Morgunblaðið - 06.01.1961, Síða 15
Föstudagur 6. janúar 1QC
WORCUNBLAÐ1Ð
15
EINMITT
N SENDIFERÐABÍLL
vantar til jbess oð anna
fyrirtækisins
hátt ?
★ Það er einmitt það sem O. Johnson
& Kaaber h.f. héfir komist að raun
um, svo og neðangreind landsþekkt
fyrirtæki: -j
Afgreiðsla Smjörtikisgerðanna
G. Helgason & Melsfed
Héðinn
Kristján Gislason hf.
ón Bergsson heiidverzlun
Volkswagen sendiferðabifreiðir
útvegum við með stuttum fyrirvara. Áætlað verð gegn gjaldeyris og innflutningsleyfi
kr: 105 þús. Áætlað verð gegn innflutningsleyfi kr: 119 þús.
— Fullkomin varahluta og viðgerðaþjónusta
Allar nánari upplýsingar í skrifstofu vorri.
HEILDVERZLUNIN HEKLA HF.
Hverfisgötu 103 -— Sími 11275.
hf.
pugerðin Frigg
Pfaff ^
L. Andersen
Loftleiðir
Hamar hf.
Stálhúsgögn
Húsgagnav. Árna Jónssonar
Litla vinnustofan
Rúgbrauðsgerðin
Linduumboðið
Kemikalia
Vikan
Bræðurnir ormson
Glóbus hf.
Verzlanasambandið
Heildv. Ásgeirs Sigurðssonar
Hitaveitan og mörg önnur
fyrirtæki og stofnanir.
4 LESBÓK BARNANNA
GR^ETTIS S AGA
89. Einn dag frétti Grettir,
að Þorbjörn öxnamegin var
farinn á engjar að binda hey
og með honum sonur hans,
sextán vetra gamall, er Arnór
hét. Og er Grfettir hafði
þetta spurt reið hann á brott
til fundar við Þorbjörn.
Þorbjörn sá manninn og
mælti: „Maður ríður þar að
okkur og skulum við hætta
að binda heyið og vita, hvað
hann villM, og svo gerðu þeir.
Grettir sté af baki. Hann
hafði hjálm á höfði og gyrð-
ur saxinu og spjót mikið I
hendi, og var silfurrekinn
falurinn á.
90. Þá mælti Þorbjörn:
„Þetta er mikill maður, og
eigi kann ég mann á velli að
sjá, ef það er eigi Grettir Ás-
mundsson ,og mun hann þykj
ast eiga ærnar sakir við oss,
og verðum við rösklega og
látum engan bilbug á okkur
sjá. Skulum við fara að með
ráðum, og mun ég ganga að
honum framan og sjá, hversn
til tekst með okkur, því að
ég treysti mér við hvern
mann, ef ég á einum að
mæta. En þú gakk á bak hon
um, og högg tveimur hönd-
um í milli herða honum með
öxinni.
91. Þorbjörn tók skjöldinn
•g setti fyrir sig, en brá
gveröinu og sneri á móti
Gretti, er hann kenndi hann.
Grettir brá þá saxinu og
gveipaði því til nokkuð, svo
gð hann sá, hvar pilturinn
gtóð að baki honum. Laust
hann bakkanum saxins í höf-
nð Arnóri svo hart, að það
varð hans bani. Þá hljóp Þor
hjörn mót Gretti og hjó til
hans, en brá við buklara inni
vinstri hendi og bar af sér,
en hann hjó fram saxinu og
klauf skjöldinn af Þorbirni og
kom saxið í höfuð honum svo
hart, að I heilanum stóð, og
féll hann dauður niður.
92. Grettir reið heim til
Bjargs og fann móður sína og
sagði henni þennan atburð og
að nú var Atla hefnt. Hún
varð glöð við og kvað hann
nú liafa líkzt í ætt Vatnsdæla
— „en þó mun þetta upphaf
og undirrót sekta þinna. Veit
ég það víst, að þú mátt ekki
hér langvistum vera sakir
frænda Þorbjarnar, en þó
mega þeir nú vita, að þér
kann nokkuð að þykja“.
Grettir kvaðst nú munds
leita til vina sinna og frænda
og skildu þau mæðgin með
kærleikum.
(útti&iviiti rin-^igRi .ifuitÉhi