Morgunblaðið - 14.01.1961, Side 1
20 siður
48. árgangur
11. tbl. — Laugardagur 14. janúar 1961
Prentsmiðja Morgunblaðsiatf
Hvað
gerist í
Kongd?
Leopoldville, 13. jan.
(NTB/AFP/Reuter)
MARGS konar orðrómur var
á kreiki í Leopoldville í dag
Hm það, að eitthvað afdrifa-
ríkt væri í aðsigi. Meðal
þeirra fregna, sem gengu um
borgina, var sú, að Patrice
Lumumba, fyrrum forsætis-
ráðherra, hefði verið látinn
laus — eða yrði gefið frelsi
á næstunni. Engin opinber
■taðfesting fékkst á þessu.
Ttr Árás á LÆopoldviIle.
Það, sem sennitega hefir kom
_ t
Luitiumbo —
luus um stund
Hér sést hvar Marie Jose.
Rosette stytir á nyðri hafnar-
garðinum í Vestmannaeyjum
og brimlöðrið veltist yfir
skipið. Sjá samtal við skip-
brotemennina á bls. 8.
(Ljósm.: Sigurgeir Jónasson)
____
Sundrast Belgía?
Forysfumenn jafnaðarmanna
í Vallóníu kref jast „sjáðfsákvórð
unarréttar66 landshlutans
í SÍÐARI fréttum frá
Leopoldville í gærkvöldi
sagði, að ljóst virtist,
að Patrice Lumumba
hefði losnað úr haldi
nokkrar klst. eftir upp-
þot, sem varð í Thys-
ville-herbúðunum — en
verið fangelsaður á ný,
eftir að Mobutu ofursti
og Kasavubu forseti
komu til Thysville.
ið þessum fréttum á gang, er það
•ð Kasavubu forseti og utan-
ríkisráðherra Mobutu-stjórnar-
Frh. á bls. 19
LONÐON. — Þrír karlmenn og
tvær konur eru nú í haldi í Eng-
landi, grunuð um að hafa stundað
njósnastarfsemi fyrir erlenda
aðila — og er talið, að njósnir
þeirra hafi einkum beinzt að til-
raunastöð fyrir kafbáta í Port-
landi í suðvesturhluta Englands.
— Málið er skammt á veg komið
og ekki ljóst, fyrir hvaða erlent
riki fólk Iþetta hefir starfað, en
Sovétríkin og Pólland hafa mjög
verið nefnd í því samband. —
Jafnvel hafa hcyrzt raddir um að
njósnirnar hafi verið stundaðar
fyrir Bandaríkin, og það skýrt
með því, að Bretar séu mun
lengra komnir í smíði varnar-
Brússel, 13. janúar. —
(Reuter/NTB/AFP)
FULLTRÚADEILD belgiska
þingsins samþykkti í dag
sparnaðarfrumvarp ríkis-
stjómar Eyskens, sem vald-
ið hefir hinum miklu átök-
um í landinu undanfarnar
vikur. Var frumvarpið sam-
vopna gegn kafbátum en Banda-
ríkjamenn.
K
Þrennt af hinu ákærða fólki er
fætt í Kanada, og hafa því fingra
faramót þess verið send til
Kanada til rannsóknar. — Hér er
um að ræða Henry nokkurn
Frederick Houghton og Etel Eliza
beth Gee, sem bæði hafa starfað
á vegum flotastjómarinnar
brezku, Peter John Kroger bók-
sala og konu hans, Helen Joyce
Kroger, og loks Gordon Arnold
Lansdale, sem er forstjóri fyrir-
tækis nokkurs í London. Allt
er þetta vel fullorðið fólk eða
roskið — á aidrinum 37—55 ára.
Framh. á bls. 19.
