Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 1

Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 1
20 síður 48. árgangur 2. tbl. — Miðvikudagur 4. janúar 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsina Alvarlegt ástand í stórborgum Belgiu Verkfallsmenn og berjast Mótmæli fafitað- armanna felld Brússel, 3. jan. (NTB-Reuter) BELGÍUÞING kom saman í dag og felldi tillögu jafnað- armanna um að vísa sparn- aðarfrumvarpi ríkisstjórnar- innar frá. — Mikið var um óeirðir víða í Belgíu í dag og tóku 15000 verkfalls- menn þátt í mótmælagöngu í Briissel. Særðust nokkrir þeirra í átökum við vopnað lögreglulið, sem beitti kylf- um og byssuskeftum gegn grjótkasti verkfallsmanna. SKRIÐDREKAR Þing'menn kaþólskra ag frjáls- lyndra, sem standa að sam- steypustjórn Gastons Eyskens etóðu eindregið gegn frávísunar- tillögu jafnaðarmanna, og var hún felld með 121 atkvæði gegn 83. Einn þin.gmaður frjáilslyndra sat hjá. Fjöldi skriðdreka gætti þing- hússins meðan umræður fóru þar fram um sparnaðarfrum- varp ríkisstjórnarinnar. En frumvarpið er fram komið í þeim tilgangi að vinna upp tekjutap Belgíu er Kongó fékk sjálfstæði. ' HRÓP AÐ RÁÐIIERRA Jafnaðarmenn sögðu að frum- varpið, sem felur m. a. í sér skattahækkanir, væri orsök ó- eirðanna í landinu og gerðu hróp að forsætisráðherranum er hann neitaði að fallast á kröfur þeirra um að vísa frumvarpinu frá. Gaston Eyskens bar hins vegar k>f á verkalýðssamtök kaþólskra, sem hafa neitað að taka þátt í verkfallsaðgerðum jafnaðarmanna. Framh. á bls. 19. Samkomulag haf&i tek- izt á SuÖurnesjum Hannibal ruddist inn á fund sjó- manna og tókst að fá sambykkta frestun um endanlega ákvörðun I GÆR náðist samkomulag milli samninganefnda sjó- manna og útvegsmanna í Keflavík, Grindavík og Sand gerði um kjör bátasjómanna. Var samkomulagið undirrit- að með fyrirvara um sam- þykki sjómannafélaganna — og skrifuðu allir samninga- nefndamenn undir. í gær- kvöldi var síðan boðaður sameiginlegur fundur allra sjómannafélaganna á Suður- nesjum. Var fundurinn hald- inn í Keflavík. Er fundurinn var að hefj- Hægrisinnar sækja á í Laos Boun Oum samþykkir eftirlifsnefnd með skilyrðum Vientiane, 3. janúar. —• (NTB-Reuter) —• SAVANG Vathana, konung- ur í Laos, hefur kvatt þing- ið saman til aukafundar til að votta ríkisstjórn þeirri, er Boun Oum prins veitir forystu, hollustu, en sú ríkis stjórn hefur farið með völd frá því 16. des. sl. — Boun Oum hefur falið fulltrúa La- os hjá Sameinuðu þjóðunum að kæra Rússa fyrir Öryggis ráðinu fyrir afskipti af bylt- ingunni í Laos, flytja komm- únistum vopn og að svívirða landhelgi Laos. Stjórn Bandaríkjanna sak- aði í dag stjórnir Sovétríkj- anna og Norður-Vietnam um afskipti af innanríkismálum í Laos. Segir í ásökuninni að rússneskar flugvéiar hafi flog- ið 180 sinnum með vopn og vistir til kommúnista í Laos frá því 15. desember þar til sveitir hægrimanna tóku höf- uðborgina Vientiane. Einnig segir Bandaríkjastjórn að hersveitir frá Norður-Vient- nam hafi barizt með liði vinstri manna í Laos. Hægrisinnar sækja á Herstjórn hægrisinna skýrir frá því að tekizt hafi að ná aft- ur úr höndum kommúnista borg inni Xieng Khuang, höfuðborg samnefnds héraðs, en þá borg tóku sveitir kommúnista sl. laugardag. Verið er nú að flytja liðsauka þangað til að hefja sókn gegn her vinstrisinna, sem hertók flugvöll á Krukku- sléttunni þar í héraðinu. "E.. ríkisstjórnin að rússneskar flug- vélar noti flugvöllinn til að flytja kommúnistunum vopn. Krukkuslétta Frakkar gerðu flugvöll þenn- an, sem vinstrimönnum tókst að hertaka sl. laugardag eftir átta stunda stórskotaliðsorustu. Borgin Xieng Khouang er yið Krukkusléttuna, sem dreg- ur nafn sitt af fornum krukku- laga legsteinum. Frá sléttunni er auðvelt að hafa hemil á allri umferð milli Vientiane og kon- ungsborgarinnar Luang Pra- bang. Ríkisstjórnin ásakar Rússa Framhald á bls. 3. Frá verkföllunum Vopnuð lögregla póstmenn reið, sem í Belgíu. hindrar i að velta póstbif- ekur ót ór aðal- pósthósinu í Brussel. ast birtist Hannibal Valdi- marsson í dyrunum. Hafði hann komið í skyndi frá Reykjavík og í fylgd með honum voru nokkrir menn úr nefnd sjómannasamtak- anna innan A.S.Í., sem skor- að hafði á sjómannafélög um allt land að boða til verk- falls 15. þ. m. — Meðal Frh. á bls. 2 25 fórust Vaasa, Finnlandi, 3. jan. (Reuter). FINNSK farþegaflugvél hrap aði í dag logandi til jarðar skammt frá Vaasa á vestur- strönd Finnlands. 25 manns voru með vélinni og fórust allir. Vélin, sem var af gerðinni DC-3, var eign flugfélagsins Finnair. Með henni voru 22 farþegar og þriggja manna á- höfn. Rannsóknarnefnd er farin til slysstaðarins á veg- um samgöngumálaráðuneytis ins. Flugvélin var á leið frá Kronby, sem er um 90 km. fyrir norðan Vaasa, til Hels- ingfors, þegar slysið vildi til. Finnair félagið var stofnað árið 1923 og er þetta fyrsta dauðaslysið í sögu þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.