Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 13

Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 13
Miðvikudagur 4. janúar 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 13 Björn flutti 125 sjúklinga á árinu Á ÁRINU hafa verið fluttir alls 125 sjúklingar með sjúkraflug- vélum Björns og Slysavarna- félagsins víðsvegar að af landinu og einn frá Grænlandi. Félagsbréf AB, 20. hefti FÉLAGSBRÉF Almenna bókafél agsins, 20. hefti, er nýkomið út. Efni þess er sem hér segir: Minnzt er dr. Þorkels Jóhann- essonar háskólarektors. Þá er grein eftir Helga Sæmundsson I um Guðmund Daníelsson rithöf- und. Njörður P. Njarðvík skrifar þátt, er hann nefnir finnskt ævintýri, Ævar R. Kvaran grein um leiklistarmál. Þá er í heftinu dagbók sr. Gunnars Gunnarsson- ar í Laufási, sú er hann ritar, meðan Jörundur hundadagakon- ungur var hér, en sr. Gunnar var þá biskupssveinn og fylgdist vel með öllu. Hefur Jón Gíslason búið dagbókina til prentunar og ritar um æviatriði sr. Gunnars og skýringar við dagbókina. Kvæði eru í ritinu eftir Hann- es Pétursson og Jóhann Hjálm- arsson, og allmargar stökur eftir Kristján Ólason skrifstofust]óra í Húsavík. Saga er í ritinu eftir bandaríska nábelstskáldið Will- iam Faulkner í þýðingu Krist- jáns Karlssonar. Um bækur skrifa þeir Benedikt Tómasson, Njörður P. Njarðvík, Andrés Björnsson og Þórður Einarsson. Þá er tilkynnt um næstu mán- aðarbækur AB, en þær eru: Febrúarbókin Á ströndinni eftir ástralska höfundinn Nevil Shute, þýðandi Njöi-ður P. Njarðvík. Marzbókin er Hafiff alþýðlegt fræðirit eftir Unnstein Stefáns- son. Þetta eru heldur færri sjúkl- ingar en undanfarin ár, en það kemur til af því að meðan Björn var erlendis í 5 vikur vegna kaupa á nýju sjúkraflugvélinni, tóku aðrir að sér flutninga á sjúkl ingum fyrir hann í sínum flug- vélum og er tala þeirra ekki með í þessu. Flugveður á sl. ári var mjög gott, að því er Björn telur, bæði í fyrravetur og fram í desember í haust óvenju góð flugskilyrði. Herforingi frá N-Vietnam skotinn til bana BANGKOK, Thailandi, 30. des. (Reuter). — Það var upplýst hér í dag, að lögreglumenn hafi drep ið háttsettan herforingja frá hinu kommúniska Norður-Viet- nam fyrir tíu dögum, þegar hann nauðlenti í rússneskri þyrlu í norðurhluta Thailands, ásamt átta öðrum hermönnum. Varnarmálaráðherra Thailands, Tanom Kittikachom, sagði að umræddur maður hefði verið skotinn, er hann reyndi að kom- ast undan yfir Mekong-fljótið, sem markar landamærin milli Laos og Thailands. Hinir átta munu hafa komizt undan. Vann allar skákirnar GJÖGRI, 30. des.: — Ungmenna- félagið „Leifur heppni" gekkst íyrir fjöltefli í samkomuhúsinu í Trékyllisvík í gær og fékk til leiks hinn efnilega skákmiann Stíg Herlúfsen frá Hafnarfirði, sem nú er búsettur á Dröngum, en þangað flutti hann með fjöl- skyldu sína í vor. Teflt var á 20 borðum og vann Stígur allar skákirnar á tæpum 3Vz tíma. A eftir voru sýndar kvik- myndir og síðan dansað fram á bjartan dag. Var þetta bæði fjöl- menn og skemmtileg samkoma. — Regína. Nýr hafnarvörður AKRANESI, 30. des.: — Hafnar- varðarstaðan hér, sem fyrir um mánuði var auglýst laus til um- sóknar, var veitt á bæjarstjórn- arfundi í gær. Margir höfðu sótt um stöðuna, en Bjarna Guð- roundssyni skipstjóra var veitt hún. Hann er 55 ára gamall, fædd ur Önfirðingur, kom ungur til Akraness og festi ráð sitt hér. Hefir stundað sjó frá blautu barnsbeini, verið stundum skip- stjóri á vélbátum og eina vertíð skipstjóri á togaranum Akurey og oft stýrimaður. Jón Sigurðs- son, sem nú lætur af starfi hefir gegnt því í 15 og hálft ár. — Oddur. Samningar A. og V.