Morgunblaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 20
MORCUKBLAÐIÐ
Föstudagur 6. janúar 1961
VOU MUST ^
BE NEW TO THIS COUNTR'*
BECAUSE NOBOPy GO J
THROUGH HERE WITHOUT
FIRST STOPPING AT
TRAPING POST/ FS
HUNT McCLUNE
DON'T LIKE
STRANGERS IN
HIS TERRITORY.
WHY?
MR. TRAIL /
|>ví, en átti samt ein þrjátíu
þúsund eftir. Það var vitanlega
enginn auður, en blásnauð var
ég ekki. '
— Það breytir engu, sagði
Johnny. — Eg óska einskis af
dóttur yðar nema ástar hennar.
Mamma tók aðra aðferð. —
En, hr. Howard, hvernig líf verð
ur þetta hjá ykkur? Á hún að
elta yður á hvern kappieik, eða
ætlið þér að elta hana á leik-
ferðalögunum?
Eg tók fram í og sagði, að
þetta myndi koma af sjálfu sér,
eftir kringumstæðum. Hvort
okkar, sem ekki væri í vinnu,
þá stundina myndi fylgja hinu.
Loks bað mamma Johnny að
fara niður, meðan hún talaði
við mig eina. — Jæja, nóg er
hann laglegur, sagði hún með
nokkurri tregðu. — En, Diana
mín, þú getur aldrei orðið ham
ingjusöm með svona manni.
Hann er svo almúgalegur. Og
þér liggur svo mikið á, að þú
getur ekki beðið þangað til þú
nærð þér í almennilegan mann.
— Hafðu engar áhyggjur af
því, mammaj Það er alft í lagi
tneð hann.
I Eg var svo með Johnny einn
vikutíma heima hjá mömmu í
Easton. Nógu tók hann sig vel
út, en var ósköp letilegur. Einu
sinni bað hún hann að slá gras
blettinn. — í>ví miður, kisa mín,
það get ég ekki. Þá mundi ég
ireyna á vitlausa vöðva.
[ Mamma stikaði út. Hún móðg
aðist af því hve dælt hann gerði
sér við hana. Svo kom hún inn
aftur og fann þá, að hann lá
í þvers yfir legubekkinn, í hvítri
skyrtu, hvítum flúnelsbuxum og
sneð inniskó. Sjálfur hafði hann
komið með jazzplötur með sér
og nú glumdi ein þeirra úr
grammófóninum hennar. Johnhy
var brosandi niðursokkinn í ein
hverja skrítlubók, og nokkrar
aðrar lágu út um aillt gólf.
Mamma horfði á þetta og dró
mig síðan afsíðis.
^ — Diana, sagði hún hvasst,
— ég vil, að þú losir mig við
þrennt: þessar skrítluskruddur,
unga manninn og hávaðann, sem
hann gerir. Svo leit hún á mig.
— Eg held kisa mín, að þú gætir
átt einhverra betri kosta völ.
Eg gerðist frú John Howard í
biskupakirkjunni í Park Avenue,
17. janúar 1947. Presturinn, séra
Spears, hafði spurt okkur vand
lega spjörunum úr, áður en hann
samþykkti að framkvæma vígsl
una. Hversu mjög var mér al-
vara? Ætlaði ég að stofna heim
ili og eignast. börn? Eg sagði hon
um, að okkur Bram hefði langað
til að eignast börn, en ekki tek
izt. Þetta hjónaband, sagði ég,
jrrði til frambúðar.
Mamma grátbað mig að giftast
ekki Johnny. — Hann hæfir þér
alls ékki, sagði hún, aftur og
aftur. — Hann tilheyrir alls eikki
þínum heimi. Hafðu hann sem
elskhuga, ef nauðsyn krefur, en
í guðs bænum, gifztu honum
ekki. En ég vildi ekki hlusta á
hana.
Athöfnin var mjög hátíðleg.
