Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 2

Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagar 4. janúar 1961 Vertíðarundirbúmngur i fullum gangi Róðrar víða hafnir 1 ÖLLUM verstöðvum er nú verið aö búa báta ttl veiða af miklu kappi. Mbl. bafði í gær samband við fréttaritara sina í helztu verstöðvunum, víða voru bátar byrjaðir róðra, en þó hvergi allir. í Sandgerði réru t. d. fjórir bátar, fleiri voru ekki tilbúnir. Þeir komu að landi í gærkvöldi og höfðu afl- að dável, 7—14 lestir hver. Er þetta góður afli í upphafi ver- tíðar og gefur vonir um að framhaldið verði í sama dúr. Stykkishólmi: Bátamir eru enn ekki full- búnir til veiða. Þeir verða senni lega sex talsins og hefja að lík- indum róðra jafnskjótt og lokið verður við að útbúa þá. Bolungarvik: Róðrar ekki hafnir, en sjó- menn munu halda fund á morg- un og ræða málin. Fimm bátar gerðir út í vetur. Vestmannaeyjum: Undirbúningur í fulium gangi og sumir bátar brátt fullbúnir, en útvegsbændur fallast efcki á fisikverðið, sem samkomulag var gert um í verðlagsráði LÍÚ og fiskkaupenda. Homafrrði: Sjómenn samþykktu að hefja róðra, en útgerðarmenn tóku sömu afstöðu og útgerðarmenn í Eyjum. Annars hefur ekki gefið á sjó á Hornafirði. Húsavík: 1 vetur róa héðan fimm þilfars bátar og allmargar trillur. — Samningar Frh. af bls. 1 þeirra var Tryggvi Helgason frá Akureyri, svo og Snorri Jónsson, jámsmiður. Fékk Hannibal orðið og hóf hann þegar æsingafulla baráttu gegn því að sjómenn samþykktu samningana, sem fulltrúar þeirra höfðu undirritað, sagði, að með því væru þeir að skerast úr leik og eyðileggja baráttu sjómanna- samtafca ASI. Fulltrúar sjómanna í öllum ver stöðvunum mæltu eindregið gegn Hannibal, sögðu, að þeir hefðu komizt að hagstæðum samning- um — og aðaláherzluna bæri að leggja á að stöðva ekki fiski- skipaflotann. Æstist Hannibal þá til muna og sagði að sjómenn mundu geta náð hagstæðari samningum. Laust eftir miðnætti átti að bera samkomulagið undir at- kvæði fundarmanna, en var þó erfitt um vik vegna málþófs Hannibals. Þá voru um 200 manns í fundarsalnum og margir þeirra utan samtaka sjómanna. Bar Hannibal þá fram tillögu tun að fresta endanlegu sam- þykki samninganna og var hún samþykkt. Samningar þeir, er fulltrúar sjómanna höfðu undirritað með fulltrúum útgerðarmanna, voru í meginatriðum á þá ltmd að 28% af brúttóaflaverðmæti kæmi til skipta milli háseta (6) og landmanna (5). Ef aflaverðmæt- ið færi hins vegar fram úr 1,3 millj. kr. á vertíðinni kæmu 30% skipta. Hluti skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra skyldi útgerðin greiða. — Var hið nýja samningsverð Landssambands ísl. útvegsmanna og fiskkaup- enda lagt til grundvallar við samningagerðina. Allir eru að búa sig til veiða og einn báturinn, Njörður, er þegar byrjaður. Akranesi: Verið er að búa báta til veiða, en sjómenn ákveða að róa ekki fyrr en gengið hefur verið frá samningum. ísafirði: Róðrar eru hafnir, en bátarnir eru ekki allir fullbúnir til veiða. Tveir réru í dag, en afli var treg- ur. Alls munu um 10 bátar róa í vetur. Siglufirði: Fimm bátar róa þaðan í vetur og byrja þá og þegar. Sjómenn hafa enn ekki rætt kjarasamn- ingana, en