Morgunblaðið - 14.01.1961, Síða 17
Laugarðagur II. Jan. 1960
MORGVISBt AMB
17
Vestmannaeyingar
ÁRSHÁTÍÐIN
verður haldin í Silfurtunglinu, Iaugardaginn
14. janúar kl. 9 e.h.
♦
Nýr skemmtiþáttur.
*
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 e.h.
Kvenfélagið Heimaey
Verzhmarhúsnœði
Húsnæði óskast fyrir verzlun, helzt við Laugaveginn.
Yfirtaka á lager möguleg. — Tilboð merkt:
^Húsnæði — 1051“, sendist afgr. Mbl.
Símanúmer okkar er
34800
mUlaluiwmjr
Húsnæði oskast
Póststofan óskar eftir að taka á leigu húsnæði á,
jarðhæð í austurbænum — á svæðinu frá Frakkastíg
að Rauðarárstíg, við Laugaveginn eða sem næst
honum. — Upplýsingar þessu viðkomandi verða
veittar í skrifstofu minni í Pósthússtræti 5 næstu
daga. Símar 11000 eða 12810.
Póstmeistarinn í Reykjavík
Sendisveinn
Röskur sendisveinn óskast strax-
Vinnutími kl. 1—6 e.h.
fÍÆtgjinM&íbt!)
afgreiðslan — Sími 22480
Grifidvíkingar StraBidameain
Vöruflutningar þriðjudaga og föstudaga. — Vöru-
móttaka, Nýja sendibílastöðin við Miklatorg, sími
24090.
Kristján Sigurðsson. — Sími 8134
Elís Sæmundsson. — Sími 8057, Grindavík
Nýútkomið ! Nýútkomið!
3 sönglög
2. útgáfa
(1 fjarlægð — Den farende svend — afmælisljóð)
o g
4 sönglög
(Hrafninn — Viltu fá minn vin að sjá — Ferðalok —
Maríuvers)
eftir
KARL O. RUNÓLFSSON
Fást í öilum bóka og hljóðfæraverzlunum á landinu.
Útgefandi
VIKUR
möl
Sími 10600.
Planó
Nokkur góð píanó og flygill
fyrirliggjandi. Ilagstætt verð
með afborgunum. Hljóðfærin
send hvert á lands sem er.
Helgi Hallgrímsson
Ránargötu 8 — Sími 11671.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 13. og 15. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960 á húseigninni nr. 26 við Nýlendugötu,
hér í bænum, eign Seguls h.f., fer fram eftir kröfu
tollstjórans og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 18. janúar 1961, kl. 2,30
síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
I.O.G.T.
I. O. G. T.
Barnastúkan Unnur nr. 38. —
Fundur í fyrramálið k,l. 10.30.
Gæzlumaður.
Barnastúkan jólagjöf nr. 107.
Fundur á morgun á venjuleg-
um stað kl. 14.
Gæzlumaður.
Soukonur
Y-Njarðvík og Keflavík:
Kristilegar samkomur verða í
skóla (stofu 2) Y-Njarðvíkur á
hverju mánudagskvöldi o.g í
„Tjamarlundi“ á hverju fimmtu
dagskvöldi kl. 8.30. Kristur einn.
Hinn sami um aldir“. Velkomin.
Helmut Leichsenring, Rasmus
Biering P.
Zion Austurgötu 22 Hafnarfirði.
Vakn ingasamkoma í kvöld kl.
20.30. Á mor-gun er sunnudaga-
Skóli kl. 10 f. h. og kl. 4 e. h. er
síðasta samkoma vakningar vik-
unnar. Frjálsir vitnisburðir. Aill-
ir velkomnir.
1 Heimatrúboð leikamnna.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13. — Á mor.gun:
Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. —
Öll börn velkomin.
'Zion Óðinsgötu 6A.
Á morgun: Sunnudagaskóli kl.
10.30. Almenn samkoma kl. 20.30
Allir velkomnir.
Heimatrúboð ieikmanna.
Hjálpræðisherinn.
í kvöld kl. 20.30. Æskulýðs-
samkoma. Álilir velkomnir.
K. F. U. M.
á morgun:
Kl. 10.30 f. h. sunnudagaskólinn.
Kl. 1.30 e. h. Drengir. Lúðra-
sveit drengja leikur undir
stjórn Karls Ó. Runólfssonar.
Kl. 1.30 e. h. Drengir Laugar-
nesi og Langagerði.
Kl. 8.30 samkoma Gunnar Sigur-
jónsson cand. theol. talar.
IVIeðeigandi — Lán
Verzlun, sem rekur fjölbreytta verzlunarstarfsemi
og hefur mikla stækkunarmöguleika, óskar eftir að
komast í samband við raann, sem vildi gerast með-
eigandi. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð
á afgr. Mbl. fyrir hádegi mánudag 16. þ.m. merkt:
„Verzlun — 1059“.
Rösk telpa
13—14 ára óskast til sendiferða
á skrifstofu vora.
Þarf að hafa hjól.
JttorðimMatHð
-a
eliéfáót
Kvöld
14. janúar
1961
KJUKLINGUR CHIPOLATA
með glessereðum smálaukum,
gulrótum, pylsum, fleski og
brúnuðum kartöflum.
IB WESSMAN
>
...allir þekkja
KIWI gljáann
M.s. „FJALLFOSS"
Fer frá Reykjavík þriðjudag-
inn 17. þ. m. til vestur og norð-
urlands. — Viðkomustaðir: ísa-
fjörður, Siglufjörður, AkureyrL
Vörumóttaka á laugardag otg
mánudag.
Hf. Eimskipafélag Islands.
1 sí MR
3V333
$valit tilleigu
K-RANA-BÍLAP
Vélskóflup
©■ratta-rbílap
FLUTNIN6AVA6NAR.
pvHGAvmuvém',/i
SÍM,JV333
©. JOHNSON * KAABER H/F, REYKdAVi Hj