Leonard bróðir minn, sem nú
var fluttur frá París til New
York, var svaramaður minn. Nú,
þegar Robin var horfinn fórum
við Leonard að kynnast dálítið
raunverulega, en undanfarin ár
höfðum við eiginlega ekki þekkzt
Leonard leizt heldur ekki á
Johnny, en samt sem áður hafði
hann lagt fast að séra Spears að
framkvæma athöfnina, en klerk
ur vildi annars helzt alls ekki
gefa fráskildar persónur saman
í hjónaband. Gestirnir voru frú
Gole Porter, frú Cass Canfield,
guðmóðir mín, Yvonne, kona
Leonards og sVo margir vinir
mömmu. Enginn var þarna a‘f
vinum Johnnys, hvorki foreldr
ar hans né aðrir. Hann átti nú
engan aur fyrir fötum, svo að ég
keypti handa honum svarttein-
ótt föt og röndótt hálsbindi.
Handa sjálfri mér keypti ég
glannalegan hatt og mamma gaf
COSPER.
— Hlauptu heim á undan mér og segðu mömmu, að ég komi
heim eftir klukkutíma!
mér kjól. — Þetta er góður
kjóll að gifta' sig í, sagði hún.
Eg var afskaplega hátíðleg og
siðsöm þegar ég gekk eftir
kirkjugólfinu og inn í litlu kap-
elluna. Dýrlingar og píslarvott
ar horfðu á okkur ofan af veggj
unum, og ég kraup niður og
sagði sömu orðin og ég hafði
sagt einu sinni áður. Eg minntist
fyrra skiptisins með Bram. Ef
þessi orð komu þá frá hjartanu,
— og það gerðu þau, — en gerðu
þau það nú? Eg hafði svarað séra
Spears af fullri hreinskilni. En
svo læddist að mér einhver til-
finning óraunveruleika, eftir því
sem leið á athöfnina. Loforðin
mín hljómuðu falskt í eyrum
mér, þótt ekki vissi ég hvers-
vegna. — Þetta hef ég sagt áður,
hugsaði ég undrandi, — og hvers
vegna er ég nú að endurtaka
það sama?
Mamma stóð þarna rétt eins
og heilög Jóhanna á bálinu. Við
fyrri hjónavígsluna mína hafði
hún grátið. Þá hafði hún verið
móðirin. En nú var eins og hún
segði: — Gott og vel, Diana vill
þetta og hvað get ég þá annað
gert en gefa það eftir, hversu
leitt sem mér þykir það.
Eg komst gegn um gestaboðið
heima hjá Leonard í léttri kampa
vínsvímu. Svo vorum við Johnny
brúðkaupsnóttina í hótelher-
bergjunum þar sem við vorum
búin að búa eins og hjón, mán
uðum sa-man. Þegar ég var að
taka af mér hattinn og eyrna-
lokkanna, gat ég séð Johnny,
þar sem hann var að afklæða sig.
Hann starði beint fram fyrir sig.
Líður honum eins og mér? hugs
aði ég með sjálfri mér. Og hvern
ig líður mér eiginlega sjálfri?
breytzt svona skyndilega?
Hvernig get ég nokkurntíma
treyst minni eigin dómgreind,
ef það sem mig hefur lang-
að í verður einskis virði
um leið og ég öðiast það?
í nótt sem leið vorum við
elskendur. Hvernig gátu loforð
in, sem ég hafði gefið í dag, gef
ið mér þessa tiifinningu inn-
vortis, sem ekki einu sinni
kampavín gat eytt? Það var rétt
hjá mömmu. Hann var utan-
garna við gestamóttökuna, og
ég var það í hans heimi. Eg
minntist atviks frá E1 Paso.
Johnny hafði kynnt mig vini
sínum, hr. Richard Short. Eg
vissi ekkert um glæpaferil
Shorts. Þeir tveir komu auga á
demantsarmband, sem ég var
með. Það var gjöf til mömmu frá
Harry Tweed, og hún hafði aft
ur gefið mér það. — Við gætum
fengið aura fyrir það, hafði
Johnny sagt. — Hvers vegna læt
urðu okkur ekki hafa það? Við
gætum týnt því með lagi, skipt
tryggingarupphæðinni milli okk
ar og gefið þér það svo aftur. Eg
hafði orðið vond, svo að þeir
létu málið niður falla. Já, það
var rétt hjá mömmu. ég átti ekki
heima hjá honum — ekki sem
eiginkona hans.
