Morgunblaðið - 06.01.1961, Side 9

Morgunblaðið - 06.01.1961, Side 9
Föstudagur 6. janúar 1961 MORGU1SBLAÐ1Ð 9 TÓMAS GUÐMUNDSSON SKÁLD SEXTUGUR MATTHÍAS JOHANNESSEN RÆDDI VIÐ SKÁLDIÐ Bók þessi hefur a3 geyma mikla heiðrlkju og fegurð. Hún er fjölbreytt að efni og fjölbreytt að skáldlegum hugarsýnum. Hér minnist skáldið, ' Tómas Guðmundsson, bernsku sinnar austur í Grímsnesi og æsku sinnar í Reykjavik. Hann talar um skáldbræður sína og vini fyrr og síðar, um skáldskap, — sinn eigin og annarra, um listina að lifa og listina að deyja. Þannig mætti telja lengi, og yrði þó bókinni seint fulllýst. Um allt þetta er fjallað af hinni góðlátu kímni, sem er skáldinu svo eiginleg Bókaafgreiðsla félagsmanna AB í Reykjavík er í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstæti 18. i í i ! • I ALIVIENNA BÓKAFÉLAGIÐ JARÐYTUR óskast Er kaupandi að jarðýtum af ýmsum stærðum, gangfærum og ógangfærum. Jón Gunnarsson Símstöð. Rauðkoilsstaðir. Hnappadalssýslu Vinna Kona óskar eftir góðri vinnu hálfan eða allan daginn, er vön allri afgreiðslu og útlærð í smurbrauði. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. jan. merkt: „Ábyggileg — 1002“. Geymsluhúsnæði til leigu í þurrum og góðum 90 ferm. kjallara. Eins mætti nota plágsið sem vinnupláss fyrir vinnu sem ekki orsakar mikinn hávaða. Uppl. í síma 36415. Rolleicord IV. Mjög vei með farin myndavél til sölu með tösku, sólhlíf og Rolleikin sett (sem gerir það mögulegt að nota 35 mm film ur). Til.b. sendist afgr. Mbl. merkt: „Rollei 6x6 35 1004“ lídýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvöruhúðin Þingholtsstræti 3. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14 — Simi 18680 BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 — Sími 11025 Volkswagen ’61, ókeyrður. Chevrolet Impala ’60 mjög lít ið keyrður. Chevrolet ’55, mjög hagstætt verð. Chevrolet ’53. Allur ný yfirfar inn. Fæst mjög ódýrt. Chevrolet ’48 mjög ódýr. Ford vörubifreið ’55, lengri gerðin með tviskiptu drifi ásamt framhjóladrifi. — Keyrður aðeins um 30 þús. km. Hagstætt verð og góð ir greiðsluskilmáler. Chevrolet vörubifreið ’55. — Tækifærisverð. Dodge pick-up ’53 í mjög góðu standi. Höfum mikið úrval af öllum tegundum bifreiða. BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 — Simi 11025 ’ líyndill — Keflavík grímur, húfur, blöðrur og knöll á þréttándanum. i Kyndill AM-BILmUN Volkswagen ’61, nýr og óskráð ur. Renault Dauphine ’61 Opel Kapitan ’57. Nýkomin til landsins. Benz diesel ’55. Skipti mögu- leg. Opel Rekord ’58. Tækifæris- verð. Fiat Station ’57, sem nýr. Stærsta bílstæðið. Mesta úr- valið. AU-BHASAIAM Ingólfsstræti 11 Símj 15014 og 23136. Aðalstræti 16 — Sími 19181. Kyndill — Keflavík Rýmingasala á’ hljómplötum. Allt að 40% afsláttur. Notið þetta einstaka tækifæri til að byggja upp plötusafn yðar. Komið í Kyndil þar eru kjör in bezt og úrvalið mest. Kyndill Kitlar hneykslissaga um ná- ungann hégómagirnd þína? — Margur óvinur er það öfl ugur, að einstaklingsrógur nægir ekki. Hann er ef til vill ekki háður hylli neins eins marms og þá er gripið til flóknari aðferðar: SLÚÐUR- sögurnar, sem breiðast eins og logi yfir akur og enginn veit, hvar á upptök sín. Þann ig dylur óviidarmaðurinn og höfundur rógsins sig bak við kænlega tilbúið almennings- álit og leiðir allan grun frá því, að sagan kunni að vera undan hans rifjum runnin. Það er líka höfuðvandi að velja söguburðarfólkið. Fram ar öllu þarf það að vera ein- falt og máigefið. Hjá náttúru gefnum slúðurbera æsist slúð urhneigðin upp, ef beðið er um þagmælskv — Það eru víst flestir þannig innrættir, að hneykslissaga um náungann kitlar hégóma girndina og vekur notalega sjálfsánægju. Um þetta ræð ir Dr. Matthías Jónasson í merkilegri grein í Vikunni, sem hanan nefnir: ,,Leyni- vopn áróðursins". Félagslíf KörfuknatUeiksfél. Reykjavíkur Æfingar fyrir III. og IV. fl. í leikfimissal Gagnfxæðaskóla Austurbæjar verða þannig í vat ur: IV. fl. föstud. kl. 20,10—20,55 III. fl. föstud. kl. 20,55—21,45. Stjórn K.F.R. Knattspyrnudeild Váls. Mfl., 1. og 2. fl. Útiæfingsir verða framvegis á sunnudags- morgnum kl. 10—11,30. Vaknið snemma, mætið tíma ega. Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals Mfl. og 1. f!. Æfing í kvöld kl. 7,40—8,30. Æfingataí a augl. síðar. Stjórnin. Handknattleiksdeild Vals. 4. fl. Athugic. að æfingin í kvöld er kl. 6,50—7,40 og verður þannig Þ-amvogis St inrnin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.