Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 4
4 MORcnvftrjrtih Miðvikudagur 21. des. 1960 Tilvalið við hreinsun potta, panna, aldavéla, vaska, baðkera, veggflisa og allra hreingerninga í húsinu. Gróðrastöðin við Miklatorg. — Síniar 22822 og 19775 Sím i 4 3V333 VALLT flL LEISU: Véls kó/lur Kranabí lar l)rdttarbílar V\ utn i ng avognar þuNGAVMNUVEtml SÍmi 3*f333 EddQjöf S IS 1 5LEÐI VERÐAKDJ Ævisaga Sigurðar Sigurðs- sonar, búnaðarmálasljóra Jónas Þorbergsson, fyrrum útvarpsstjóri hefur tekið saman útvarpsstjóri: Ævisaga Sig og skráð, er ein þeirra ævisagna urðar búnaðarmálastjóra sem sýnilega er unnin af kost- Sigurðssonar frá Draflastó,- j gæfni og vandvirkni. Höfund- um. Útgefandi Bókaútgáfa ur hefur kannað gífurlegan Menningarsjóðs með stuðn- ingi Búnaðarfélags íslands. • Fátt eða ekkert lesenfni mun oss íslendingum kærara en vel ritaðar ævisögur, hvort heldur eru sjálfsævisögur eða hinar, sem færðar eru í letur af sagn- fjölda heimilda og sjálfsagt hef- ur erfiðasta verk hans verið að velja þar og hafna. Raunar er þessi 350 síðna bók mikið meira en ævisaga eins manns. Það mætti fremur segja að hún væri ágrip af búnaðarsögu landsins á þessari öld þótt þráðurinn í riturum. Að sjálfsögðu eru sög- henni sé athafnasvið Sigurðar ur þessar misjafnar að allri gerð. Sumar eru sveipaðar skáldsagna blæ aðrar fremur fræðilestur einvörðungu. Mjög er og mis- vandað til heimilda og á ýmsu veltur hverju fullkomlega má treysta í slíkum frásögnum. Ævisaga Sigurðar búnaðar- málastjóra frá Draflastöðum, sem Jónas Þorbergsson fyrrUm Ósýnileg vernd eftir Laurence Temple með formála eftir C. Drayton Thomas. Hugþekk og athyglisverð bók um æðri hand- leiðslu og óvenjulega andlega reynslu. Halldór Sigurjónsson íslenzkaði. Góð jólagjöf Góð vinargjöf. Verð kr. 128.75. frá Draflastöðum. Þess ber hins vegar að geta í þessu sambandi hve mjög öll starfssaga þessa manns fléttast búnaðarsögu landsins, svo víða lágu spor hans og svo víða getur að líta ávöxt verka hans. Höfundur bókarinnar sýnir í forspjalli í stórum dráttum þjóð hagsmynd okkar íslendinga á uppvaxtarárum Sigurðar, getur þess arfs er nann tók frá for- íeðrum sínum og þess jarðvegs er hann er sprottinn úr. í fyrsta hluta er síðan rætt um átthaga, uppruna og upp- vöxL söguhetjunnar í föðurgarði. Leitar höf. í því efni allmargra heimilda en byggir þó fyrst og fremst á frásöfn systra Sigurð- ar, Jóninnu og Karítasar, ritgerð Valtýs Stefánssonar ritstjóra í 57 árg. Búnaðarritsins og loks hand riti um ævi og störf ’Sigurðar eftir Helga P. Briem sendiherra, sem nær tl ársins 1922 og ritað er eftir frásögn Sigurðar sjáifs. Snemma kemur fram hin sterka hneigð Sigurðar til gróð- 1/íM Óhreinir pottar og pönnur, fitugir vaskar, óhrein bað- ker verða gijáandi, þegar hið Bláa Vim kemur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekundu, inniheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið Bláa Vim hefur ferskan ilm, inni- heldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýnilegar sótt- kveikjur. Notið Blátt Vim við allar erfiðustu hrein- gerningar. Kaupið stauk í dag. WAfer f/fótvtrkast vtðeyðmgu fttu og 6/etta urrannsókna og þegar hann 17 ara gamall er orðinn mikilvirx- ur ræktunarmaður. Einnig koma þá þega skýrt fram hæfleikar hans til forystu. í öðrum hluta bókarinnar er fjallað um menntabraut Sigurð- ar og hin farsælu kynni