Morgunblaðið - 06.01.1961, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 06.01.1961, Qupperneq 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 6. janúar 196. Utg.: H.f Arvakur. Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson fábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsmgar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgieiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. RITSTJÓRAR TÍMANS ANDVÍGIR UTANRÍKISMÁLASTEFNU FRAM- SÓKNARFLOKKSINS? N Ý R ritstjóri hefur verið^ ráðinn við dagblaðið Tímann, Jón Helgason, sem áður var ritstjóri Frjálsrar þjóðar. Verða þetta að telj- ast allmikil tíðindi með hlið- sjón af því, að Jón Helgason er yfirlýstur andstæðingur utanríkismálastefnu Fram- sóknarflokl^sins. Síðasta ár hefur hnífurinn vart gengið á milli Tímans og kommúnistablaðsins Þjóð viljans í afstöðu til hinna margháttuðu mála. Þó hefur Tíminn aldrei beinlínis lýst andstöðu sinni við varnar- bandalag lýðræðisþjóðanna, og þegar skrif blaðsins um utanríkis- og varnarmál hafa þjónað kommúnistum hvað bezt, hefur Morgunblaðið spurt, hvort stefna Fram- sóknarflokksins í þeim mál- um hafi breytzt. Tíminn sízt orðið meiri en stjórn- arflokkarnir sögðu fyrir og ekkert af hrakspám stjórn- arandstæðinga hefur rætzt. Ef ekki hefði orðið verð- fall á mörkuðum okkar og mikill aflabrestur á togur- um, hefðu íslendingar því getað bætt gjaldeyrsstöðu sína á 10 mánuðum um hvorki meira né minna en 800 mdlj. kr. eða sem svaraði til 20 þús. kr. gjaldeyrisforða á hverja meðalfjölskyldu í landinu. Auðvitað er matsatriði, hvenær fjárhagur landsins hefur verið styrktur svo að óhætt sé að þjóðarheildin auki eyðslu sína, en vissu- lega hefði nú um áramótin verið hægt að linna frekar á ráðstöfununum, en gert var með 2% vaxtalækkuninni, ef hefur þá svarað með því að yfir 500 millj. kr. hefðu birta yfirlýsingar flokksins bætzt við það, sem þjóðin síns, þar sem stuðningi er hefði haft úr að spila. lýst við NATO og fullyrt, að stefna hans væri óbreytt, og eins styddi blaðið ' Atlants- hafsbandalagið. Enn fyllri ástæða er nú til að ítreka fyrirspurnir til Tímans um það hvort ráðn- ing hins nýja ritstjóra boði það, að stefna blaðsins eigi héðan í frá að vera í fullri andstöðu við stefnu Fram- sóknarflokksins í utanríkis- og varnarmálum, eða hvort flokkurinn hafi breytt stefnu sinni í þeim málum. NÝTT OG BETRA ÞJÓÐFÉLAG JRRÁTT fyrir það, að tekjur *■ íslendinga urðu á síð- asta ári yfir 500 millj. kr. minni en gera hefði mátt ráð fyrir í meðalárferði, hef- ur viðreisnin staðizt í hví- vetna. Þarf því engan spek- ing til að sjá, hve gífurlega miklu hefur verið áorkað á aðeins 10 mánuðum viðreisn- arstarfsins. 1 upphafi viðreisnarinnar spáðu stjórnarandstæðingar því, að miklar hörmungar mundu ganga yfir landslýð- inn efnahagslega, og stjórn- arflokkarnir drógu enga dul á það, að ætlazt væri til fórna af öllum almenningi til að rétta við efnahag lands- ins. Þrátt fyrir 500 millj. kr. tekjumissi og bætta gjald- eyrisstöðu, sem nemur nær 300 millj. kr., hafa fórnirnar VIÐREISNIN OG FRAMSÓKNAR- MENN r'RAMSÓKNARMENN fara *■ ekki lengur dult með það í einkaviðræðum, að þeir telja að viðreisnin hafi tek- izt framar öllum vonum. í grundvallaratriðum hefur Framsóknarflokkurinn verið samþykkur efnahagsráðstöf- unum á borð við viðreisnina og svíður Framsóknarmenn því sáran undan því að hafa ekki fengið tækifæri til að taka þátt í ráðstöfununum. Framsóknarmenn mega njóta þess sannmælis, að mestur hluti þeirra er í hjarta sínu fylgjandi heil- brigðum efnahagsráðstöfun- um, en hinu er ekki að leyna, að líklega hefði við- reisnin ekki tekizt eða a.m.k. ekki jafn vel og raun er á orðin, ef Framsóknarmenn hefðu átt hlut að henni. Þetta byggist á því, að þrátt fyrir grundvallarskoðanir þeirra í þessum málum, þá geta þeir aldrei vaxið upp úr sérréttindahugsunarhætt- inum. Ef undir þá hefði þurft að sækja til að koma efnahagslöggjöfinni á, verð- ur að gera ráð fyrir, að þeir mundu hafa krafizt ein- hverra sérréttinda og fríð- inda, sem þóknun fyrir stuðninginn. En ef þannig hefði verið að farið, má telja Hann hluslar á samræöur jurtanna Dr. Hubbard fylgist með dauðastríði kálhöfuðs, með aðstoð raf eindam ælitækisins. JA, ekkj er nú öll vitleysan eins, verður sjálfsagt ýmsum að