Morgunblaðið - 04.01.1961, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. janúar 1961
Norðurlöndin gefa okkur for-
dæmi um þjálfaramál
Karl Guðmundsson segir frá Jbví hvern-
} ig Norðmenn byggja upp hjá sér
1 SL. mánuði birtum við tvo
þætti, byggða á ummælum
Karls Guðmundssonar á árs-
þingi KSÍ. Karl flutti þar
langa og ítarlega ræðu er
rætt var þar um þjálfunar-
málin. Hér á eftir fer loka-
kafli ummæla Karls, en þar
fjallaði hann um uppbygg-
ingu þessara mála erlendis.
Fór Karl allítarlega í málin,
enda þekkir hann þau af
eigin reynd eftir fræga dvöl
f Noregi. Hann varpaði fram
hugmynd um það hvernig
við gætum byggt þessi mál
upp. En enginn varð til þess
að ræða þessi mál á jafn já-
kvæðum grundvelli og Karl
— ★ —
ÖLL knattspyrnusambönd Norð
urlanda hafa þessi mál algjör-
lega á sínum vegum, og er það
bæði ljúft og skylt. Knatt-
spyrnusamband Noregs hefur t.
d. sett á laggírnar nefnd til
tæknilegs ráðuneytis við stjórn-
ina, um allt það er lítur að
kennslu, þjálfun og uppeldi.
Nefnd þessi stjórnar öllum
þjálfaranámskeiðum sem haldin
eru á vegum hins norska sam-
bands, og hefur á undanförnum
árum smám saman komið föstu
formi á þessi námskeið, sem nú
eru í fjórum stigum:
I. Námskeið innan
knattspyrnuráða
Gert er ráð fyrir að námskeið
þessi standi 3 kvöld, eða yfir
helgi. Knattspyrnuráðin standa
fyrir þessum námskeiðum, og
halda þau svo oft, sem þörf
krefur og aðsókn gefur tilefni
til. Ef knattspymuráðin sjálf
hafa ekki hæfa kennara á sín-
um snærum þá stendur hjálp
tækninefndarinnar til boða.
Knattspyrnusambandið hefur
gefið út kennslubók, sem stuðzt
er við á þessum námskeiðum,
ásamt lista yfir þær æfingar,
sem fara á yfir. Knattspymu-
sambandinu er send skýrsla um
námskeið og þátttakendur og
lætur í té eyðublöð, sérstaklega
ætluð til þess.
II. Framhaldsnámskeið
Dagskrá fyrir þetta námskeið
er eins og stendur í deiglunni
hjá tækninefnd NFT. Knatt-
spyrnuráðin gangast fyrir þess-
um námskeiðum, svo oft sem
þörf krefur og svo framarlega,
sem næg þátttaka fæst. Þátt-
rf.ur
nar
e'<Kl ma
s t e '< K1 ma
m *
; VAnaS'P ECKI CA
; ItlfÍ IpÍ W
or.
■ - OG VAlAGT £<KT < Wj|
ey} varast ékkl margu^
■ lt og varast eK*ci margu
I og varast eíclci margur
ett og varast e'c’ci margur
vett og varast e -vci margur
m t; itííif tit »|
v, I- Ofi v/n,‘í5T f. t'KI f'AliGIP
f '4 §§ Ir-ii r.A$P
I J VI. IT OC VAECIÍI rAICU0
í i" <'G *>•*:/ iKKX >A,,0U3 vr.I«
r — •/, it oc V.í’’’ S‘7 b<KI l<lA,',CUn vt^
1 - •> ir v»-»» ;? E't'II t’AtClP Vtl’
r „eit - *’tKi margur vett
-Wici margur velt
<<' „nviVa.
Hafið þér efni á að láta inn-
bú yðar brenna, án þess að
fá fullar bætur?
Allar brunatryggingar eru
nú alltof lágar. Hækkið þvi
brunatrygginguna strax og
látið bæklinginn, “Hvers
virði er innbú mitt í dag“,
auðvelda yður að ákyeða,
hve há hún þarf að vera. Þér
fáið hann ókeypis hjá okkur.
MARGUR VEIT OG
VARAST EKKI
SAMVINNUTRYGGIN0AR
Tækni öðlast fáir nema með
góðri þjálfun og tilsögn.
taka í námskeiði I er skilyrði
fyrir þátttöku í námskeiði II.
í einstöku tilfellum er þó hægt
að víkja frá þessu, ef nægileg
þekking er fyrir hendi, en ann-
ars er litið á það sem kost, að
ekki sé vikið frá þessari reglu.
Þessu námskeiði lýkur með
prófi og eru knattspyrnusam-
bandinu sendar skýrslur bar að
lútandi.
III. Landsnámskeið
skipa hana mönnum, sem vit og
áhuga hafa á þessum málum.
Þeir eru margir til hér. Það
mun, ef ég man rétt, hafa verið
samþykkt á ársþingi KSÍ I
fyrra eða hitteðfyrra að fela
stjórn sambandsins að stofn-
setja slíka nefnd, en það hefur
ekki komið til framkvæmda
enn. Verksvið nefndarinnar ætti
áð vera þetta:
1. Að vera æðsti aðili f. h.
stjórnar KSÍ varðandi allt er
lítur að kennslu- og þjálfun-
armálum.
2. Vinna að aukinni alhliða
hæfni og þekkingu innan
knattspyrnuhreyfingarinnar.