hans af Stefáni Stefánssyi kennara á Möðruvöllum og Páli Briem amtmanni. Siðar segir frá grasa fræðinámi hans á Möðruvöllum og miklu heimanámi og sjálfs- menntun. Þá segir frá námsdvöl hans erlendis, heimkomu, kvon- fangi og fyrstu störfum í ann- tíningur um störf og áhugamál Sigurðar. Eftir að vera búinn að fara yf- arra þágu. Allur er kafli þessi ir 300 síður, hefur maður enn fróðlegur. Fljótt fer þó að bera á því, sem mér finnst of mikið gæta í bókinni, en það eru endur- tekingar hins sama. Slíkt kann að koma sér vel, ef nota skal bókina til „uppflettingar". Er þá hagkvæmt að hafa sem skýr astar upplýsingar í hverjum kafla. Hitt er mjög leiðigjarnt við samffelldan lestur bókarinn ar. Ekki þætti mér heldur ó- sennilegt að einhverjum mundi finnast dregnir óþarflega stór- ir hringir kringum einstaka at- burði. Fyrir þá, sem vilja fræð- ast sem mest um umhverfi sögu hetjunnar, þjóðfélagsaðstöðu og þá menn er hann átti nánust skipti við, er þetta mikill fróð- leikslestur. Mér finnst hins vegar óþarflega mikið í kringum efnið, þ. e. kjarna málsins, per- sónuna sjálfa. IV. hlutinn er hinsvegar líf- meiri, enda dregur nú til enn stærri tíðinda í lífi sögupersun- unnar. Áburðarmálið er aftur á móti staglsamt og fullt endur- tekninga og hefði þar áreiðan- lega með sama árangri mátt komast af með mun styttra mál. Það skal fram tekið að skilmerki lega er þar á öllu haldið og vitna leiðslur glöggar. Sögumaður er einnig gæddur þeim eiginleika að berja í bresti hvers manns, sem hann þó hallar á sem and- stæðinga Sigurðar. Ber frásögn- in því tiltölulega lítinn óvild- arblæ í garð þeirra er höf. telur ranglega veitzt að Sigurði. Virð- ist mér ókunnugum ekki haldið þarna ósanngjarnlega á málum. í lok þessa kafla er svo ýmis sam lítið kynnzt persónunni Sigurði frá Draflastöðum. ’Störf hans eru hinsvegar ljós og mikinn fjölda samtímasvipmynda hefur borið fyrir augun. Síðasti kafli bókarinnar finnst mér sá bezti. Þar dregur höf. fram ýmas heimildarmenn, sem lengur er að hlýða á. Vissulega ger að geta þess að höf. er ekki persónulega kunnugur Sigurði frá Draflastöðum, nema að litlu leyti, og þvi vart von að hann geti dregið hans innri mann fram í dagsljósið. En þessar litlu svip myndir undir lokin eru gæddar lífi og færa mann nær þeirri persónu, sem ætlunin var að kynnast með lestri bókarinnar. Hér kynnumst við hjartaslögum hans og mannlegum tilfinning- um. Um bókina í heild vil ég segja þetta: Hún er mikill fengur þeim, sem kynnast vill störfum hins mikilhæfa búnaðsrfrömuð- ar og skvggnast vill að tja^da- baki þar sem fram fór baráttan fyrir viðreisn íslenzks landbún- aðar á þessari öld stórstígustu framfara í atvinnusögu þjóðar- innar. Jónas Þorbergsson hefur unnið með þessu ritverki þarft fræðistarf að því er bezt verður séð af vandvirkni og trú- mennsku. Mál er gott og frá- sögn skýr. Bókin er prentuð í prentsmiðj- unni Odda hf. og vönduð að frá gangi, prýdd allmörgum mynd- um, sem líklega hefðu þó getað verið fleiri. Vignir Guðmundssön. Á barnið Hvítar peysur 5 stærðir, verð frá 88.40. Gammosíu- buxur verð frá kr. 78.00. Barnanáttföt. Fatnaður á ungbörn. Mikið úrval af þýzkum ullarvettlingum. Skjört í mörgum stærðum. Einnig úrval af litlum ódýrum leikföngum. Verzlunin Á S A Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. taiB þú'sunda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.