-Þýzkalands um viðskipfi tákna ,,sfatus quo" í V.-Berlín enn um skeið VAGN E. JÓNSSON Málaflutning- og innheimtu skrifstofa. Austurstræti 9 — Símar 14400 og 16766. Jóhann form. ís- lendingafélagsins í London AÐALFUNDUR íslendingafé- lagsins í London var nýlega haldinn að The Danish Club við Knightsbridge þar í borg. For- maður félagsins, Jóhann Sig- urðsson, framkvstj., setti fund- inn og stakk upp á Jóhanni Tryggvasyni sem fundarstjóra. stjornarinnar, „Neues Deutsch- Berlín — (Reuter) — SPENNUNNI milli austurs og vesturs út af stöðu Vest- ur-Berlínar létti nokkuð um áramótin, þegar samninga- nefndir Austur- og Vestur- Þýzkalands undirrituðu sam komulag um framlengingu viðskiptasamningsins milli landshlutanna. Austur-þýzk stjórnvöld höfðu haft í hótunum um að setja sam- göngubann á Vestur-Berlín, ef samningar tækjust ekki. Á Óbreytt staffa V"Berlinar Samkvæmt þeim fregnum, sem borizt hafa af samnings- gerðinni, hafa austur-þýzku kommúnistamir fallizt á, að réttarstaða V.-Berlínar verði á- fram óbreytt, um skeið. Hið op- inbera málgagn kommúnista- því liggja, að hver sá afsláttur, sem kynni að hafa verið veittur af hálfu Austur- Þjóðverja við samningaborðið, bæri einungis að skoðast sem ráðstöfun í því skyni að fá nægan frest til þess, að aust- ur-þýzkur iðnaður mætti verða óháður innflutningi hráefna frá Vestur-Þýzkalandi. Á Stefna kommúnista hin sama Vestur-þýzk blöð létu svo um mælt í þessu sambandi, að hinn nýi samningur væri vott- ur þess, að kommúnistar hyggi ekki á nýjar aðgerðir gegn Vestur-Berlín að svo stöddu — en blöðin lögðu jafnframt á- herzlu á, að þeir stefndu áfram að sama marki í þessu máli. Formaður las upp ársskýrslu félagsins og Karl Strand, gjald- keri gerði grein fyrir reikning- um, er sýndu, að félagssjóður hafði hagnazt um tæpa fjóra shillinga á starfsárinu. Voru stjárrninni þökkuð góð störf og Jóhann Sigurðsson end- urkjörinn formaður. Aðrir í stjórn: Karl Strand, gjaldkeri, Björn Bjömsson, ritari, Elin- borg Ferrier og Ragnar Guð- mundsson meðstjórnendur. Að fundinum loknum fór fram fullveldisfagnaður félags- ins og var hann fjölsóttur og skemmtu menn sér vel. Jóla- trésfagnaður íslendinga félags- ins fer fram 7. janúar. land“, lét hins vegar orð að Njósnarar liand- teknir og dæmdir BELGRAD, 30. des. (Reuter). — Að úrskurði júgóslavneskra dóm stóla hafa 29 manns — þar á með al tveir albanskir liðsforingjar og 20 almennir júgóslavneskir borgarar — verið fangelsaðir vegna njósnastarfsemi fyrir al- bönsk stjórnarvöld árið 1960. — Fjórir albanskir njósnarar aðrir hafa verið handteknir í Júgóslav- íu í þessum mánuði, og verða mál þeirra tekira fyrir fljótlega Dorothy litla fékk rósir frá Frank Sinatra ÞAB áttu margir annríkt í sem hefir sent mér kveffjur sambandi við jólapóstinn henn og góðar óskir. Beriff kveffju ar Dorothy litlu Ridgeway, mína til allra félaga ykkar — sem liggur fyrir dauðanum í og hjartans þakkir“. beinkrabba — en við höfum ★ áffur sagt frá henni hér í blaff Dorothy íitla og systur henn inu, eins og lesendur muna. — ar þrjár munu ekki komast Ekki affeins póstmennirnir, yfir aff lesa allan póstinn, fyrr heldur einnig hermenn, unnu en nokkrir dagar eru liffnir af aff því aff bera heim til henn- hinu nýja ári, — auk þess aff ar þær þúsundir jólakorta, sem lesa allar jólakveðjurnar, henni bárust hvaffanæva úr þurfa þær aff telja heilmikiff heiminum. af peningum sem fjöldi fólks ★ hefir sent. „Guff blessi ykkur alla“, ★ sagði Dorothy