3. Hafa vakandi auga með
starfi allra knattspyrnuþjálf-
ara í landinu. Á þetta jafnt
við um atvinnu- og áhuga-
þjálfara.
4. Skipuleggja og vinna að
námskeiðum fyrir væntan-
lega leiðtoga og þjálfara í
knattspyrnu. Leggja drög að
námskrám fyrir hin ýmsu
stig námskeiða. Gera tillög-
ur um tíma og staðsetningu
námskeiðanna. Vinna úr um-
sóknum um þátttöku og
stjórna áróðri fyrir slíkum
námskeiðum.
Framhald á bls 19.
Tækninefnd knattspyrnusam-
bandsins undirbýr og stjórnar
þessu námskeiði, svo framar-
lega sem næg þátttaka sé
tryggð. Tækninefndin tekur við
þátttökutilkynningum og með-
mælum frá knattspyrnuráðun-
um. Þátttaka í þessu námskeiði
kemur ekki til greina, ef um-
sækjendur hafa ekki gegnum-
gengið námskeið I og II. nema
nemendur frá íþróttakennara-
skóla ríkisins, þeir geta fengið
að taka þátt í námskeiði III,
svo framarlega að tæknileg
hæfni þeirra leyfi.
IV. Úrvalsnámskeið
Námskeiði þessu er stjórnað
af tækninefndinni. Þau eru
haldin að því tilskildu að hægt
sé að fá hina hæfustu þjálfara
landsins til að taka þátt í þeim.
Skilyrði fyrir þátttöku er þátt-
taka í námskeiði III. Námskeið-
ið á að vera svo fullkomið, sem
mögulegt er og það eru gerðar
strangar kröfur til þátttakend-
anna, sem tækninefndin býður
til námskeiðsins. Framistaða á
prófi eftir námskeið III, svo og
önnur menntun, verður tekin
til greina við boð til námskeiðs
IV.
Þessi skipan, með smábreyt-
ingum, ef til vill, gæti hentað
okkur mjög vel og það er okk-
ur alls ekki ofviða að hrinda
henni í framkvæmd, enda býst
ég við að til þess ættum við
vísa aðstoð íþróttafulltrúa ríkis-
ins og skólastjóra íþróttakenn-
araskóla íslands.
Fyrsta atriðið er því að setja
tækninefnd KSÍ á laggirnar og
Hvað er satt
E G undirritaður hef verið
burtu úr bænum um nokkurn
tíma og gat því ekki setið þing
K.S.Í. að þessu sinni. Ég las því
um þingið í blöðunum og hafði
minn fróðleik þaðan.
Morgunblaðið skrifaði að sjálf
sögðu um þingið og voru skrif
þess nær eingöngu um hvað
Karl Guðmundsson hefði þar
sagt og gert.
Þegar ég kom í bæinn fór ég
að leita frétta hjá mönnum er
sátu þingið.
Vegna skrifa blaðsins spurðist
ég fyrir um tillögur K. G. við-
víkjandi þjálfaravandamáli KSÍ,
því í blaðinu segir m. a.:
„Karl var eini maðurinn á
þinginu sem ræddi málin gjörla
og kom fram með staðreyndir
og ákveðnar tillögur".
Nú er mér sagt að blaðið
skýri mjög rangt frá í máli
þessu, því bæði sé K. G. sagður
segja mikið meira en hann sagði
og aðrir sagðir segja það, sem
þeir aldrei sögðu.
Þá er og sagt að K. G. hafi
engar tillögur flutt í máli þessu
á þinginu, heldur hafi þær ver-
ið frá öðrum.
Nú langar mig sem lesanda
blaðsins og áhugamann um
þessi mál, að fá að vita hið
rétta í máli þessu. Ég fer því
þess á leit við blaðið, að það
birti einhverja af tillögum K. G.
og skýri um leið jrá hvaða af-
greiðslu hún hafi fengið hjá
þinginu.
Sigurjón Jónsson.
Laugornes- og Réttorhoitssidlinn
búru signr úr býtum
í SAMBANDI við Norrænu Sund ! þessarar keppni. í barnaskólum
keppnina var komið á keppni á
milli skólanna í Reykjavík um
hver næði beztri þátttöku. Gáfu
Sundráð Reykjavikur og íþrótta-
var tekið tillit til þess að sund-
nám hefst ekki fyrr en á 3. skóla
ári og var miðað við 80% nem-
endafjölda þeirra en 100% í fram
haldsskólunum.
bandalag Reykjavíkur bikara til Þessir skólar náðu yfir 50%:
Nemendur Grunn- Þátt-
Börn Ungl. tala taka
Laugarnesskólinn 307 1248 877 72.7%
Réttarholtsskólinn 325 325 215 66.1%
Austurbæjarskólinn 1056 677 64.1%
Gagnfræðaskóli Vesturbæjar ... 388 388 244 62.9%
Miðbæjarskólinn 261 945 539 57.0%
Lindargötuskólinn 256 256 139 54.3%
Melaskóiinn 1049 558 53.2%
Landsprófið 208 208 109 52.4%
Nokkru fyrir jól bauð fram-
kvæmdanefnd sundkeppninnar
hér í Reykjavík skólastjórum
Laugarnesskólans og Réttarholts
skólans og sundkennurum skól-
anna til kaffidrykkju og afhenti
skólunum bikara til eignar og
minningar um keppnina.