Morgunblaðið - 14.01.1961, Page 11
Laugardagur 14. jan. 1960
MORCinSBLAÐlÐ
11
Nýja Afríka leitar til
ríkjanna um hjálp
E F maður spyr einhvern
fulltrúa nýju Afríkuríkjanna
um það hvernig honum hafi
geðjast að ræðu þeirri, sem
sEisenhower flutti við setn-
ingu Allsherjarþingsins og
i-fjallaði mikið um svörtu
álfuna — þá er líklegt að
Ithann verði varkár í svörum,
og mæli á eitthvað líkan
hátt og Charles Okala, ut-
anríkisráðherra Kamerún,
mælti við mig:
i1 — Forseti Bandaríkjanna
kom mér vel fyrir sjónir,
sagði Okala. Það voru viss
atriði í ræðu hans um efna-
hagslega aðstoð, sem eru
gaumgætniverð. Flestir okkar
eru sannfærðir um að Banda
ríkin ætla ekki að binda
efnahagsaðstoð neinum póli-
tískum skilyrðum.
Bros við munnvik
Um leið er rétt að spyrja
afrísku leiðtoganna, hvernig
tþeim hafi líkað orð og æði
! Krúsjeffs á Allsherjarþinginu.
í>eir munu og vera varkárir í
svörum. Tökum t.d. ummæli
Freitas utanríkisráðherra Togo-
lands:
1 — Mr. Krúsjeff, sagði Freitas
Og örlaði fyrir brosi við munn-
vik hans, — hefur haft mikil á-
hrif á okkur með hita hugsjóna
sinna (þetta var rétt eftir að
Krúsjeff barði með skónum). —
Fæstir okkar hafa heimsótt
kommúnistaríki, til þess að geta
kynnzt þeim af eigin sjón og |
raun. >að er erfitt að segja,
hvort hugsjónir Krúsjeffs geta
stuðlað að hamingju mannkyns-
ins.
Þótt Afríkuríkin forðist þann-
ig að binda sig öðrum aðilanum
í kalda stríðinu, þá virðist lítill
vafi á því, hvert þær muni snúa
sér í raunverulegum viðskiptaer-
indum. Þær snúa sér til Wash-
ington í leit að opinberum lán-
um og til New York í leit að
einkalánum og í leit að tækniað-
stoð frá Sameinuðu þjóðunum.
Snúa þeir sér ekki til Sovét-
blakkarinnar?
— Sé okkur boðin rússnesk að
stoð, munum við að sjálfsögðu í-
huga tilboðið, segir Freitas, ut-
anríkisráðherra. — Við erum
ekki svo auðugir að við getum
hafnað neinum einlægum hjálp-
artilboðum. En ég v^t ekki til
þess að neitt hinna nýju ríkja
hafi í huga að senda verzlunar
sendinefndir til Moskvu eða ann
arra kommúnistaríkja. Hér verð
ur þó að greina glöggt á milli
xíkjanna seytján, sem hlutu sjálf
stæði á sl. ári og hinsvegar hinna
vinstri sinnuðu Ghana og Gin-
eu, sem fengu inngöngu í SÞ
1957 og 1958.
Hvers æskja þessi ríki þá frá
Bandarík j unum?
— Þegar Okala utanríkisráð-
herra Kamerún var spurður þess
arar spurningar, þurfti hann að
hugsa sig um og fálma eftir rétt-
um orðum.
— Það er erfitt að skýra þetta
út fyrir ykkur Bandaríkjamönn-
um, sagði hann, — vegna þess
að það er erfitt að gera ykkur
grein fyrir hve frumstæðar þarf-
ir okkar eru. Sjáið til, ástandið
er þannig í mínu landi, að ef
sólin skín, þá brennir hún fólk-
ið. Þegar það rignir, verður fólk
ið holdvott. Það sem við þörfn-
3. grein efiir
Margruerite Higgins
umst fyrst og fremst er aðstaða
til að framleiða nóg af skjólgóð-
um húsum gegn brunanum og
bleytunni.
