Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 21. des. 1960
Mikill badmintonáhugi
víkurmótinu í körfuknattleik.
Reikjavikurmeistara urðu liðs
menn ÍR. Hér eru liðsmenn.
í fremri röð f.v. Guðmnndur,
Helgi, fyrirliði og Hóimsteinn.
í aftari >-öð Einar, Ragnar, Sig
urður, Þórsteinn og Ingi þór.
(Ljósm.. Sv. Þormóðss)
m m - i
Handknattleiks-
keppni á Akranesi
AKRANESI, 19. des. — KA og
Kári kepptu á sunnudaginn í
handknattleik í íþróttahúsinu.
Keppt var í tveimur aldurs-
flokkum. í 3ja fl. kvenna varð
jafntefli, 8:8. í 3ja fl. karla sigr-
aði KA með 30:25. Í meistarafl
•karla gekk Kári með sígur af
hólmi í hörkuspennandi leik
með 35:34. KA hafði forystuna
í leiknum fram á síðustu mín-
útu, þó að svona færi. Dómari
var Daníel Benjamínsson frá
Reykjavík. Áhorfendur voru um
80. — Oddur.
MIKILL og vaxandi áhugi er
fyrir badmintonleik og á veg
um Tennis- og badmintonfé-
lags Reykjavíkur æfir nú að
staðaldri fjöldi manns, sem
sjá má af því, að í haust
hafa gengið í félagið um 140
manns. Börn hafa fengið á-
huga fyrir þessari skemmti-
legu íþrótt og nú iðka 30—
40 börn badmintonæfingar
með góðum árangri.
Vegna hinnar miklu þátttöku,
er nú svo komið að þjálfari fé-
lagsins kemst ekki yfir að leið-
beina svo miklum fjölda fólks
sem reglulega stundar æfingar.
Verður nú reynt að breyta til.
Hugmyndin er að hafa annan
hvorn laugardag kennslu fyrir
byrjendur og verður þar stuðzt
við danska kvikmynd um bad-
mintonleik. Verða fjórir kenn-
arar, sem sýna munu slög og
leik. Aðra laugardaga verður
svo æfingartími fyrir meistara-
og fyrsta flokk. Æfingar barna
verða á hverjum laugardegi.
Forráðamenn T.B.R. vænta
þess að geta með þessu fyrir-
komulagi náð meiri og betri
árangri og eins og nú horfir
munu sennilega verða fleiri þátt
takendur í badmintonmótunum
í vetur en nokkru sinni áður,
enda mikill kraftur í allri starf-
sem félagsins.
Ensku
knattspyrnan
22. UMFERÐ ENSKU deildarkeppninn-
ar fór fram í gær og urðu úrslit leik-
anna þessi:
1. deild:
Arsenal — Burnley ........;.... 2:5
Birmingham — Bolton ........... 2:2
Blackburn — Manchester U....... 1:2
Blackpool — Leicester ......... 5:1
Cardiff — Fulham .............. 2:0
Chelsea — Aston Villa ......... 2:4
Everton — Tottenham ........... 1:3
Manchester City — N. Forest ... 1:2
Newcastle — Preston ...........- 0:0
W.B.A. — Sheffield W........... 2:2
West Ham — Wolverhampton ...... 5:0
2. deild:
Brighton — Derby .............. 3:2
Ipswirh — L. Orient .......v... 6:2
Leeds — Liverpool ............. 2:2
Linloln — Portsmouth .......... 2:3
Luton — Huddersfield .......... 1:0
Middlesbrough — Bristol R ..... 1:1
Scunthorpe — Charlton frestal ....
Sheffield U. — Norwich ........ 1:1
Southampton — Rotherham ....... 3:2
Stoke *— Plymouth ............. 9:0
Swansea — Sunderland .......... 3:3
A1 22. umferðum loknum er staðan
þessi:
1. deild (efstu og neðstu liðin):
Tottenham 22 19 2 1 71:26 40
Everton 22 13 4 5 55:36 30
Wolverhampton 22 13 4 5 55:45 30
W.B.A. 22 6 3 13 34:45 15
Bolton 21 5 4 12 30:45 14
Preston 21 5 4 12 21:38 14
Blaskpool 21 5 3 13 38:47 13
2. deild (efstu og neðstu liðin)
Sheffield U. 23 15 2 6 43:27 32
Liverpool 21 12 5 4 45:27 29
Ipswich 22 13 3 6 52:30 29
Southampton 22 12 3 7 55:42 27
L. Orient 20 4 7 9 30:43 16
Lincoln 22 6 4 12 31:44 16
Huddersfield 21 5 4 12 29:41 14
Swansea 21 4 6 11 29:46 14
60 þús. áhorfendur sáu leikinn milli
Everton og Tottenham. Fyrir Totten-
ham skoruðu White, Allan og McKay.
— Pointer skoraði þrjú mörk fyrir
Burnley í leiknum við Arsenal. í hálf-
leik var staðan 0:0.
Aðalfundur Þróttar
Á SKÝRSLU stjórnar félagsins
má greina að knattspyrnumenn
Þróttar hafa ekki staðið framar-
lega í íslenzkri knattspyrnu,
enda þótt þeir hafi farið vei af
stað í fyrravor. Handknattleik-
Félagslíf
Skíðadeild K.R. Skíðanámskeíð
Skíðadeiid K.R. mun gangast
fyrir skíðanámskeiði í Skála-
felli vikuna milli jóla og nýárs.
Allar uppj. eru veittar ■ síma
15362 og á kvöldin í síma 16087.
Þátttaka tiikynnist fyrir 22. des.
Skíðadeild K.R.
