Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 20

Morgunblaðið - 04.01.1961, Page 20
Flugslysið í Munchen Sjá bls. 11. Bœft aflameðferð Sjá samtal á bls. 6. mmmm Álfa- brenna i o þreftándanum Ik ÞRETTÁNDANUM eiga ‘®llir álfar að vera á ferðinni, samkvæmt gömlu þjóð- ' trúnni, og gátu menn þá lent í alls kyns raunum, ef þeir urðu á vegi þeirra og gættu sín ekki. Um margra ára skeið var það venja að efnt var til álfabrennu á f íþróttavellinum í Reykjavík á þrettándanum, en hefur lagzt niður síðustu árin. — Mun ástæðan sú að íþrótta- völlurinn hefur ekki fengizt. Nú hefur Hestamannafélagið Fákur ákveðið að endurvekja þennan sið og halda stóra álfa- brennu á skeiðvelli sínum við Elliðaárnar nú á þrettándanum, 6. janúar. Vetur fagnar álfakóngi Brennan hefst kl. 20.30 og verða kringum bálið á ferli álf- , ar, púkar og drísildjöflar. ÁÍfa- j kóngur verður Þorsteinn Hann- ■ esson, óperusöngvari, og álfa- , drottning Unnur Eyfells. Á ann- að hundrað álfar úr Þjóðdansa- félaginu dansa kringum brenn- . una. Þangað kemur Grýla ríðandi Framhald á bls. 19. Selurí heimsókn Hann er lítill þessi — og sakleysislegur. Hann er vinur smiðanna í skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar í Reykjavík, hefur verið tíður gestur hjá þeim og fylgzt með því hvernig farið er að því að smíða bátana. „Það var nokkru fyrir jól að við tókum eftir honum“, sagði Daníel. „Hann kom á kvöldin og lá uppi í stöðinni um nætur. Hann lá oft hinn rólegasti eftir að við byrjuð- um að vinna á morgnana, við vorum að gæla við hann öðru þeir hafa gert það fyrir vest- an“. „Við settum hann í kassa uppi í húsinu, gáfum honum glænýja ýsu — og innýfli úr fiski ,en selurinn snerti ekki hvoru og hann tók því með við því. — Mikill f jöldi manna Víðtækar síldarrann- sdknirogtilraunirsyðra Sigurður Birkis látinn SIGURÐUR Birkis, söngmála- etjóri þjóðkirkjunnar er látinn, lézt í sjúkrahúsi í Reykjavík á gamlársdag. Sigurður var 67 ára gamall, er hann lézt, fæddur á Kristhóli í Skagafirði árið 1893. Hann stund aði fyrst verzlunarnám í Kaup- mannahöfn og síðan söngnám þar og á Ítalíu Hann söng víða opinberlega og kenndi ýmsum kórum og einstaklingum. M. a. kenndi hann söng og tón við guð- fræðideild Háskólans frá 1929 og var lengi kennari Sambands ísl. karlakóra. Söngmálastjóri Þjóð- kirkjunnar var Sigurður í mörg ár. ^FRAMLENGING síldarver- tíðarinnar hér við Suður- land, þar sem hægt er að beita nýjustu veiðitækni, hringnót og síldarvörpu, er án efa meðal hinna stærri mála á sviði sjávarútvegs landsmanna í dag, sagði Jakob Jakobsson, fiskifræð- ingur, I stuttu samtali við Mbl. í gærkvöldi. Jakob var þá að undirbúa þriggja vikna rannsóknar- leiðangur á göngu síldarinn- ar hér við Suður- og Suð- vesturlandið. Við munum leggja af stað á fimmtudag- inn, sagði Jakob og verður varðskipið Ægir við rann- sóknir. Hvert fer síldin Reynzla undanfarinna ára á sviði síldveiða hér við Suð-Vest- anvert landið, t. d. við Reykjanes sýnir að þegar kemur fram um miðjan janúar hefur síldin horfið af veiðisvæðinu. Nú er hugmynd- in að reyna að fylgjast með því hvernig hún hagar sér. í fyrra fórum við slíkan leið- angur hálfum mánuði eftir að síldin hvarf við Reykjanes. Fannst þá mikil síld á svæðinu milli Dyrhólaeyjar og Ingólfs- höfða. En þá var ekki vitað hvort samband væri milli þess arar síldar og þeirrar er verið hafði á Reykjanessvæðinu. Nú vonumst við til að vera komn ir það snemma á vettvang, að geta fylgt henni eftir þegar hún hverfur af Reykjanes- svæðinu, sagði Jakob. Um líkt leyti og við verðum í leiðangri þessum, mun Bjarni Ingimarsson skipstjóri, verða með togarann Neptúnus og stunda áframhaldandi tilraunir með síldarvörpunni, sem reynd