þykkt með 115 atkvæðum
gegn 90 — eða nokkru minni
meirihluta en stjórnin hefir
að jafnaði í deildinni, sem
Síðari fréttir
í seinni fréttum segir, að
stjórn Jafnaðarmannaflokks-
ins í Brússel hafi gefið út til
kynningu, þar sem segir, að
flokkurinn muni halda áfram
baráttunni gegn stjórnarfrum
varpinu — og að eina leiðin
til að ráða bót á ástandinu í
Iandinu sé að rjúfa þing og
efna til nýrra kosninga. Er
Ívísað til þess, að sex þing-
menn Frjálslyndra greiddu at
kvæði gegn stjórninni í dag
og sagt, að hún hafi aldrei
notið svo lítils traust meðal
þjóðarinnar sem nú.
er 125 atkv., en þingsætin
eru 212. Jafnaðarmenn í
deildinni eru 84. Allir jafn-
aðarmenn, sem viðstaddir
voru, greiddu atkv. gegn
frumvarpinu, svo og sex
frjálslyndir, konunúnistaþing
mennirnir tveir og einn
flæmskur þjóðernissinni. —
Einn deildarmanna sat hjá.
— Allhörð orðaskipti urðu
Víðtœkt njósna-
mál i Englandi
við afgreiðslu frumvarpsins,
sem nú fer fyrir öldunga-
deildina, en þar mun það
örugglega ná samþykki.
Meðan stjórnin vann þenn-
an sigur á þingi — og raðir
verkfallsmanna virðast nú
víðast hvar þynnast — gerð-
ust alvarleg tíðindi suður á
landi, sem virðast benda til
þess, að belgiska ríkið geti
sundrazt hvenær sem vera
skal — þ.e., að hinn vallónski
suðurhluti segi sig jafnvel úr
lögum við aðra hluta lands-
ins. —
★ „VALLONIU NÓG BOÐIГ
Um svipað leyti og þingfundur
inn hófst, komu um 400 fulltrúar
úr vinstri armi Jafnaðarmanna-
Framhald á bls. 19.
Ferskt vatn
úr sjó
TEL AVIV, ísrael, 13. jan. —
(Reuter) — ísraelsstjórn og
bandaríska fyrirtækið „Fair-
banks-Whitney Corporation“
gáfu í gærkvöldi út tilkynn-
ingu um það, að tekizt hefði
að framleiða vélbúnað til þess
að breyta söltum sjó í ferskt
drykkjarvatn með mjög ódýr
um hætti.
Vélbúnaðar þessi, sem unnt
er að setja í fjöldaframleiðslu
hvenær sem er, hefir verið
gerður af hinu bandaríska fyr
irtæki eftir tillögum ísraelsks
vísindamanns.
68 þús. Japanir
bjóða Eisenhower
heiro
WASHINGTON, 13. jan. — Um
68 þús. Japanir hafa skorað á
Eisenhower Bandaríkjaforseta að
heimsækja Japan — en eins og
Kunnugt er var heimsókn hans
þangað sl. sumar aflýst vegna
óeirða í landinu. Var Eisenhower
afhent fyrrgreint „boðsbréf" í
Hvíta húsinu í gær — með þeim
ummælum, að það lýsti hug jap-
önsku þjóðarinnar til hans og
Bandaríkjanna.
Eisenhower hefir látið í Ijós
von um að geta þegið boð þetta
síðar á árinu.
Hemingway
s;úhur
ROCIIESTER, Minnesota. _
Hinn heimsfrægi rithöfundur
Ernest Hemingway, hefir leg-
ið sjúkur um tveggja mánaða
skeið í Mayo-sjúkrahúsinu i
Rochester. — Ekki hefir ver
ið frá þessu sagt fyrr en nú
þar sem Hemingway hefii
óskað eftir því, að ekkerl
verði upplýst um það, hvers
konar sjúkdómur þjáir hann.
Er starfsmenn sjúkrahússins
skýrðu frá þessu, upplýstu
þeir jafnframt, að rithöfund-
urinn yrði sennilega „útskrif-
að»ur“ af sjúkrahúsinu í næstu
viku.
J-