orði, þegar þeir heyra, að kunnur vís- indamaður haldi því fram, að til séu bæði góðar og vondar jurtir — alveg eins og mannfólkið er ýmist gott eða slæmt. En þetta segir einmitt bandaríski vísinda maðurinn og milljónarinn Ron- ald Hubbard ■— og segir það í „fúlustu“ alvöru. Og hann hefir fundið upp sérstætt rafeinda- mæiitæki, sem gerir honum kleift að hlusta á „samræður" jurtanna og ýmis „hijóð“, sem þær gefa frá sér. ★ Margir hrista höfuðið Þannig segir vísindamaðurinn t. d. að tómatamir virðist „hrópa á hjálp", eða af sársauka ef t. d. fugl tekur til að kroppa í þá, eða þegar þeir eru slitnir af greinum sínum og étnir. — Marg ir vísindamenn yppta öxlum yfir þessum plöntuvísindum Hubb- ards eða hrista höfuðið vantrú- aðir — en það eru líka þó nokkr- ir, sem fylgjast af áhuga með til raunum og rengja ekki, að hann kunni að hafa talsvert til síns máls. — llubbard er líka alls ekki einstætt „fyrirbæri“ — fleiri plöntusérfræðingar eru til, þótt ekki sé sú stétt manna fjölmenn, enn sem komið er a. m. k. Það er helzt í Indlandi, sem Stúlkan bítur í tómatinn — og hann „æpir“, að sögn Hubbards. öruggt, að menn hefðu ekki sætt sig eins vel við hinar nauðsynlegu fórnir — og er það að vonum. Svo vel hefur verið hald- ið á málum, að engir, hvorki einstaklingar né stéttir, geta með réttu bent á, að öðrum hafi verið ívilnað á þeirra kostnað. Það er þjóðarheild- in, sem axlað hefur byrð- arnar. Ef Framsóknarsérrétt indi hefðu fylgt með í kaup- unum hefði hins vegar á- byggilega verið um verulega mismunun að ræða, sem al- menningur hefði ekki sætt sig við. Þess vegna var það gæfa, að ekki skyldi þurfa að leita á náðir Framsókn- arflokksins. menn hafa fengizt við svipaðar tilraunir og Hubbard stundar. ★ Geðsjúklingarmr meðal jurtanna Hinn bandariski vísindamaður segir: Það er hægt að skipta jurta ríkinu í tvo hluta, jurtir sem allt vilja drépa, og meinlausar og elskulegar jurtir, sem vilja lifa í friði við alla „meðbræður" sína. Flestar nytjajurtir manna til- heyra síðari flokknum, segir Hubbard. — Fyrrnefndi flokkur- inn gæti kallazt geðsjúklingarnir í heimi jurtanna, segir hann, — og bendir þar m. a. á kjötæturnar á Amazon-svæðinu og kaktusteg- und nokkra í Arizona, sem hreint og beint kastar sér á bráð sína. ★ Skilja jurtirnar Hinn bandaríski plöntusérfræð ingur og milljónamæringur hefir nú fest kaup á stórum búgarði í Englandi, sem hann hyggst gera að miðstöð rannsókna sinna. Þar lætur hann breyta öllum útihús- um í gróðurhús og hyggst rækta sjálfur þær ýmsu tegundir jurta, sem hann notar við tilraunirnar. Þarna hefir hann svo einnig látið setja upp fjarritara, svo að hann geti haft beint samband við um- heiminn, og þá sér í lagi við vís- indamenn í Indlandi og viðar, sem vinna að svipuðum rannsókn um og hann. PARÍS, 4. jan. (Reuter) — Charles Gombault, sem stýrði dagblaði frjálsra Frakka „France“ í London á styrjaldar- árunum hefur verið ráðinn aðalframkvæmdastjóri stærsta dagblaðs í Frakklandí — France Soir Roald Hubbard fullyrðir, a3 rannsóknir sínar séu alls ekki neitt fikt, heldur geti þær haft mjög raunhæfan tilgang. Með því að skilja jurtirnar og hvernig þær svara ýmsum utanaðkom- andi áhrifum, opnast leið til að veita þeim hin beztu vaxtar- og þróunarskilyrði, svo að maður- inn geti haft af þeim enn meiri afrakstur en áður, segir hann. Fyrsti fundur sáttanefndar Leopoldville, 4. jan. (Reuter) ELLEFU manna sáttanefnd Sam einuðu þjóðanna hélt fyrsta fund sinn í Leopoldville í dag en ætl- unin er að reyna að finna ein- hverja leið til að sætta hina stríðandi stjórnmálaforingja landsins. Hammarskjöld kom til Kongó síðdegis í dag. Hann hafði skamma viðdvöl í Accra i Ghana áður en hann hélt áfram flugleiðis til Brazzaville. A flugvellinum í Accra var hann spurður álits á þeirri full- yrðingiu kvöldblaðs nokkuns I borginni, að hann væri verkfæri í höndum heimsvaldissinna. Hann kvaðst hafa heyrt þá full- yrðingu þúsund sinnum áður og ekki kippa sér hið minnsta upp við að heyra hana einu sinni enn. Hammarskjöld neitaði að láta að nokkru í ljós álit sitt á ráðstefnu þeirri er hófst í dag í Casablanca. Er Hammarskjöld kom til gisti hússins í Leopoldville ver þar fyrir margmenni. Báru menn spjöld með áletruninni: Freisið Lumumba

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.