einn af fulltrúum í trúnaðarmannaráði Sjómannafél agsins sagði við fréttamann Mbl. „Ég geri ráð fyrir að útgerðin stöðvist hér ef um allsherjar- verkfall á öllu landinu verður að ræða, annars ekki. Patreksfirði: Bátarnir komu úr fyrsta rcðr- inum í dag. Þeir eru fjórir og fengu um 30 tonn samanlagt. Tálknfirðingar fóru í fyrsta róð- ur í gærkvöldi. Uppselt á spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna! FYRIR áramótin var hér í Mbl. tilkynning frá Sjálfstæðisfélög- unum hér í Reykjavík, nm það að fyrsta spilakvöldið á nýja ár- inn yrði í kvöld, miðvikudaginn 4. janúar. Svo mikil aðsókn er að spilakvöldinu, að á gamlárs- dag voru nær allir aðgöngumið- amir uppseldir á hádegi. Ársrit Söguiéiags ísfirÖintfa komiÖ út FIMMTI árgangur af Arsriti Sögufélags Isfirðinga er nýlega kominn út. Er það árgangur árs- ins 1960. Ritið er að vanda fjöl- breytt að efni. Kristján Jónsson frá Gcirðsstöðum ritar um hina stórbrotnu feðga, Asgeir Asgeirs- son og Asgeir G. Asgeirsson, skipherra og verzlunarstjóra á Isafirði, Jóhannes Davíðsson ritar um sambýlismenn á Sæbóli og Gunnar Olafsson, bæjarfógeti á Isafirði, ritar grein um Olaf á Eyri og Mála-Snæbjörn, Agúst Guðmundsson um erfiðustu ferð Yfirheyrzlur AKRANESI, 3. jan. — Lögregl- an hefur nú haft upp á ein- hverjum þeirra, er stóðu að sprengingunum miklu á gaml- árskvöld. Yfirheyrslur eru hafn ar. — Oddur. ♦----------------- ævi sinnar og birtur er kafli úr minningarorðum um Hafliða Hall dórsson. Þá er grein um Byggða- safn Vestfjarða eftir Jóhann Gunnar ölafsson og birtur er kafli úr gömlum brag af Tangan- um. Þá er birt bréf Bergþórs Jónssonar, bæjavísa í Mýrar- hreppi, bréf frá Sighvati Borg- firðingi til Jóns Sigurðssonar, sagnir um Þórð í Hattardal eftir Kristján Jónsson frá Garðsstöð- um, tvö kvæði eftir Olínu Þor- steinsdóttur, ævisaga Hallbjörns E. Oddssonar eftir hann sjálfan, og loks er félagatal og formanna- vísa. Félögum í Sögufélagi Isfirð- inga fjölgar með ári hverju. Er rit þess nú orðið all útbreitt víða um Vestfirði. Hér í Reykjavík er einnig fjöldi manna meðlimir í félaginu. Ættu Vestfirðingar um land allt að gerast félagar þess og styðja þannig útgúfu- og menningarstarfsemi þess. Hæðin yfir Grænlandi fór vaxandi í gær. Lægðin yfir Norðursjó þokaðist ASA, en lægðin S af Grænlandi dýpk- aði og hreyfðist ANA. — Norðaustanáttin var orðin heldur kaldari í gær, enda komið fr<»t á Jan Mayen. Veðurspáin kl. 18 í kvöldi: SV-mið: Austan stinnings- kaldi, dálítil rigning. SV-land til Breiðafjarðar, Faxafflóamið og Breiðafjarð- armið: NA kaldi, skýjað. Vestfirðir til NA-land* og miðin: NA kaldi eða stinnings kaldi, sums staðar dálítil snjó koma. Austfirðir, SA-land og mið- in: Austan káldi, dálitil rign- ing eða slydda. Spilakvöldið verður í tveim stærstu samkomuhúsum bæjar- ins, Lídó og Sjálfstæðishúsinu. Verða húsin opnuð klukkan 8 í kvöld, en byrjað verður að spila stundvíslega klukkan 8,30. Sérstaklega hefur verið vand- að til þessa spilakvölds. Glæsi- leg verðlaun verða veitt að vanda. Ræður verða fluttar og tala þeir Bjami Benediktsson, ráðherra, í Sjálfstæðishúsinu, og Jóhann Hafstein, alþingismaður, í Lidó. