Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 7
Miðvikudagur 4. janúar 1961
MORCVISBLAÐIÐ
7
3ja herb.
íbúð er ti'l sölu við Löngu-
hlíð. Rúmgóð íbúð með
svölum.
4ra herb.
hæð í steinhúsi við Hrísa-
teig er til sölu.
4ra herb.
íbúð á efri hæð við Drápu
hlíð. Tvöfalt gler í glugg-
um. Harðviðarhurðir. Sval
ir. Stór verkstæðisskúr.
5 herb.
hæð er til sölu í nýlegu
steinhúsi í Austurbænum.
Sér hitaveitulögn.
2/o herb.
rúmgóð kjallaraíbúð við
Blönduhlíð, til sölu.
3/o herb.
kjallaraíbúð er til sölu við
Barmahlíð. Útb. kr. 50 þús.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
Kuldaskór
Kvenskór
Barnaskór
frá 1 árs
SKÓBÚÐIN
Laugavegi 38
SiifciCosalan
Ingólfsstræti 9
Sími 18966
og 19092
U eru
bílakaupin
hagkvæmust
ÍBÚÐ
til leigu
4 herb. og eldhús, á 2. hæð í
Vesturbænum, í nýlegu húsi,
til leigu. Bílskúr getur fylgt.
Tilb. sendist afgr. Mbl. —
merkt: „Hagar — 1389“
Til sölu
Gott einbýlishús við Hring-
braut, góður bílskúr fylgir.
6 herb. efri hæð og ris í góðu
standi við Stórholt. Útb.
um kr. 200 þús.
Ný glæsileg 4ra herb. hæð á-
samt 1 herb. í kjallara við
Selvogsgrunn.
4ra herb. risíbúð við Barma-
hlíð. Útb. um kr. 150 þús.
4ra herb. hæð með tvennum
svölum og tvöföldu gleri í
gluggum, ti.b. undir tré-
verk við Stóragerði.
2ja—3ja herb. hæðir tilb. und
ir tréverk í Vesturbænum.
[inar Sigurösson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767
Siiíus tunglið
Lánum út sali
fyrir hverskonar mannfagn-
aði. Tökum að okkur veizlur.
Ath engin húsaleiga.
Símar 19611 og 11378.
íbúðir i skiptum
3ja herb. íbúðarhæð með sér
hita við Skipasund í skipt
um fyrir einbýlishús 3ja—
4ra herb. í Árbæjarblettum
eða Blesugróf.
4ra herb. góð risíbúð í Kópa-
vogi í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð í bænurn. Má
vera í kjallara.
4ra herb. hæð á góðum stað í
Kópavogi í skiptum fyrir
2ja—3ja herb. íbúð í bæn
um eða Kópavogi.
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.. Óiafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226
cg frá kl. 19—2.30, sími 34087.
Póláar Ijósaperur
40v, 60v, 75v, lOOv, 150v, 200v
flúrskinspípustartarar, siffit-
perur til gluggalýsinga.
Heildsölubirgff'r:
Trans-ocean, simar 13339 og
13626.
Til sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir tilb.
undir tréverk og málningu
í Vesturbænum. Hitaveita.
2ja herb. einbýlishús við Háa
gerði. Útb. kr. 50 þús. Ein-
hverskonar skipti hugsan-
leg.
Raðhús í smíffum á mjög góð-
um stað í Kópavogi. Skipti
æskileg á góðri 3ja herb.
íbúð. Má vera í kjaliara.
4ra herb. íbúð við Hverfis-
götu. Allt sér. Bílskúr. —
Skipti á nýlegri 4ra herb.
íbúð eða íbúð í smíðum
kæmi til greina.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28 — Sími 19545.
Sölumaffur:
Guðm. Þorsteinsson
5 herb.
ibúðarhæð
135 ferm m.m. á hitaveitu-
svæði í Austurbænum.
4ra herb. íbúðarhæðir með
bílskúrum á hitaveitusvæði
í Austurbænum.
Ný íbúffarhæff 130 ferm., tilb.
undir tréverk og málningu
á hitaveitusvæði í Austur-
bænum. Tvöfalt gler í glugg
um, sér hitaveita. — Hag-
kvæmt verð.
2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir
í bænum.
Hús og íbúffir í Kópavogskaup
stað o.m.fl.
Kýja fasteiynasalan
Bankas* i 7 — Sími 24300
og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546
Fyrir drengi
á jóla- og
nýársballið
BLÁAR TAUBLXUR
Gott efni.
HVÍTAR SKYRTUR
Góffar og ódýrar.
TAUVESTI
meff gylltum hnöppum.
Tizkan í dag.
BINDI
SLAUFUR
BELTI
SOKKAR
Marteini
LAUGAVEG 31
Verzlunarmær
kurteis og rösk getur fengið
atvinnu við afgreiðslustörf
fyrir hádegi — Uppl. í síma
13508
Til sölu
2ja—7 herb. íbúðir í miklu úr
vali.
íbúffir í smíðum af öllum
stærðum.
Ennfremur einbýlishús víðs-
vegar um bæinn og ná-
grenni.
Höfum kaupanda
að vel tryggðum veðskulda
bréfum til - ára.
ilCNASALAI
• PEYKJAVÍK .
Ingó'fsstræti 9B
Sími 19540.
Frá dansáóla Hermanns Ragnars
Getum bætt við nokkrum
nýjum nemendum á fjög-
urra mánaða ná nskeið og
hefst kennsla í næstu viku.
Innritun miðvikudag 4. jan.
og fimmtudag 5. jan. í síma
33222 frá kl. 10—12 og
1—6.
Calletskóli
*
Sigríðar Armann
Kennsla hefst fimmtudaginn
5. janúar. Innritun nýrra nem
enda og upplýsingar í síma
32153 frá kl. 1—6.
Listdansskóli
Guðný jar
Pétursdóttur
Kennsla hefst föstud. 6. jan.
Nemendur frá fyrra nám-
skeiði mæti á sömu tímum og
áður.
Innritun fyrir nýja nemendur er í síma 12486 frá
kl. 2—6 í dag.
Foroyingafelagið
heldur jólatræ-skemtan fyrir börn hósdaginn
5. janúar kl. 3 í Framsóknarhúsinu.
STJÓRNIN.
Enskukennsla
ffyrir burn
Knskukennslan fyrir börn hefst 9. Jtmúar. Verða nýir
nemeiiuur nimiuauir ana ^essa *mu, j. yrn neuiendur
eru beonir að koma a SKriistofuna . uag, svo ao hægt
se ao ganga fra timum og iloKtt.aax^un.
Brauuyojendastarf MaiasKóians :uuu>s á þessu sviði
gengur vel. Hafa verið ráðnir sei’ötctKir oeiinaiái írá
Kngiandi til að veita starfinu forsuxou, og er aðstaða
skóians því mjög bætt frá þvi í iyua. Kennsian hefur
verið skipulögð, og eru nú flokkar ... i ír börn á öllum
stigum þekkingar. Hægt er að velja v-prjá kennara og
tíma frá klukkan tiu að morgni til k.. ,an sjö að kvöldi.
Kennt er annan hvern dag, og er oörnunum skipað í
deildir eftir þeirra eigin stundaskrá i barnaskólunum.
Kennslan fer fram í Hafnarstræti 15 og Garðastræti 2.
Kennslugjald er þrjú hundruð krónm fyrir tíu vikna
námskeið.
Danska er kennd á svipaðan hátt o" 'fsn.
IVSól^s\ólinn AIIR
Hafnarstræti 1-5 (sb>. 865).