Morgunblaðið - 06.01.1961, Síða 21
Fostudagur 6. janúar 1961
21
MORGVNBLAÐIÐ
----u— - —
Ungur maður
duglegur og ábyggilegur óskast til starfa hjá vá-
tryggingafélagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf leggist inn á skrifstofu
Morgunblaðsins merkt: „Tryggingar — 1005“.
AvALUT TilLeiGu:
Flufriingavagnar
DTat'tarbíla.í
Kvav\a.b*ja.r
A/clskóflur
buN&AVlNNUV£lAí^
J sím 34333
*■
Jóhannes Lárusson
heraðsdomslogmaður
'ögfraeðiskrifst'ofa-tasteignasalr
Kirkjuhvoli. Sími 13842.
Magnús Thorlaeius
•læstaréttarlögmaður.
Málf lutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Simi i-1875
. . & .
SKIPAUTGCRB rikisins
HEKLA
vestur um land í hringferð
hinn 12. þ.m. Tekið á móti f.utn
ingi á morgun og á mánudag til
Patreksfjarðar, Bíldudal.s, f>ing-
eyrar, Plateyrar, Súgandafjarðar
ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvík
ur, Akureyrar, Húsa.víkur, Kópa
skers, Raufarhafnar og Þórshafn
ar. Farseðlar seldir á þriðjudag.
Byggingafélag Alþýðu Beykjavik
íbúð til sölu
3ja herb. íbúð til sölu í 3ja byggingaflokki. Um-
sóknum sé skilað á skrifstofu félagsins Bræðra-
borgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn
12. janúar.
STJÓBNIN.
ESúseigendur
Veitum allskonar þjónustu í sambandi við trésmíði,
svo sem innréttingar í eldhús og svefnherbergi.
Þá eigum við teak í nokkrar útihurðir.
Upplýsingar í síma 32773 og 32997.
Diesel vörubifreið
til sölu
Tilboð óskast í 7tn. Volvo-vörubifreið yfirbyggða.
Bifreiðin er vel með farin og í ágætu lagi.
Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 11380.
Tilboðum sé skilað til Jóns G. Sigurðssonar Lauga-
vegi 105 fyrir 12. þ.m.
Vélsmiðjur, vélaverkstœði, bifreiða-
verkstœði, járniðnaðarmenn
og vélsmiðir
Höfum nú ávalJt fyrirliggjandi áhöld og efni til logsuðu- og logskurðar frá
hinu þekkta sænska AOiA fyrirtæki, — svo sem:
Logsuðu- o£ logskurðartæki, stærri og minni gerö.
Logsuðubrennarar, stakir.
Lóðabrennarar, gasbrennarar, ýmsar gerðir.
Gasmælar — Súrefnismælar.
Gasslöngur. ^
Hlífðai gieraugu fyrir logsuðu- og logskurð.
T ~ , Járn
Logsuðu-vir
og
Logsuðuduft
Kopar
Steypujárn
Aluminium
Silfurkveikingu
Eina sérverzlunin hérlendis með allt til logsuðu- og logskurðar. — Varahlutir
fyrirliggjandi í allar gerðir AGA logsuðu- og logskurðartækja. — Öunumst
viðgerðir á logsuðu- og logskurðartækjum, mælum ofl.
HLUTAFÉLAGID ÍSAGA
Rauðarárstíg 29. — Reykjavík.
Símar: 11905 — Verzlun og afgreiðsla.
13376 — Skrifstofan.
í Beykjavík, Freyjugötu 41.
Nýtt teikni- og föndurnámskeið fyrir börn á aldr-
inum 6—12 ára er að hefjast.
Aðalviðfangsefni eru:
Teikning
Litameðferð
Pappírsföndur
Leirmótun
Bastvinna.
Innritun í dag kl. 6—7 e.h.
— Sími 1 1^90.
Afgreiðslustúlka
Vön afgreiðslustúlka óskast í nýlenduvöruverzlun
sem fyrst. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Reglusöm — 486“ fyrir 10. þ.m.
Verzlunarhúsnæði
óskast fyrir fataverzlun. Aðeins kemur til greina
húsnæði á bezta stað. Tilboð merkt: „Fatnaður —
1003“ sendist afgr. blaðsins.
Loqui Loquendo Discitur
Oerlitzskólinn tilkynnir
Tungumálakennslan hefst aðra viku janúarmánaðar,
og verður innritun daglega frá kl. 2—7.
Eins og áður verður eingöngu kennt í smáhópum,
svo að samband milli kennara og nemenda verði sem
nánast.
8 manna flokkar — Smærri einkaflokkar.
Berlitz skólinn
Brautarholti 22 — Sími 1-29-46.