-
iimenni eru. Það verður enginn
stór, sem er ekki borinn upp af
stórri lund. Og hann var stór-
orður. Hann kann sér ekki hóf
í orðum, — sögðu hinir gætnu
menn í landinu, mennirnir, sem
voru svo gætnir, að þeir sögðu
aldrei neitt.
gerðar af meistaranum sjálf-
um.... Þá blasir öll dýrðin
við....
Frank Ponzi hefur flogið
þetta allt í hug og margt
fleira, meðan haim var að
vinna að því að hreinsa töfl-
una. Það tók han» marga
mánuði. Málverkin höfðu
losnað frá, orpizt og rifnað.
Kertaljós hafði ósað á þau og
hleypt upp bólum. Gvllingin
á miðhluta töflunnar var á
kaf' i skít, o. s. frv.
Það hefur verið <*rfirt veik
að ráða bót á þessu öllu. Á
sumu verður aldrei ráðin bót,
en kannski er þetta fimm
Kristjan Eldjarn, þjoðnnnjavorður og Frank Ponzi, listfrfoð-
ingur, með dýrgripinn á milli sín í forsal Þjóðminjasafnsins.
Kristur og guð faðir. Heilag-
ur andi var upprunalega í
dúfulíki fyrir ofan höfuð
þeirra, en er nú horfinn. —
Geislabaugur, sem var yfir
höfði Krists, er einnig glat-
aður. —
alda gamla listaverk aðeins
fegurra fyrir bragðið í augum
ckkar, sem munum ekki sjá
það eftir aðrar fimm aldir:
eða eftir skamm.i stund.
Kannski er forgengileikinn
aðeins misskilin eitífð.
Frank Ponzi er ástfanginn
af altaristöflunni, Kristján
Eldjárn er ekki lengur glett-
inn í augunum, og blaðamað-
urinn veit varla enn, hvaðan
á sig stendur veðrið.
í dag og fram yfir jól geta
menn lagt leið sína í Þjóð-
minjasafnið og séð listaverk-
ið með eigin augum.
i.e.s.
Það hóf, sem neitar sannieik-
anum um fulla fylgd, pekkti Jó-
hannes ekki. Það „hófleysi“
kostaði hann að lokum höfuðið.
En nú er hann auðmjúkur.
Þegar honum er borin sú fregn,
ýmsir fyrri fylgjendur hans
hafi snúið við honum baki og
fylgi nú Jesú, frænda hans frá
Nasaret, svarar hann og segir:
„Hann á að vaxa, en ég aS
minnka.“
Er ekki svo sjálfselskulauS
þjónusta við sannleikann rauna-
lega fágæt?
Eiga ekki langsamlega flestir
menn næsta erfitt með að halda
eigin persónu sinni fyrir utan
málefnið, sem þeir berjast fyr-
ir? Verður ekki eigin persónu
þeirra misbpðið, þegar einhverj-
um öðrum gengur betur að
vinna sér álit og hylli? Einmitt
þetta veldur tíðum miklu tjóni
í félagslífinu að menn, sem
fyrir sömu málefni berjast,
setja persónulegu sjónarmiðin
svo hátt, að þeir þola ekki fé-
lagsbræðrum og samherjum, að
þeim takist betur að vinna fvr'r
málefni, sem báðir eru þó að
berjast fyrir
Yfir þetta lágvaxna kiarr
gnæfir Jóhannes eins og eik.
Þegar h:nn stórlyndi, stórbrotni
maður fæi þá fregn, að von sé
þess að íátt sé orðið um áhang-
endur hiá honum, þar sem allir
flykkist til nýja spámannsins,
bendir hann þeim sem fregnina
bera honum, á það, að hlutverk
sitt hafi aldrei verið annað en
að greiða veginn fyrir nýja spá-
manninum, og hann bætir þess-
um konunglegu orðum við:
„Hann á að vaxa, en ég að
minnka-“
Jóhannes er ennþá ungur mað
ur. Hér er ekki um eðlilega unp-
gjöf ellinnar að ræða. Það
hvarflar ekki að honum, að dap
urlegt sé, að vera nú dæmdur
úr leik og eiga f.yirir sér að
gleymast. Eftir glæsilegt starf
og aðdáun þúsundanna, hneigir
hinn ungi og geðríki maður
hljóðlega höfði og gengur auð-
mjúkur inn í þögnina, gleymsk-
una, með þessi orð á vörum um
manninn, sem var að erfa áhrif
hans og vald: „Hann á að vaxa,
en ég að minnka."
Vér skiljum það andsnænis
þessari mynd, að einmitt þenn-
an mann gat Guð notað, til þess
að greiða Kristi veg, manninn,
sem sjálfum sér gat fullkomlega
glevmt í þjónustunni við sann-
leikann.
Athafnir manna og afstaða til
umhverfisins stjórnast tíðum af
allt öðrum hvötum en menn
gera sér ljóst, lítt meðvituðum
eða ómeðvituðum með öllu. Oss
býr svo margt í barmi, sem
vér þekkjum ekki. Áhrif frá
„gleymdum" atvikum, sem þó
eru geymd. Sjálfselskan er oft
meginrót þeirra athafna vorra,
sem vér hyggjum stjórnast af
öðrum og göfugri hvötum.
Þessvegna er sagan er sagan af
Jóhannesi skírara, sú er eitt rf
guðspjöllum þessa helgidags
geymir, lærdómsrík.
Hér er hin algei'a óeigingirni
auðsæ. Hér er það guðlega hug-
arfar að vei’ki, sem enginn hefir
kennt mönnunum eins og hann,
sem vér búumst nú til að fagna
á jólum.
Þessvegna völdu vitrir menn
á löngu liðnum öldum þetta
guðspjall til hugleiðingar kristn
um mönnum í síðustu guðsþjón-
ustunni fyrir jól, síðasta sunnu-
deginum fyrir hina heilögu há-
tíð.