Morgunblaðið - 18.12.1960, Page 4

Morgunblaðið - 18.12.1960, Page 4
4 MORCWnT 4fHO Sunnudagrur 18. des. 1960 SENOIBÍLASTÖÐIN Volkswagen model 1956 í mjög góðu ásigkomulagi og lítið ekinn, er til sölu. Uppl. í síma 13286. TIL SÖLU vegna flutnings Vestur- þýzk svefnherb.húsgö'gn, sérlega falleg og vönduð. uppl. Sporðagrunni 12, kj. í dag og næstu kvöld eftir kl. 6. e.h. TIL SÖLU SEM NÝ KitchenAid-hrærivél, Arm strong-strauvél, Thor- þvottavél og Sindra eld- húsborð. Sporðagrunn: 12, kj. í dag og eftir kl. 6 næstu kvöld. TIL SÖLU Svefnsófi með svan pi vel með farinn, Barnagrind með botni. — Sími 36165. TIL SÖLU FORD 4ra manna ’47 model. — Skipti koma til greina á 6 manna bíl, má vera ó- gangfær. Uppl. í síma 50341 MÖTATIBMUR Notað mótatimbur óskast keypt. Uppl. í síma 14793. TIL SÖLU B.T.H. • þvottavél ásamt strauvél og Elnasaumavél, CZig-Zag-fótur getur fylgt) — Sími 13768 eftir kl. 1. 2 nælonpelsar til sölu. Mávahlið 4. Ðönsk borðstofuhúsgögn til sölu, falleg og vönduð, einnig borð og 6 stólar úr mahogny rauðvið. Selzt ó- dýrt vegna brottflutnings. Til sýnis Bárug. 15 miðh. milli kl. 6—7 næstu daga. Tapast Gráköflóttur dansk-saum- aður ullarfrakki tapaðist föstudagskv. 9. þ.m. Finn- andi hringi í síma 12954. Fundarlaun. Teikna andlitsmyndir á skömmum tíma. Uppl. I dag er sunnudagurinn 18. desember 354. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 4:57. i Síðdegisflæði kl. 17:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjamn er a sama átað KL i8—8. — Sími 15030. Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- in alla virka daga ki. 9—7. iaugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4 Næturvörður vikuna 17.—23. des. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 17.—23. des. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturiæknir í Kefiavík 18. des. er Jóh. K. Jóhannsson, sími 1800. — 19. des. Kjartan Ólafsson, sími 1700. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga H. Ljósböð fyrir böm og full- orðna, upplýsingar i sima 16699. □ Edda 596012186 — Sameiginl. jólaf. □ Mímir 596012186 — Sameiginl. jólaf. □ Gimli 596012186 — Sameiginl. jólaf. I.O.O.F. 3 e 14212198 == Jólav. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1421220814 = I.O.O.F. Rb. 1 = 11012138M> — 9. I. Vetrarhjálpin. — Skrifstofan er í Thorvaldsenstræti 6 í húsakynnum Rauða krossins. Opið frá 9—12 og 1—5. Styrkið og styðjið Vetrarhjálpina. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er £ Njálsgötu 3. Opið daglega frá 10—6. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í Hótel Heklu opið frá 2—6 e.h. Vinnumiðlun stúdenta er nú hafin. Þeir atvinnurekendur, sem æskja pess að ráða stúdenta til starfa um jólin, vinsamlegast hafi samband við skrif- stofu Stúdentaráðs Háskóla Islands sem fyrst, í síma 1-5959, eða eftirtalda menn: Hilmar Björgvinsson, sími 15522-. Kjartan R. Olafssoríý sími 11825 Ingvar Kristjánsson, sími 15087. Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur. til ekkna látinna félagsmanna verður JÚMBÖ og KISA greiddur í Hafnarhvoli, 5. hæð, alla virka daga nema laugardaga. Kvenfélag Kópavogs. í»eir sem eiga miða nr. 234, 220 og 149, hringi í sima 23090. Foreldrar! — Kennið bömum yðar traxw snyrtilega umgenghi utan húss ser innan og að ekki megi kasta bréf- um eða öðrum hlutum á götur eða leiksvæði. Minningarspjöld Blómasveigasjóðs Þorbjargar hveinsdÓLtur fást keypt hjá Emilíu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla- gö* u 24, Guðrúnu Benediktsdóttur, Túngötu 38, Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar, Bankastræti 5 og As- laugu Agústsdóttur, Lækjargötu 12-B. Laugarásvegi 49, Olöfu Bjömsdóttur, Gleðjið blinda um jólin. — Jólagjöf um til blindra er veitt móttaka í skrif stofu Blindravinafélags íslands, Ing- ólfsstræti 16. Keflavík: — Fagnaðarerindið flutt á islenzku á mánudagskvöld kl. 8,30 í sal Vörubílastöðvarinnar. Helmut Leic- henring og Rasmus Biering P. tala. Jólablað Æskulýðsblaðsins er nýkom j ið út. Efni þess er m.a. Jólasálmur | eftir séra Matthías Jochumsson, Jóla- kveðja til lesenda, eftir Ásmund Guð- mundsson, fyrrverandi biskup. Þrír æskumenn svara spurningunni: Hvað hafa jólin gefið mér bezt? Jón og Elín, nefnist jólasaga eftir Valdimar V. Snævar. Hugleiðingar um brúð- kaupið, eftir séra Edmund E. Olsen, þýddar af S.H.G. Gróa undir býr jól- in, heitir þýdd jólasaga. Þ»á eru í rit- inu jólakveðjur og fleira auk mynda- sögunnar um Albert Schweitzer. KFUM og K., Hafnarfirði. — Sunnu dagaskólinn verður að þessu sinni í Þjóðkirkjunni og hefst kl. 8,30. — Drengjafundur er kl. 1,30 og almenn samkoma kl. 8,30. Gunnar Sigurjóns- son cand. theol. talar. Leiðrétting. — Sagt var í blaðinu í dag ,að strætisvagn gengi kl. 2,30 en á að vera 1,30. Einnig skal bæta við hann gangi til baka frá Neskirkju. Orð lífsins: — Páll þjónn Jesú Krists, kallaður til postula, kjörinn til að boða fagnaðarerindi Guðs, sem Hann gaf fyrirheit um fyrir munn spámanna sinna í helgum ritningum, um Soninn Hans, sem að holdinu er fæddur af kyni Davíðs, en að anda heilagleikans er kröftuglega auglýst- ur að vera Sonur Guðs fyrir upp- risu frá dauðurm, um Jesúm Krist, Drottinn vornf, sem vér höfum öðlast náð fyrir og postuladóm til að vekja hlýðni við trúna, en meðal þeirra er- uð þér einnig. — Róm. 1.1-7. + + ÁHEIT og CJAFIR Jóiagjafir til blindra: — Kristjana og Guðrún kr. 500, Guðrún Jóseps- dóttir 500, F.G. 100, C.B.B. 100, Gömul kona 100, Svava Samúelsdóttir 100, Kristín Jóhannsdóttir 100. 1» U L A Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. — NN 100, JS 150, Iðnaðarbankinn, starfsf. 1275, Guðný Sæmundsd. 100, NN 100, Svava 50, Geislahitun hf. 200, GKÁ 100, Hugull 25, 'elgi Magnússon & Co. 500, Sindri, starfsf. 500, Ó. V. Jóhannsson & Co. 100, Blóm & Ávext- ir 300, H. Benediktsson & Co. og starfsfólk 1500. Verzl. O. Ellingsen hf. og starfsf. 1800. R^yjcjavíkur-Apótek, starfsfólk 125, Timþurverzl. Árna Jónssonar og starfsfólk 1000, Verzl. Fálkinn 500, Verzl. Brynja 500, Af- greiösla smjörlíkisgerðanna 250, Skart- gripaverzl. Skólavörðustíg 6 500, C.B B. 100, Sælgætisgerðin Freyja 200, Magnús Kjaran. heildv. 