Eg sneri mér aflt í einu við
og sagði við Johnny: — Guð
minn góður . . . þú ert skríls-
legur . . .
Hann horfði á mig sviplaust.
— Það vissirðu áður en þú gift
ist mér. Og nú, þegar þú ert orð
in frú Howard, færðu að sanna
það ennþá betur.
— Vafaiaust, sagði ég. — En
það getur komið til mála, að þú
verðir kallaður hr. Barrymore.
Hefur þér aldrei dottið það í
hug?
— Það er lítil hætta á, að ég
verði kal'laður það, svaraði hann
kuildalega. — Til þess er ég of
vel þekktur í tennisheiminum.
— Já, og eins er ég of vel
þekkt í leikaraheiminum til þess
að verða nokkurntíma kölluð
Howard, sagði ég.
Hann gekk til mín. — Æ, vertu
ekki að þessu, krakki, sagði hann
hörkulega. Og svo kyssti hann
mig fast. Mig langaði að berja
hann. Hann reif í handlegginn
á mér og kyssti mig aftur, og
ég streittist ekki í móti.
Þetta var ekki ást. Það var
girnd.
Við vorum nokkurn hluta
fyrsta mánaðarins í St. August-
ine, Florida. Eg komst að því,
að maðurinn minn hafði samið
um eins mánaðar ókeypis uppi-
hald í gistihúsi einu, með því að
segja forstjóranum, að hann
gæti auglýst, að Diana Barry-
more dveldist þar á brúðkaups-
för sinni. Og þegar við fórum í
matsöluhús eða buðum vinum
Johnnys í næturklúbba, var það
ég, sem sá um reikninginn, því
að aldrei átti hann aura.
Eftir dvölina þama fékk hann
atvinnu sem tenniskennari í
róðraklúbbnum í Louisville.
Johnny langaði í Chryslerbíl,
svo að ég keypti einn, og síðan
ókum við til Kentucky. Við vor
um vistuð í íbúð tenniskennar-
ans — það var tveggja herbergja
skúr, örskammt frá tennisvöll-
unum. Eg reyndi að laga þar dá
lítið til og gera íbúðina vistlega;
keypti lampa, veggteppi og plötu
spilara, og svo bjó ég um rúm
in og bjó til matinn. Johnny gerði
ekki handarvik. Þegar hann var
ekki í tennis, dimdaði hann við
ekki neitt eða las skrítlubækur.
Eg tók svo til eftir hann — því
að ekki mátti hann nota skakka
vöðva! Eg skal reyna að verða
honum góð kona, sagði ég við
sjálfa mig. — Gera allar
skyldur mínar við eiginmanninn.
Mig langaði að hitta fólkið
hans, en það aftók Johnny. —
Það tilheyrir ekki þínum heími,
sagði hann.
— Þú ert hégómaleg skepna,
sagði ég. — Viltu ekki láta mig
hitta foreldra þína!
Hann rafc upp kuldahlátur. —
Þú, sem ert úr Höfðingjaskránni,
myndir detta niður dauð ef þú
sæir þau.
Og við rifumst. Vitanlega var
ég úti í sólskininu allan daginn
— synti, lék tennis og fór á hest
bafc, og fann mig vera heilbrigða,
en að ég væri hamingjusöm var
efcki nema á ytra borðinu. Þá
sneri ég mér að áfenginu, til
þess að láta huggast. Og þá var
ég í skapi til að ögra honum: —
Þessi benzínstöðvarhöfðingi,
hann pabbi þinn! Einu sinni sló
hann mig beint á munninn með
flötum lófa, svo að blæddi úr
vörinni og ég öskraði. Þá fór
Johnny frá mér og var í burtu
í heila viku. Mér var sagt, að
hann hefði sézt í einhverju skúxa
hóteli með stelpu með sér. Aldr
ei vissi ég, hvort það var satt,
X — Þér hljótið að vera ókunn-
^jugur hér um slóðir Markús!
