Morgunblaðið - 14.01.1961, Side 4

Morgunblaðið - 14.01.1961, Side 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laueardagur 14. jan. 1960 Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrt. Brunasteypan Sími 35785. Efnalaugin Lindin h.f. Hafnarstræti 18, síml 18820 Skúlagötu 51, sími 18825. Nú sækjum við og sendum Efnalaugin LINDIN h.f. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN Laugavegi 178. Símanúmer okkar er nú 37674. Heimilishjálp Ung, þýzk stúlka óskar eftir vist. Tilb. óskast sent Mbl. fyrir 21. þ. m. merkt: „1045“. Geymslupláss, með þægilegri aðkeyrslu óskast strax, sem næst miðbænum. Má vera góð- ur bílskúr. Tilib. merfet: „Leiga — 1052“ sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m. Miðstöðvarketill óskast notaður, með brennara. Stærð 3—4 m. Uppl. í síma 32557 eftir kl. 3 í dag. Vörubíll Volvo model ’47, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í sírna 1349, Keflavífe. Myndatökur í heimahúsum. Sími 14002. Svavar Halldórsson LjósmyndarL Hljóðfæri! Amerískur víbrafónn, Alto sax og enskt klarinet-sett a.b. til sölu. — Uppl. í síma 23346 næstu daga. Hús óskast Viljum kaupa tveggja íbúða hús með lítilli út- borgun. Tilb. sendist Mbl. fyrir 17. þ. m., merkt: „Tveir 1054“. Hárgreiðsludama óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 33097. Til söiu nýr 20 feta færeyskur bátur. Uppl. í síma 2080, Keflavík. Keflavík Herbergi með húsgögnum til leigu. — Uppl. í síma 1436. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Sr. Jón Auðuns. Háteigsprestakall. Barnasamkoma 1 hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30. Messa kl. 2 e.h. Messan er sérstaklega helguð fermingarbörnum þessa árs og foreldrum þeirra. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 f.h. Messa kl. 2 eh. Séra Jón Thor arensen. Langholtsprestakall. — Bamasam- koma í safnaðarheimilinu kl. 10,30 f.h. Messa kl. 2 eh. — Séra Árelíus Níels- son. Hallgrímskirkja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Sr. Jakob Jónsson. — Messa kl. 11 f.h., þess er óskað að foreldrar fermingarbarna mæti. Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Bóstaðasókn. — Messa I Háagerðis- skóla kl. 2 e.h. — Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. á sama stað. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. — Bamaguðsþjón usta kl. 10,15. Messa kl. 2 eh. Æski- legt er að spurningabörnin nýju á- samt foreldrum komi til þessarar messu. — Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. (Ath. breyttan messutíma). Séra Þorsteinn Bjömsson. Kirkja óháða safnaðarins. — Messa kl. 2 e.h. Fermingarbörn safnaðarins eru beðin að mæta við messuna. Séra Björn Magnússon. Kaþólska kirkjan. — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Akraneskirkja. — Messa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Grindavík. — Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Mosfellsprestakall: Barnamessa í Ár bæjarskóla kl. 11 árdegis. Barnamessa að Lágafelli kl. 2. Bjarni Sigurðsson. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 sd. (Þess er sérstaklega vænzt að væntan leg fermingarböm mæti ásamt foreldr um sínum við guðsþjónustuna). Bjöm Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Garðar Þorsteinsson. Fíladelfía. — Guðsþjónusta kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Halldóra Guðmundsdótt- ir, símamær, Stykkishólmi og Júl íus Gestsson, rafvirki, Grafar- nesi. Gefin hafa verið saman í hjóna band ungfrú Guðrún Gísladóttir frá ísafirði og Þórður Finnbjörns I dag er laugardagurwn 14. januar. 14. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 03:03. Síðdegisflæði kl. 15:27. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanlr). er á sama stað kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 15.—21. jan. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- ín alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 15.—21. er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Næturlæknir f Keflavík er Guðjón Klemensson sími 1567. □ Gimli 596111 ©7 — 1 Atk. son, flugmaCur frá ísafirtJi. Heim ili þeirra er á Garðastræti 6, Reykjavík. Frú Geirlauig Filippu®dóttir, Barmahlíð 40, er 85 ára í dag. Ný’lega hafa opinberað trúlof un sína, ungfrú Kristín Engiljóns dóttir. Norðurbraut 25, Hafnarf. og Bjarni R. Guðmundsson, Hverfisgötu 13, Hafnarfirði. Gullbrúðkaup eiga í dag hjón in Guðbjörg Guðnadóttir og Jón Runólfsson, Suðurlandsbraut 117 Undanfarið hefur verið i skautasvell bæði á tjörninni í og á fþróttavellinum. Börnin, l unglingarnir og jafnvel full orðnir hafa notað sér þetta óspart og brugðið sér á skauta. — I*að verður að festa skautana almennilega, skin út úr svipnum á hnát- unni hér á myndinni og hún sparar ekki kraftana. Skauta- sveliið er nú horfið í bili, en þeir eru eflaust margir, sem bíða þess með óþreyju að aft ur frjósi, svo að unnt verði að hefja aftur þessa skenunti- iegu íþrótt. flÍMíl ....Leiðréttir.g: Það var mishermi í frétt frá Akranesi aö 6 hlöðusperrur hefðu brotnað 1 rokinu á Fögrubrekku og járn losnað. Það urðu engar skemmdir. Minningarspjöld * Blómsveigasjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Emilíu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jóhanns- dóttur, Ásvallagötu 24, Ólöfu Bjöms- dóttur, Túngötu 38, Skóverzlun Lár- usar Lúðvigssonar, Bankastr. 5, og Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12B. ....Kvæðamannafélagið Iðunn. Fyrsti fundur á þessu ári verður laugardag- inn 14. jan. kl. 8 e.h. að Freyjugötu 27. Skaffcfellingafélagið. — Spilakvöld verður í Skátaheimiliifu 1 kvöld, laug ardag kl. 21. Kvenskátafélag Reykjavíkur! — Svannafundur verður haldinn mánu- daginn 16. jan. kl. 8,30, stundvíslega. Fjölmennið. — Stjómin Aðalræðismaður israels: — Fyrir nokkru var Sigurgeir Sigurjónssyni, hrl. veitt viðurkenning sem aðalræðis- maður ísraels hér á landi, en vara- ræðismaður hefur hann verið síðan 1957. Skrifstofa ræðismannsins er í Austurstræti 10 A. Dannebrog. Skemmtifundur í Gróf- in 1 1 kvöld. JÚMBÓ og KISA Teiknari J. Moru 1) Meðan þau voru að borða, batn- aði veðrið, og var alveg stytt upp, þegar þau höfðu lokið máltíðinni. — Þá er bezt að búast til brottferðar í snatri, sagði Kisa. En Mýslu fannst ekkert liggja á. Hún vildi helzt ekki missa af miðdegisblundinum sínum. 2) Júmbó tók bakpokan og bar hann út að mótorhjólinu, og rétt á eftir komu Kisa og Mýsla með tjald- ið. — Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoííman — Heldur þú í alvöru að ég sé í hættu, herra Benson? — Ég vildi að ég vissi það! En úr því þú ert nú að vinna með okkur í baráttunni gegn glæpum, Dísa, vertu þá varkár! — Ég læsi dyrunum strax og ég kem inn. Það er þarna sem bíllina stendur, herra Benson!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.