Morgunblaðið - 03.01.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1961, Blaðsíða 1
20 slður Gamlárskvöld var friðsælt í Keflavík. Heimir Stígsson tók þessa mynd um mið- nættið og sýnir hún Ijósa- dýrðina yfir bænum. Á bls. 8 er sagt frá áramótunum á ýmsum stöðum á landinu. Kasavubu boðar til ráðstefnu Fœreyingar Leo'poldville, 2. janúar. an verði haldin. Hann kvaðst til Noregs ALASUNDI, 2. jan. (NTB) — Togarinn Ukaidi frá Hammer- fest er farinn frá Álasundi til Færeyja til að sækja færeyska sjómenn. Ætlunin er að fá til að byrja með 50 sjómenn, sem allir fara á skip Findus-félags- —■ (NTB-Reuter) — JOSEPH Kasavubu forseti hefur boðað alla stjórnmála- leiðtoga í Kongó til ráð- stefnu hinn 25. janúar nk. til að reyna að finna lausn á vandamálum landsins. Kasavubu sagði að seinna yrði tilkynnt hvar ráðstefn- ekki mundu kalla þingið saman að svo stöddu, þar sem það væri ekki skipað fulltrúum allrar þjóðarinnar. Þingið hefur ekki komið sam- an síðan Mobutu herstjóri sleit því fyrir fjórum mánuðum og skipaði nefnd háskólamenntaðra manna og stúdenta til að stjórna landinu. Kasavubu sagði að Joseph Ileo, sem hann gerði að for- sætisráðherra í september, mundi skipuleggja ráðstefnuna ásamt nefnd fulltrúa allra landshluta Kongó. Ileo tók við völdum af Patrice Lumumba, fyrsta forsætisráðherra lands- ins, sem nú er í haldi hjá Mo- butu herstjóra. I Boöa verkfall á bátunum 15 Jb.m. ÞAÐ er helzt tíðinda af samningaviðræðum sjó- manna og útvegsmanna, um kaup og kjör, að samninga- nefnd sjómanna, ákvað á gamlársdag að boðað skyldi til verkfalls á bátaflotanum frá og með 15. þessa mánað- ar, hafi samningar eigi tek- izt þá. Nóttina milli föstudags og gaml ársdags var setið á samninga- fundi fram til kl. um fjögur um nóttina. Þá hafði samninganefnd útvegsmanna lagt fram uppkast að nýjum kaup og kjarasamningi. Samninganefnd sjómanna, taldi þá þegar þetta tilboð eigi ganga það langt, að hægt yrði að hefja samninga við útvegsmenn á grundvelli þess. Var þá klukkan orðin um 4 um nóttina, og fundi alitið. Leiðtogafundur II DAG hefst i Casablanca i Marokkó ráðstefna sjö Asíu- og Afríkuríkja. Tilgangur ráðstefn- unnar er að sameina stefnu land- anna varðandi málefni Afríku. Verður þar aðallega rætt um á- ctandið í Kongó og Alsír. Síðan hafa samningaviðræður ekkj \ eiiS teknar upp aftúr og t gærkvöldi var ekkert ákveðið um það. Þá hafði samninganefnd sjómanna einhliða vísað deilunni til sáttasamjara rikisins. 40 lestir fastar í snjó TOKÍÓ, 2. jan. — (NTB- Reuter). — Óvenjumikil snjókoma hefur verið í Japan undanfarna daga og valdið talsverðum umferð- artruflunum. Sitja nú 40 járnbrautarlestir með 13.000 farþega fastar í snjónum. Samkv. upplýsingum járn brautarþjónustunnar hafa aðrir 9.000 farþegar þeirra fengið húsaskjól í hótelum og einkaheimilum. Allar jámbrautarferðtr norðnr frá Tókió hafa stöðvazt. Ilefur snjókoman sums staðar mælzt 2,4 metrar. Klofningur Frá því Belgía veitti Kongó sjálfstæði 30. júní sl. hefur land ið logað í innbyrðis deilum. — Katanga-hérað í suðaustur Kongó, lýsti yfir sjálfstæði sínu í júlí undir stjórn Moise Tsh- ombe forsætisráðherra og Al- bert Kalonji stofnaði sjálfstætt „Námuríki" í suðurhluta Kasai- héraðs. Eftir að Lumumba var fangelsaður skipaði fulltrúi hans, Antoine Gizenga, nýja ríkisstjórn í Stanleyville, höfuð- borg Oriental-héraðs. Innrás I Kivu-héraði hafa herflokk- ar Mobutus herstjóra átt í hörð um bardögum við stuðnings- menn Lumumba. I gær réðust 100 hermenn Mobutus á stuðn- ingsmenn