var með ágætum árangri fyrir jól í fyrra. Er nú verið að setja asdiktæki í togarann. Framhald á bls. 19. Færeyingar koma SIGLUFIRÐI, 3. janúar. — Togar inn Elliði er nú á veiðum, en Hafliði hefur enn ekki komizt út vegna þess að nokkrir menn fóru af togurunum um áramót. Ætla þeir suður á vertíð. Vcn er á 8 Færeyingum að utan eft ir nokkra daga — og verður það nóg til þess, að Hafliði kemst á veiðar aftur. —Stefán. hinu mesta jafnaðargeði“. „En í gær handsömuðum við hann, komum honum upp í segl og fluttum upp í hús. Hann reyndist ekkert lamb að leika sér við, komst tvisvar út úr seglinu og reyndi að bíta frá sér, þegar við nálgwð- umst. Hann er líka níðþungur, enda þótt hann sé ekki nema kom til þess að skoða selinn, mest börn í fylgd feðra eða mæðra. — Við sleppum hon- um sennilega í dag nema fólksstraumurinn verði svo mikill að við framlengjum „sýninguna“ um einn dag. Annars væri skemmtilegast að geta komið honum til varð veizlu einhvers staðar þar sem börnin gætu komið og um það bil metri á lengd“. „Uppi í húsi fór einn, sem skoðað hann“. þekkir til sela, að gæla við „Einhver sagði, að þetta hann. Klóraði honum á bring- væri hringanóri, ég veit ekki unni með spýtu og að lokum hve gamall. Alla vega er í gat hann klappað honum með honum æskufjör, þvi hann hendinni án þess að selurinn hafði gaman af að velta sér hreyfði sig. Honum líkaði upp úr spónunium í húsinu hjá þetta bara vel. Það er víst lít- okkur“, sagði Daníel. ill vandi að hæna seli að sér, Ljósm. Öl. K. M. S/ómenn stöðva á Akranesi Akranesi, 3. jan. SJOMENN á Akranesi héldu fund í kvöld og samþykktu að hefja ekki róðra fyrr en endan- lega yrði samið við útgerðar- menn um kjör sjómanna. Enn- fremur, að ekki yrði farið til síld veiða fyrr en fast verð yrði ákveðið á síldinni. Mbl. átti tal við Garðar Finns- son, skipstjóra, og sagði hann, að sjómenn hefðu búizt við að fá kr. 1,80 fyrir kg af síld, sem hæf væri til frystingar og söltunar. Hins vegar hefði síldin verið æði misjöfn oft á tíðum og einhver úrgangur verið. Enn væri því ekki á hreinu með það hvort fyrr greint verð fengist fyrir alla síld- ina. Sagðist Garðar telja, að fljót- lega yrði hægt að gera út um síldarverðið. — Sagði hann enn- fremur að a.m.k. 20 bátar mundu róa frá Akranesi í vetur. Flestir þeirra væru að verða tilbúnir til - . tttttt^ttt , t „ , veiða — og þeim, sem ætluðu að LAUST EFTIR kl. 8 1 gærmorg, h,alda áfram á síidinni, 5—6 bát- un voru logregla og slokkvilið | kvödd að gatnamótum Baróns- stígs og Grettisgötu. Þar logaði utan á benzíngeymi bifreiðar einnar, Ö-440. Benzíngeymirinn lak. Lögreglan hafði slökkt áð ur en slökkviliðið kom á stað- inn. Logaði í bil Sk rði 40 born fyrir jólin Akranesi 3. jan. A ARINU sem leið fæddust hér 162 börn, eða fleiri en nokkru sinni fyrr. Flest fæddust þau á sjúkrahúsinu og þar af voru þrennir tvíburar. Foreldrar 37 barnanna eiga lögheimili utan Akraness. — Og að sjálfsögðu hafði presturinn okkar mikið að gera yfir hátíðarnar. Séra Jón skírði hvorki meira né minna en 40 börn og gaf saman sex brúð- hjón. Kirkjusókn var mjög mikil hér á Akranesi um jólin og ára- mótin, jafnan fullsetið og á að- fangadagskvöld urðu menn frá að hverfa. — Oddur. Doktorsvörn við Háskóla Islands DOKTORSV ÖRN fer fram í há- tíðasal háskólans laugardaginn 7. janúar og hefst kl, 3 síðdegia stundvíslega. Þar mun cand, mag. Finnbogi Guðmundsson verja til doktorsnafnbótar í heimspeki ritgerð sína Hómers- þýðingar Sveinbjarnar Egilsson- ar. Andmæilendur af hálfu heim- spekideildar eru dr. Steingrím- ur J. Þorsteinsson prófessor og dr. Jón Gíslason skólastjóri. öllum er heimill aðgangur að doktorsvörninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.