— Hversvegna | hér um án viðkomu á verzlunar-1 það ekki að ókunnugir ferðist um
— Vegna þess að enginn fer|staðnum! Hunt McClune líkar I ríki hans.
en þegar hann kom aftur, sæ£
umst við.
Eitt kvöldið vorum við að aka
heim, og höfðum bæði verið að
drekka. Allt í einu heyrðum við
væi í sírenu fyrir aftan okkur.
Við ófcum bráðlega upp að gang
stéttinni, og tveir lögreglumenn
hlupu út úr bílnum, sem hafði
verið að elta okkur. Johnny gaf
öðrum þeirra á hann, en með
þeim árangri, að hinn lamdi
byssuskefti ofan í höfuðið á hon-
um. Eg þaut á árásarmanninn,
en mér var bara fleygt inn í
SHUtvarpiö
Föstudagur 6. janúar
8.00 Morgunútvarp. — Bæn (Séra
Jón Auðuns dómprófastur). —
8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón
leikar. — 9.10 Veðurfregnir. —
9.20 Tónleikar. —
12.00 Hádegisútvarp.
(12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 ,,Við vinnuna“: Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — 15.05
Tónleikar. — 16.00 Fréttir og til-
kynningar — 16.05 Tðnleikar.
18.00 Barnatími í jólalokin. Helga og
Hulda Valtýsdætur stjórna tím-
anum.
18.25 Veðurfregnir.
19.00 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 Karlakórinn Geysir á Akureyri
syngur. Söngstjóri: Árni Ingi-
mundarson.
20.35 „Hver rífur svo langan fisk úr
roði?“: Þrettándavaka tekin sam
an af Stefáni Jónssyni og Jóni
Sigurbjörnssyni.
21.40 Kvennakór Slysavarnafélagsins
og einsöngvarar syngja óperettu
lög. Söngstjóri: Herbert Hriber-
schek.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 „Og stund líður“: Gamanþáttur
með söngvum eftir rjóh og jójó.
Leikendur: Kristín Anna Þórar-
insdóttir og Ævar R. Kvaran.
Hljómsveitarstjóri: Magnús Pét-
ursson.
22.50 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 7. janúar
8.00 Morgunútvarp. — Bæn (Séra
Jón Auðuns dómprófastur). —
8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón
leikar. — 9.10 Veðurfre -ir. —
9.20 Tónleikar. —
12.00 Hádegisútvarp.
(12.25 Fréttir og tilkynningar).
12.50 Óskalög sjúklinga. Bryndís Sig-
urjónsdóttir stjórnar þættinum.
14.30 Laugardagslögin. (15.00 Fréttir).
15.20 Skákþáttur. Guðmundur Arn-
laugsson flytur.
16.00 Fréttir og tilkynningar.
16.05 Bridgeþáttur. Stefán Guðjohnsen
flytur.
16.30 Danskennsla. Heiðar Ástvaldsson
danskennari.
17.00 Lög unga fólksins Kristrún Ey-
mundsdóttir og Guðrún Svafars-
dóttir stjórna þessum þætti.^
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Átta
börn og amma þeirra í skógin-
um“ eftir Önnu Cath. Vestly; II.
lestur. Stefán Sigurðsson kenn-
' ari.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga. Jón Pálsson flytur
19.00 Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 „Gullastokkurinn", barnaballett
eftir Debussy. La Suisse-Rom-
ande hljómsveitin leikur, Ernest
Ansermet stjórnar.
20.30 Leikrit: „Andbýlingarnir“ eftir
Hostrup. Lárus Sigurbjörnsson
þýddi meginmálið en Steingrím-
ur Thorsteinsson ljóðin. Leikstj.j
Lárus Pálsson. Leikendur: Ævar
R. Kvaran, Steindór Hjörleifs-
son, Brynjólfur Jóhannesson, Jón
Sigurbjörnsson, Guðmundur Páls
son, Jón Aðils, Valur Gíslason,
Emilía Jónasdóttir, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Kristbjörg Kjeld.
Haraldur Björnsson, Róbert Arn-
finnsson, Árni Tryggvason, Valdi
mar Helgason og Gestur Pálsson
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
12000 vinningar d dri
30 krónur miðinn