Mr. Okala sagði þetta með
hreim ákafa og örvæntingar. Því
að þarfir Afríkuþjóða eru langar
raunatölur um skort, það er saga
þrælkaðra þjóða, sem hafa flutt
demanta og gull út um áratuga
og alda skeið, en geta hvorki sút
að skinn né smíðað skó. Þær eru
enn frumstæðar, mestmegnis eru
þær landbúnaðarþjóðir, en á-
kveðnar í að sækja fram á efna-
hagsmálasviðinu. Þær ætla ekki
að una því lengi að vera aðallega
útflytjendur hráefna, algerlega
háð innflutningi á iðnaðarvörum
frá öðrum. Þær eru staðráðnar
í að koma upp iðnaði til fram-
leiðslu á ýmsum brýnustu lífs-
nauðsynjum.
Þær óska eftir aðstoð t.d. við
að koma upp sútunarstöðvum og
við að stofnsetja iðnað, t. d. jafn
einfaldan iðnað og framleiðslu
múrsteina. Þær vilja framleiða
sjálfar einföldustu læknismeðul
og þær tala af bjartsýni um nið-
ursuðuverksmiðjur og bómullar-
ver, þar sem þeir geti a. m. k.
hreinsað bómullaruppskeruna,
svo hún sé ekki flutt út algerlega
óunnin.
Vilja einkafjármagn
En nýr iðnaður, — jafnvel nýr
smáiðnaður, þarf á fjármagni að
halda. Og það hefur vakið undr-
V E G N A fregnanna um af-
greiðslu Mannréttindanefndar
Evrópu á máli Guðmundar Guð-
mundssonar, birtum vér gjald-
endum hins svonefnda stór-
eignaskatts eftirfarandi greinar-
gerð:
Oss hefur ekki enn borizt
rökstuðningur nefndarinnar, en
hann kvað vera mikið mál.
Hins vegar höfum vér fengið
sannar fréttir um það, að frá-
sagnirnar um afgreiðslu nefnd-
arinnar á málinu eru meira og
minna rangar. Það er t. d. ekki
rétt, að hið áfrýjaða mál hafi
þótt lítilvægt, síður en svo.
Eins og tekið er fram í Al-
þýðublaðinu 31. f. m. hafði
nefndin málið til athugunar í
hálft annað ár og ræddi það á
þremur fundum sínum og mun
skoðanamunur hafa verið mik-
ill og á litlu oltið um úrslit.
Vér höfum og sannfrétt, að
nefndin tók enga afstöðu til
þess, hvort lög nr. 44/1957
væru brot á íslenzku stjórnar-
skránni. Nefndin fjallaði ein-
göngu um, hvort hinn áfrýjaði
Hæstaréttardómur samrýmdist
eftir atvikum mannréttindasátt-
mála Evrópu. Hér hefur allt
oltið á túlkun ákvæða sáttmál-
ans um friðhelgi eignarréttar-
ins og þegnlegt jafnrétti í sam-
bandi við þetta sérstaka áfrýj-
aða mál. En öll meðferð nefnd-
arinnar á málinu hefur leitt í
ljós, að málið hefur átt þangað
brýnt erindi, til upplýsingar um
það, hvers virði og hve haldgóð
ákvæði sáttmálans um friðhelgi
un starfsmanna í bandaríska ut-
anrikisráðuneytinu, hvað hinar
afrísku þjóðir sækjast ákaflega
eftir einkafjármagni frá Banda-
ríkjunum, til þess að koma á
fót margbreyttum iðnaði, allt frá
framleiðslu neyzluvarnings til
byggingar aluminiumverksmiðja,
eins og þeirrar sem Kamerún-
búar eru nú hreyknastir af.