500. Vélasalan hf. 200, Hvannbergsbræður 1000, Veið arfæraverzlunin Verðandi 500, Gunnar Ásgeirsson hf. 500, Svava Þórhallsdótt ir 200, Björgvin & Óskar 500, Elín Pálsdóttir 100, Prentsmiðjan Guten- berg, starfsfólk 660, Hampiðjan h.f. 500. — Kærar þakkir. Vappaðu með mér, Vala, verð eg þig að fala, komdu ekki að mér kala, keyrðu féð í hala. Nú er dögg til dala, dimma tekur á víðinn fjármannahríðin. Þú átt að elska smala sem þitt eigið blóð. Fjármannahríðin er full af bölmóð. 16. þ.m. var kunngjörð trúlof- un sænsku Hagaprinsessunn- ar Birgittu, og þýzka prinsins Johanns Georgs. Hann er son ur núverandi fursta af Hohen zollern og konu hans Margrét- ar prinsessu af Saxlandi. Birg itta og Johann Georg hit(«ust í fyrsta sinn fyrir rúmu ári í Munchen, en þangað fór Birg itta til þess að læra þýzku. Johan Georg býr í Munchen og lærir þar listasögu og fom leifafræði; mun hann taka doktorspróf í þessum greinum innan skamms. Helzta áhugamál Birgittu prinsessu hefur lengi verið leikfimi og íþróttir og hefur hún staðið sig mjög vel sem íþróttakona. Hún leggur stund á sund, reiðmennsku, tennis og hlaup og er flestum fremri í þessoim greinum. Birgitta hefur ferðazt mjög mikið og í nóvember sl. fór hún til Bandaríkjanna ásamt systur sinni Desirée. Ekki hefur enn verið ákveð ið hvenær brúðkaupið skuli fara fram. + Teiknari J. Moru 1) Þeir Grolli og Gralli risu nú á fætur og fóru. — Við verðum sem sagt fyrst og fremst að ná í þennan hr. Leó, sem veit, hvar fjársjóðurinn er grafinn. Það er bezt að fara strax og sjá, hvort hann er heima, sagði Grolli. 2) — Já, en það er hann bara ekki, sagði Gralli, — því að hann er nú einmitt á gangi þarna hinum megin götunnar! — Nú, ekki var það verra .... Þá grípum við hann glóðvolg- an! 3) — Hr. Leó var þungt hugsandi á göngunni. Skyndilega stanzaði bíll við hlið nans, 'og mjúkmáll og kurteis náungi stakk höfðinu út um glugg- ann og spurði: — Getið þér gert okkur þann greiða að vísa okkur veg- inn til ráðhússins? Bergstaðastræti 60, (risi). Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman Gott þakherbergi til leigu á Birkimel. Mán. gr. 150 kr. Skilyrði: Lítils háttar hreingerning for- stofu aðra hverja viku. — Uppl. síxna 19492 og 23086 Ibúð til leigu 2ja herb. íbúð á hitaveitu svæðinu í vesturbænum til leigu nú þegar eða frá ára mótum. Fyrirframgr. Uppl. í síma 23059 frá kl. 1—3 e.h Kalt borð og snittur Snittur og kaldir smárétt- ir fyrir gam.árskvöld. Sya Þorláksson Sími 34101. VJTowðt VDCk\.W»S\tV. CW\W D\tS Rj0\T) gr\mm * ««**»»**. — Þetta er að verða eins og ’ gamla daga, ha? — Svo er bér fyrí’- að þakka, Floyd! TMIS MATTER ÐE REPORTED TO THE POUCE? — Ættum við ekki að gefa lög- reglunni skýrslu um þetta, Benni? — Ég ætla að hringja á lögreglu- BUT 1F FLOYD GRIMM'5 GAMBLING HOUSES ARE OPERATING AGAIN, SOMEONE , ELSE 15 RESPONSlBLE! | wotoswncítti <xfn stöðina, Jakob. En ef spilavíti Floyds Grimm eru aftur tekin til starfa, ber einhver annar ábyrgð á því.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.