litla, þegar her- Dorothy litlu hafa líka bor menn báru sekk eftir sekk af izt ótal blómvendir — en pósti inn til hennar — og móff einna vænzt þótti henni um ir hennar féll í öngvit af geðs- rósirnar, sein hún fékk sendar hræringu. Litla stúlkan sagffi: frá hinum gamla og góða „Ég veit ekki, hvernig ég á söngvara og kvikmyndaleik- aff þakka öllu því góffa fólki, ara, Frank Sinatra. Undir merkjum beggja félaganna HEKLA Loftleiffa er fyrsta flugvélin, sem ber einkenn ismerki beggja íslenzku flugfélaganna. Hún hefur veriff leigff Flugfélaginu, sem kunnugt er og hélt í gær áleiffis til Straum fjarffar á Grænlandi. Flug- stjóri er Björn Guðmunds- son. Mun áhöfnin dveljast um mánaðarskeið á Græn- landi. Hekla kom heim um ára- mótin og var þá málaff yfir „Icelandic Airlines Loft- leiffir", en „Icelandair“ sett í staffinn eins og myndin sýnir, en þaff er hiff enska heiti Flugfélagsins. — Fax- inn var einnig settur á stél- iff, sem annars er málaff samkvæmt reglum Loft- leiffa. Bláa röndin, sem gluggarnir falla i, er einn- ig Loftleiða. (Ljósm. Sv. Sæm.) Farþegatalan 108 milljónir Á SÍÐASTA ári fluttu félögin innan Alþjóðasambands flugfé- laga yfir 100 milljónir farþega á áætlunarflugleiffum. Þetta er í fyrsta sinn aff farþegatalan fer fram úr 100 milljónum enda var aukningin frá 1959 10%. Þá fluttu félög alþjóðasambandsins, sem nú eru orðin 83, um 98 millj. farþega, en á síðasta ári 108 millj. Flognir farþegakílómetrar juk- ust einnig um 14%. ★ Hinn mikli þotufjöldi sem nú er kominn á alþjóðaflugleiðir, hafði greinileg áhrif á skýrslu- gerðir Alþjóðasambandsins á síð- asta ári, því flugtímum fjölgaði ekkert þrátt fyrir stóraukna flutninga. Þoturnar eru mun hrað fleygari en eldri gerðir flugvéla og afköst þotanna því mun meiri. Flugstundirnar urðu 8,9 milljón- ir eins og árið áður. ★ En þrátt fyrir stóru langfleygu þoturnar ferðaðist meginhluti farþeganna á stuttum eða meðal- löngum vegalengdum. Meðaltal- ið varð 1,030 km. per. farþega. — Sama er að segja um flughrað- ann. Enn er mikið af eldri flug- vélum í notkun og meðalflug- hraði farþeganna var aðeins 355 km. árið sem Jeið, meira en helmingi minni en hraði stóru þotanna. ★ Ef miðað er við fjölda flug- ferða voru að meðaltali 35 far- þegar í hverri áætlunarferð á ár- inu og hefur þessi tala stöðugt þokazt upp allt árið 1945, er Al- þjóðasambandið var stofnað, en þá voru farþegar per flugvél 13. Stærstu flugvélar, sem nú eru í förum taka hins vegar töluvert á annað hundrað manns. Farþegaflugið hefur vaxiff mjög ört á undanförnum árum. Fyrir 15 árum, á upphafsári Al- þjóðasambands flugfélaga, ferð- uðust 9 milljónir farþega meff flugvélum félaganna, á síðasta ári urðu þeir 108 milljónir og á þessu ári verður að öllum lík- indum veruleg aukning. Hanunarskjöld til Afríku NEW YORK, 30. des. — Harmn- arskjöld, framkvstj. Sameinuðu þjóðanna, mun dveljast í Suður- Afríku dagana 5.—15. jan. og ræða við ríkisstjórn Verwoerda um kynþáttastefnu stjórnar hans. Hammarskjöld fer frá New York 2. janúar og kemur við í Kongo (Leopoldville) á leið sinni til. S,- Afríku, svo og fleiri Afríkulönd- um. Einnig mun hann halda til Asíu, „ef kringumstæður leyfa“, að því er segir í tilkynningu frá aðalstöðvum SÞ. Þá er tilkynnt, að hin svo- nefnda „sáttanefnd SÞ“ í Kongó málinu muni koma til Leopold- ville 3. jan. til þess að reyna að sætta hin stríðandi, pólitísku öfl í Kongó. Cunnar Jónsson Löginaður við undirrPtti o h'estarétt. Þinghoitsstræti 8. — Simi 18250-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.