En væri það ekki öruggara fyr
ir svona smáríki — Gabon, er t.d.
aðeins með 400 þús. íbúa, — að
eignarréttarins og jafnrétti eru,
þegar mest á reynir um vernd-
un þessara mannréttinda gegn
misbeitingu þess valds, sem
stjórnvöldin hafa til þess að
fara ofan í vasa gjaldþegna.
Fjöldi mála út af eignatöku-
lögunum nr. 44/1957 og gildi
þeirra eru erm óútkljáð í
Hæstarétti, mál, sem eiga þang-
að fullt erindi samkv. úrskurði
réttarins sjálfs. I þeim málum
hafa komið fram margar nýjar
ógildingarástæður og í þeim
stendur enn á upplýsingum frá
skattayfirvöldunum, samkvæmt
dómi Hæstaréttar frá 29. nóv.
1958, um mjög þýðingarmikil
málsatriði, svo sem um skuld-
lausar stóreignir kaupfélaga og
Sambands ísl. samvinnufélaga,
svo séð verði, hvað þeim bar
að greiða til jafns við hlutafé-
lög, ef jafnréttis var gætt, svo
og um hið furðulega lóðamat í
Reykjavík, sem Hæstiréttur seg-
ir að eigi verði dæmt um vegna
vantandi upplýsinga. Þannig
stendur og á um ýms önnur
mikilvæg ákvæði laga nr. 44/
1957, ákvæði, sem Hæstiréttur
segir að geri gjaldendum „mis-
hátt undir höfði“ og valdi mis-
rétti. Þá er þó enn ótalið það
blöskranlega og alveg óþolandi
ranglæti, sem skapaðist með úr-
skurði ríkisskattanefndar um
mat á hlutabréfaeign saman-
borið við mat á öðrum eignum.
Hér eru tvö dæmi um þetta,
samkv. útreikningi Skattstofu
Reykjavíkur:
1. Þarfasti og mikilvirkasti
Banda-
fá fjármagnið gegnum sjóði SÞ?
Mr. Okala svarar:
—Við vitum, að bandaríski
forsetinn vildi gott eitt með uppá
stungu sinni um að mikill hluti
aðstoðarinnar við vanþróuð ríki
færi um hendur SÞ. En samning
ar um þesskonar aðstoð geta oft
orðið mjög flóknir og dregizt á
langinn. Við höfum áhuga fyrir
því að semja beint við banda-
ríska fjármálamenn.
Það sýnir bezt áhuga nýju ríkj
anna fyrir einkafjármagninu, að
þau hafa öll tekið tilboði Eric
Johnstons um að senda fulltrúa
á viðræðufund um þessi mál í
marz n.k. Tilgangurinn með
þeirri ráðstefnu er að auka kynn
in milli Afríkumanna og banda-
rískra fjármálamanna. Og John-
ston, sem ferðaðist um öll nýju
íþróttakennari Reykjavíkur
byggði fyrir 25 árum, á eigin
kostnað, mikið leikfimishús, er
hann hefur síðan notað við
kennslu sína hinu opinbera að
kostnaðarlausu. Vegna þessarar
eignar varð hann að greiða um
150 þús. krónur samkv. stór-
eignaskattslögunum frá 1950, og
með lögum nr. 44/1957 voru
aftur lagðar á hann vegna sömu
eignar 417 þúsund krónur. Ó-
happ hans var að hafa ekki
sett „Hf.“ fyrir aftan nafn húss-
ins fyrir lok ársins 1956. Þá
hefði hann sloppið, samkv. út-
reikningi skattstofunnar, með
56 þúsund í stað 417 þúsunda
og 26 þúsund, ef hann hefði
einnig sett bifreið, sem hann
átti á eigin nafni, á nafn fjöl-
skylduhlutafélags síns. Á nafn-
breytingunni, sem er einföld og
svo að segja kostnaðarlaus,
hefði hann grætt 391 þúsund
krónur.