Lumumba í Bukavu, höfuðborg Kasai-héraðs, en árás inni var hrundið og féllu að minnsta kosti 20 af hermönnum Mobutus. Árásarliðið réðist til höfuðborgarinnar yfir Ruanda- Urundi, verndarsvæði Samein- uðu þjóðanna, sem Belgir stjórna. Hafa fulltrúar SÞ í Kongó borið fram mótmæli við belgísk stjórnarvöld í Ruanda- Urundi yfir því að verndar- Frh. á bls. 2 Kommúnistar í sókn í laos Hermenn frá K'ma og Norbur Viet- nam sagdir berjast med uppreisn- armönnum, sem nota rússneskar flug• vélar til herflutninga Vientiane, Laos, 2. janúar. — (NTB-Reuter) — HERSVEITIR vinstrisinna slökkva í tæka tíð þann hættu- lega eld, sem kviknaður væri f Lac»s. og kommúnista hafa sótt fram undanfarna daga í La- os og eru nú í aðeins 50 kíló- metra fjarlægð frá konungs- borginni Luang Prabang. — Segja talsmenn hægrisinna, að kínverskir hermenn berj- ist með liði kommúnista og að rússneskar Ilyushin-flug- vélar annist liðsflutninga þeirra. Suð-austur Asíu-bandalag- ið (SEATO) var kvatt sam- an til aukafundar í dag til að ræða ástandið í Laos. Að fundi loknum var tilkynnt, að fullsannað væri að vinstri sinnar nytu stuðnings er- lendis frá. í flestum höfuðborga stórveld anna var skotið á skyndifund- um til að ræða málið. Krúsjeff iorsætisráðtherra flutti ræðu í Moskva þar sem hann lagði til að eftirlitsnefnd sú með Laos, sem lögð var niður árið 1958, verði nú þegar endurreist. Sagði Krúsjeff að nauðsynlegt væri að LOFTBRÚ Eisenhower forseti kvaddi stjórnmála- og hernaðarráð- gjafa sína til fundar um hættu- Framhald á bls. 3. Dregur til tílindu i dog BRÚSSEL, 2. jan. (Reuter) Verkfölluin heldur áfram í Belgíu, en verkfallsmenn hafa sig minna í frammi en í vikunni sem leið. Belgiu- þing kemur saman á morg- un til að halda áfram um- ræðum um sparnaðarfrum- varp ríkisstjórnarinnar, en frumvarpið er orsök verk- fallanna. Búizt er við miklum að- gerðum verkfallsmanna á morgun þegar þingið kem- ur saman, og fóru nefndir verkfallsmanna í dag á fund þingmanna til að skora á þá að fella sparn- aðarfrumvarpið. Vonast eftir bætt- um samskiptum Moskvu, 2. jan. (Reuter) NIKITA Krúsjeff sagði í ný- ársávarpi sínu að hann væri reiðubúinn að gleyma njósna flugi Bandaríkjanna yfir Sovétríkin í maí sl. og taka upp samvinnu við John Kennedy, kjörinn forseta Bandaríkjanna. Ávarpið flutti Krúsjeff rétt eftir miðnætti á nýárs- morgun í veizlu fyrir full- trúa erlendra ríkja, sem haldin var í Kreml. Kvaðst Krúsjeff vonast eftir breyttu andrúmslofti í samskiptum Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna þegar gamla árinu væri lokið og gamall forseti hætt- ur. — Gegn Nixon Forsætisráðherrann sagði að Rússar mundu ekki leggja U-2 njósnaflugið fyrir Sameinuðu þjóðimar og væri sú ákvörðun tekin til að spilla ekki batnandi skilningi sem ríkti milli land- anna. „Sambúðin versnaði við U-2 flugið og ég tel að atkvæðin sem Bandaríkjamenn greiddu herra Kennedy hafi verið gegn Rischard Nixon, U-2 og kalda- stríðs stefnunni. Ég minnist þess að herra Kennedy sagði í kosningabaráttunni að ef hann hefði verið forseti, hefði hann beðið afsökunar (á U-2 flug- inu)“. 2000 gestir Um 2000 gestir voru viðstadd- ir er forsætisráðherrann flutti ávarp sitt. Sendiherra Banda- ríkjanna var þó ekki mættur. Hann komst ekki vegna veik- inda. í ávarpinu minntist Krúsjeff ekki á það er Rússar skutu nið ur bandarísku RB-47 könnunar- flugvélina yfir Barentshafi í júlí sl. En tveir menn af áhöfn hennar sitja í haldi hjá Rúss- um. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.