Morgunblaðið - 04.01.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.01.1961, Qupperneq 4
4 MORGVN BLAÐIÐ Miðvikudaeur 4. janúar 1961 Góður pússningasandur Gamla verðið. — Sími 50210. Til leigu óskast 4—5 herbergja fbúð sem fyrst, get borgað 10—15 þús. í fyrirfrfram- greiðslu. Uppl. í dag og á morgun í síma 17351. Píanókennsla Tek nemendur í píanóleik. Sverrir Bjamason Bjarnastíg 10 Sími 1-22-65. Síúlka óskar eftir vinnu 3—4 tíma eftir há- degi. Mætti vera vist eða raesting á búðum. Tiiboð merkt „Vinna 1387“ send- ist afgr. Mbl. 18—20 ára stúlka óskast á gott enskt heimili nálægt London. Uppl. gef- ur Birgir Einarsson. — Sími 14993. Vinnustofa — Verkstæði Vinnustofa í miðbænum, tvö herbergi í kjallara, eru til leigu nú þegar. Uppl. í síma 15269. 2 múrarar geta tekið að sér verk strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 6. þ. m., merkt: „1392“. Lítil íbúð óskast til leigu fyrir ein- hleypa konu. Tilboð send- ist afgreiðsiu Mbl. merkt: „íbúð 1393“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða um næstu mánaða- mót, Uppl. í síma 1-43-28. Ábyggileg stúlka óskast í brauða- og mjólkurbúð, ekki yngri en 16 ára. — Uppl. í síma 33435. Keflavík Herbergi til leigu. — Simi 1358. Keflavík Herbergi til leigu að Há- túni 34, upp. Sími 2234. íbúð — Keflavík Til sölu 2ja herb. ibúð. — Tækifærisverð. Uppl. Hring braut 63, Keflavík eftir kl. 17. Sendisveinn óskast strax, hálfan eða allan dag inn. Uppl. á skrifstofunni. Ekki í síma. Beykjavíkur Apótek. Óska eftir skipstjóraplássi á góðum bát. Nöín óskast send Mbl. fyrir laugardag, merkt. — „Skipstjóri — 1395“ í dag er miðvikudagur 4. Janúar. 4. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:52. Síðdegisflæði kl. 19:09. Næturvörður til 7. jan. er í Ingólfs- apóteki. Næturlæknir f Hafnarfirði vikuna 31. des. til 7. jan. er Ólafur Ólafsson, sími 50536. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanii i er a sama stað kL 18—8. — Sim i 15030. Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- m alla virka daga kl 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. JLjósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. I.O.O.F. 7 = 142148% s Jólatrésfagnaður: — Þjónusturegla Guðspekifélagsins gengst, eins og und anfarin ár, fyrir jólatrésfagnaði fyrir börn á þrettándann (föstud. 6. jan.), kl. 3 síðdegis, 1 Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. — Óskað er eftir, að þátttaka verði tilkynnt sem fyrst í síma 17520. Morgunn, tímarit um sálarrannsókn ir, dulræn efni og andleg mál, 2. hefti, júlí—des. 1960, er kominn út. Meðal efnis má nefna: Miðlar, sem mála, J.A. — Ráðgáta Víxlskeytanna, Yngvi Jóhannesson. — Úr endurminningum skálds — Sálræn reynsla mín. M. Arn- borg. — Trúarlegt gildi dáleiðslu, Dr. Leslie Weatherhead — J. Kerner og sjáandinn frá Prevost — Fögur fyrir- mynd, Soffía Haraldsd. þýddi. — Rit- stjóri Morguns er séra Jón Auðuns. Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft- ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Arnason, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett- isgötu 26. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi 3; Búðinni minni, Víðimel; Verzlun Stefáns Amasonar, Grímstaðarholti og hjá frú Þuríði Helgadóttir, Skólaveg 3, Seltjamarnesi. Foreldrar! — Sjáið um að böm yðar grafi ekki holur i gangstéttir, auk óprýði getur slíkt valdið slysahættu. Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf- ganga lengur en þörf er á, svo ekki safnist í þá rotta og látið strax vita, ef hennar verður vart. Bæjarbúar! Hjálpumst öll til að fegra bæinn okkar, með því að sýna snyrtilega un^gengni utan húss, sem innan. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fast á eftirtöldum stöðum: — Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, Búðin mín, Víðimel 35, Verzlun Stefáns Arnasonar, Grímstaðaholti. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Baldvini Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki Þor* steinssyni, Lokastíg 10, Marteini Hall- dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Arna- syni, Suðurlandsbraut 95 E. Mynd þessi var tekin á fagn ; aði, sem íslenzkir stúdeníar í ’ Stokkhólmi héldu 1. des. sl.' Til fagnaðarins var boðið! Magnúsi V. Magnússyni, sendi) herra og frú, ásamt fleiri gest-i um. Sautján íslenzkir stúdent-, ar stunda nú nám við háskól- ’ ana í Stokkhólmi og Uppsöl- um og awk þess er á annan) tug íslendinga við iðnfræði-I nám í Stokkhólmi. i JÚMBÓ og KISA + + + Teiknari J. Moru Maðurinn, sem hafði stöðvað Júmbó, dreif hann nú niður af hjól- inu óg sagði: — Framleiðandinn bíður þarna uppi á pallinum .... við verðum að flýta okkur þangað, svo að hann geti sæmt þig bikarn- um! — Já, en, stamaði Júmbó, — hér hlýtur að vera um einhver Kisa var alveg ringluð. — Ég held, að þau haldi, að við höldum, .... nei, hvað heldur þú? Mýsla .... ég skil hvorki upp né niður!! — Ég held, að þau haldi, að við höfum sigrað í einhverjum kapp- akstri á þjóðvegunum, svaraði Mýsla. —• Má ég nú útskýra? spurði Júmbó. — Já, já, seinna, anzaði maðurinn. Nú eruð þið þreytt og hafið gott af að drekka eitt glas af sódavatni. Síðan farið þið upp á pallinn og takið við bikarnum .... og svo geturðu sagt sögu þína. .... mis.... Jakob blaðamaður Eftu Peter Hoffman — Hver tók þessar myndir? * ANO I'M GOING J TO TAKE MORE OF THEM UNTILYOU’RE FINiSHED IN THIS TOWUI 'm I GOT BAD NEWS FOR Y0U/ BABY/ ég mun halda því áfram þar til — Það gerði ég herra Grimm! Og verður ólíft hér í borg! yður vinkona! Þér verðið ekki hér til að sjá endalok mín!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.