2. Á eignir annálaðs dugnað-
arbónda í nágrenni Reykjavík-
ur voru, með lögum nr. 44/
1957, lagðar 410.556 krónur, en
lækkað af ýmsum ástæðum í
254.503 krónur, og nemur sú
fjárhæð andvirði allra mjólk-
andi kúa í fjósi bóndans, en
þær voru um 50 að tölu. Hann
galt þess að reka bú á hættu-
svæðinu við Reykjavík og hafa
ekki „Hf‘“ fyrir aftan nafnið á
býli sínu. Annars hefði hann
komizt alveg hjá eignamissin-
um. Þetta eru tvö dæmi af ótal
mörgum.
Úrskurður ríkisskattanefndar
Afríkuríkin sl. sumar, segir a8
möguleikarnir í Afríku séu miklu
meiri en menn hafi ímyndað sér.
Hann telur t.d. að þvílík út-
þensla sé nú í Lagos, höfuðborg
Nígeríu að það minni einna helzt
á útþensluna miklu sem varð
einu sinni og fræg varð í Sa®
Paulo í Brasilíu.
Afríkuríkin vænta þess, að
Bandaríkin láti þeim ekki aðeins
í té peninga, heldur einnig þekk-
ingu. Þeim nægir ekki að stúd-
entar þeirra fái aðgöngu að
bandarískum m.enntastofnunum,
heldur vilja þeir fá bandaríska
kennara til sín.
Afríka er að renna af stað inn
í tuttugustu öldina. Hún eykur
hraðann í framsókninni unz hún
er komin á glannalega ferð. Ein
afrísk kynslóð ætlar að fram-
kvæma allt sem Vesturlönd
þurftu margar aldir til að fram-
kvæma hjá sér.
— Það er ekki útilokað að við
verðum að þola nokkra áreynslu
og erfiðleika fyrstu árin, segir
Mr. Okala.
mun hafa lækkað eignatökuna
hjá þeim, sem höfðu ,,Hf.“ fyr-
ir aftan nafn atvinnufyrirtækja
sinna um nálægt 56 milljónir
samtals, en ekkert á þeim, sem
ekki kunnu að nota sér þetta
þjóðráð. Fjárheimtan nam upp-
haflega 136 milljónum króna, en
er nú komin í 66.466.836 krónur,
eftir að hafa verið umreiknuð
fjórum sinnum með óskaplegum
vinnukostnaði.
I rökstuddu bréfi voru til
ríkisstjórnarinnar, dags. 29. okt.
sl., er þess farið á leit, að ríkis-
stjómin láti afnema á yfirstand-
andi Alþingi þau vansæmandi
slitur, sem eftir eru af lögum
nr. 44/1957, en í bréfinu er sú
krafa gerð til vara, að með
breytingu á lögunum verði af-
numið allt það misrétti lag-
anna, sem Hæstiréttur hefur
bent á og vítt í dómi sínum
frá 29. nóv. 1958 og allt annað
misrétti, sem síðar hefur komið
í Ijós, svo sem ranglætið, sem
skapaðist með úrskurði ríkis-
skattanefndar um mat á hluta-
bréfum.
Eftir úrslitin hjá mannrétt-
indanefndinni, verður að herða
baráttuna fyrir því mikla mann-
réttinda- og frelsismáli, sem hér
er um að ræða. Þetta er ekkl
bara lífsspursmál þeirra, sem
ránið bitnar á í þetta sinn.
heldur þjóðarinnar allrar f
bráð og lengd. Baráttan stend-
ur um það, hvort halda á
stjórnarskrá lýðveldisins í heiðri
eða hvort heimilt sé að þver-
Framhald á bls. 1&.
Þegar óeirðir brutust út í Kongó sáust bæði rússneskar og bandarískar flugvélar á flugvelli
Leopoldville og fluttu herlið til landsins á vegum SÞ.
Atnema œtti slitrurnar sem eftir
eru af stóreignaskattinum