Skíðaunnendur
Jólavika verður haldin í Jósefs
dal dagana 26. des. til 1. jan.
Skíðakennarar verða Ásgeir Eyj
ólfsson og Bjarni Einarsson —
Ferðir frá B. S. R. alla dagan.
Kvöldvökur og annar gleðskap
ur. Uppi. í símum 23229 og 36-Í92
Allir velkomnir í Jósefsdal.
Stjórnii
TRÚLOFUNARHRINGAR
Afgreiddn samdægurs
II A L L D 0 R
Skólavörðustíg 2, 2. hæð
I ur innan Þróttar nefur verið
mun blómlegri og féiagið átti
Reykjavíkurmeistara í 1. flokki
og 3 lið í úrslitum. Skautamenn
Þróttar höfðu ekki mörg tæki-
færi til æfinga fremur en aðrir
Reykvíkingar síðastliðinn vetur.
Á Reykjavíkurmeistaramótinu
varð Jón Einarsson Reykjavik-
urmeistari, en margir aðrir
Þróttarar stóðu sig vel í þeirri
keppni.
Á starfsárinu tók Þróttur á
móti erlendum gestum, RED
BOY3 frá Luxembourg, en liðsð
lék marga leiki bæði í Reykja-
vík og á Akureyri. Fyrirhuguð
mun ferð Þróttar til L'.'xem-
bourg í haust til að endur-
gjalda heimsóknina.
í stjórn fyrir næsta starfs-
tímabil voru kjörnir: Haraldur
Snorrason, formaður; Oskar
Pétursson, varaformaður; Jón
Ásgeirsson, form. Handknatt-
leiksn.; Gunnar Péturssoir form.
Unglingaráðs; Jens Karisson,
ritari; Guðjón Oddsson, gjald-
keri; Börge Jónsson, féhirðir.
Fyrrverandi formaður, Óskar
Pétursson, sem undanfarin ár
hefur gegnt formannsstörfum,
baðst eindregið undan endur-
kosningu.
Guðbjörg
Minning
í DAG fer fram frá Fossvogs-
kirkju jarðarför Guðbjargar
Loftsdóttur frá Hlíð.
Hún var fædd 14. október 1873,
að Laugarlandi í Reykhólasveit,
dóttir hjónanna Guðrúnar Þor-
láksdóttur og Lofts Hákonar-
sonar er þar bjuggu.
Hún ólst upp í foreldrahúsum
til 20 ára aldurs, en giftist þá
Árna Ólafssyni frá Ósi í Stein-
grímsfirði. Reistu þau bú að
Hallsteinsnesi í Gufudalssveit,
þar bjuggu þau um tveggja ára
skeið en fluttu þá að Hlíð í
Þorskafirði, þar sem þau bjuggu
svo að segja óslitið til ársins
1925, en þá fluttu þau hingað
suður.
Margskonar erfiðleilkar urðu
fljótt á vegi hinna ungu hjóna,
jarðnæði lítið og húsakostur lé-
legur.
Eins og þá tíðkaðist varð heim-
ilisfaðirinn því að fara til sjávar
vetur og vor og kom í hlut hinn-
ar ungu húsmóður að gæta bús
og barna, en þeim fjölgaði ört.
Guðbjörg kunni vel til verka,
var dugleg og • lífsglöð og lét
erfiðleikana ekki á sig fá.
Sérstök gestrisni ríkti á heim-
ili þeirra Guðbjargar og Árna,
var þeim það sameiginleg
ánægja að taka á móti gestum
og eiga margir skemmtilegar
endurminningar frá þeim fund-
um. Guðbjörg átti fjölda kunn-
ingja og einnig marga vini, en
óvildarmenn átti hún áreiðan-
lega enga. Hún var sérstaklega
góð og umhyggjusöm móðir og
nutum við stjúpbörn hennar
þess engu siður en hennar eigin
börn. Hún gaf sig lítið að opin-
berum málum, heimilið var
Loftsdóttir
henni allt. Hagmælt var hún
eins og hún átti kyn til, en flík-
aði því lítt, hún kunni sæg af
fallegum Ijóðum og eftir öllum
aðstæðum hafði hún lesið ótrú-
lega mikið góðra bóka.
Mann sinn missti Guðbjörg
árið 1930 og bjó hún eftir það
með þremur sona sinna, þar til
nú fyrir nokkrum hrum að bún
fluttist til Ingibjargar dóttur
sinnar og Kristjáns Gíslasonar,
tengdasónar síns, þá þrotin að
heilsu og naut hún þar ástríkr-
ar umhyggju þeirra, eins og raun
ar allra barna sinn, þar til yfir
lauk.
Ég þakka þér Guðbjörg fyrir
allt sem þú gerðir fyrir mig og
syni mína.
Ég trúi því, að hver og einn
uppskeri eins og til er sáð, þess
vegna er ég fullviss að þér líð-
ur vel í þínum nýju heimkynn-
um.
Steingrímur Árnasont.
CELLOPHANE
í örkum fyrirliggjandi.
Eggert Kristjansson & Co. hf.
HLÍN auglýsir
Fjölbreytt úrval af prjónavörum fyrir alia fjölskylduna
á gamla og nýja verðinu. — Gerið svo vel að líta inn.
Prjónastofan HLÍINI
Skólavörðustig 18.
*/I€addui>
mrt*m 111 ..rrmmmmmmm
O F N I N N
— með bláa loganum
Kröftugur hiti á augabragði.
Flytjaniegur og lyktar ekki.
Tekur 4 '/i líter af steinolíu,
sem endist 16—25 klst.
Aladdin Industries I.ld.. Aladdin Building, Greenford, Bngland.