Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.12.1960, Blaðsíða 16
16 MOnGVTTBt AÐIÐ Miðvilcudagur 21. 3es. 1960 SPARIB og kaupið fKGLISU ELECTRIC Sjálfvirku þvottavélarnar og þurrkar- arnir eru ENGLISH ELECTRIC sem byggð eru eftir amerískum sérleyíum. Berið saman verð á English Electric og öðrum gerðum og komist að raun um að þér sparið yður allt að kr. 8.500,00 per samstæðu. English Electric Liberator Þvottavél kr. 15.903,75. kr. 8.508,35. Gerið kaupin þar sem verðin eru hagstæðust! Hagkvæinir greiðsluskilmálar. Látið DJormeyer hrœrivélina létta af yður ertiðinu Kynnið ybur kosti DORMEYER hrærivélarinnar strax i dag Smásöluverð aðeins kr. 3.450.00 Útsölustaðir í Reykjavík: Lampinn, Laugavegi 68. Ljós >• t, Laugavegi 20 Raforka h.f., Vesturgötu 2 Véla- & Raftækjaverzlunin, Bankastræti 10 Útsölustaðir utan Reykjavíkur: Akranesi: Verzl. Haraldar Böðvarssonar & Co. Stykkishólmur: Verzlun Sigurðar Ágústssonar Bolungarvík: Verzlun Einars Guðfinnssonar Patreksfjörður: Vesturljós h.f. ísafjörður: Neisti h.f. Hvammstangi: Verzl. Sigurðar Pálmasonar Sauðárkrókur: Vökull h.f. Siglufjörður: Verzlun Gests Fanndal Ólafsfjörður: Verzlun Brynjólfs Sveinssonar Akureyri: Verzl. Vísir, Hafnarstræti 98. Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga. Reyðarfjörður: Verzun Kristjáns Lundberg Vestmannaeyjar: Verzl. Haraldar Eiríkssonar Selfoss: Verzlun S. Ó. Ólafsson Keflavík: Verzlunin Stapafell Hafnarfjörður: Verzlun Jóns Matthíesen. Jólagjöfin til konunnar í ár er DORMEYER hrœrivél

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.