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari kemur í heim- sókn á báða staðina og syngur / NA /5 hnútor / SV 50 hnútar - * '•'1; i \7 Stúrír K Þrumur 'WZS, KuUaaki/ HifttÁ/1 H Hml L LagS Vistmenn 344 Samkvæmt tilkynningu frá Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund voru þar 320 vistmenn í árslok- in. Þar af var 241 kona. Að Elli- og hjúkrunarheimilinu Ás í Hveragerði voru um áramótin 24 vistmenn, þar af 14 konur. Á báðum heimilunum voru því vistmenn samtals 344, 255 kon- ur og 89 karlar. með undirleik Fritz Weisshapp- els. — Landamærum lokað Leopoldville, 3. jan. (Reuter) TALSMAÐUR SÞ skýrði frá því í dag að landamærum Ruanda- Urundi og Livu héraðs í Kongó hefði verið lokað. Fyrir tveim dögum notaði Mobutu herstjóri Ruanda-Urundi sem er verndarsvæði SÞ undir stjóm Belgíu, til innrásar í Kivu hérað. Sagði talsmaðurinn að SÞ væru nú að flytja herlið loftleið- is til flugvallarins í Goma í Kivu héraði. Væru þetta aðallega her- meim frá Nigeríu og Indónesíu. Sagði hann að spenna ríkti nú í héraðinu og að fjöldi Evrópu- manna, þeirra á meðal embættis- maður Rauða Krossins, hefði ver ið handtekinn. Allii* á vertíð SEYBISFIRÐI, 3. jan. — Allt bendir til þess að enginn bátur verði gerður héðan út í vetur. Allir, sem vettlingi geta valdið, fara á vertíð á Hornafirði og í Vestmannaeyjum, sjómennirnir til Hornafjarðar, en verkafólk til Eyja. — Sv. Guðm. Castro harðorður í garð Bandaríkjanna — (Reuter) —■ FIDEIj Castro, forsætisráð- herra, krafðist þess í gær- kvöldi að Bandaríkin fækk- uðu starfsliði við sendiráð þeirra í Havana, þannig að það yrði ekki fjölmcnnara en sendiráð Kúbu í Washing ton. Ásakaði Castro Banda- ríkin fyrir að nota sendiráð- ið til að koma samsæris- og ofbeldismönnum inn í land- ið. — Ásakanir þessar kornu fram í þriggja tíma ræðu, sem Castro hélt eftir að 80.000 manns hafði í átta klukkustundir horft á her sýningu í höfuðborginni. 80% njósnarar Talsmaður bandariska sendi- ráðsins sagði að þar væru starf- andi 42 embættismenn auk 87 bandarískra starfsmanna. Taldi hann að við sendiráð Kúbu í Washington störfuðu 11 embætt- ismenn. Um starfslið bandariska sendiráðsins sagði Castro: „Við vitum að 80% þeirra eru njósn- arar ....“ Á öllum hæðum Castro ásakaði Bandaríkin fyr- ir að veita uppreisnarmönnum á Kúbu lið og árásarbækistöð í Bandaríkjunum. Sagði hann að stjómin á Kúbu mundi ráða nið- urlögum gagnbyltingarmanna á þessu ári. Ef innrás yrði gerð mundi sérhver bygging verða var in frá kjallara til efstu hæðar og þegar ekkert annað væri eftir yrði barizt í rústunum. „Við vitum hverjir standa fyr- ir ofbeldisaðgerðum. Þeir leyn- ast í húsum hinna ríku. Við vit- um hvernig á að útrýma ofbeld- ismönnum. Við munum hertaka hús þeirra er forréttinda njóta“, sagði Castro. Rússnesk vopn Skriðdrekar og þungar fall- byssur voru á hersýningunni og virtist hvorutveggja vera af rússneskri gerð. Síðast í fylking. unni yar flutningabifreið með hluta af bandarískri geimflaug, samansettri úr brotum er féllu 30. nóv. nálægt Holguin og urðu einni kú að bana. Á bifreiðinni var áletrunin: „Kú-dráps eld- flaug frá Pentagon".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.