Morgunblaðið - 24.01.1961, Síða 17

Morgunblaðið - 24.01.1961, Síða 17
PrEJjuaagur 24. jan. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 íbúð til leigu Ný glæsileg 3ja herbergja íbúðarhæð til leigu í Heimunum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m., merkt: „Fjöibýlishús — 1357““. Tilkynning frá Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar Skrifstofur vorar eru fluttar í Tjarnargötu 12, 3ju hæð. — Símanúmer stofnunarinnar eru: 17530 — 15595 — 12657. Innkaupastofnun Keykjavíkurbsejar Cluggatjaldaefni (fiberglass) Gardíuubúðin Laugavegi 28 Rúðug'er 5 og 6 mm. þykkt fyrirliggjandi. Glerslípun & Speglagerð hf. Klapparstíg 16 — Sími 15151 N auSungaruppboð Nauðungaruppboð það^ sem auglýst var í 62., 65. og 67. tbl. Lögbirtingarblaðsins á B.v. Hörpu, SH 9, sem er talin eign Sölva Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands á skrifstofu em- bættisins, Suðurgötu 8, laugardaginn 28. jan. n.k. kl. 11 á,rdegis. BÆJABFÓGETINN í HAFNARFIRÐI Björn Sveinbjörnsson, settur N auðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst Vcir í 57., 58. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins á V.b. Hug, GK 177, sem er þinglesin eign Kristófers Oliverssonar, fer fram eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hdl. í vélbátnum sjálfum í skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafnarfirði, laugardaginn 28. janúar n.k. kl. 10 árdegis. BÆJARFÓGETINN i HAFNARFIRÐI Björn Sveinbjörnsson, settur Hinar viðurkenndu SK ABO LOFTSIMÆLD t R sérstaklega gerðar fyrir loftræstingu í verksmiðjum, skreiðargeymslum, hlöðum, fjósum, skipum og bát- um, fyrirliggjandi í stærðum 30 cm — 50 cm. Minni snældur fyrir báta, 16 cm og 20 cm, úr kopar eða galvanhúðuðu járni, væntanlegar bráðlega. Snældurnar eru óháðar rafmagni. Einkaumboð á Islandi : Friðrik Jorgensen Ægisgata 7 — Símar: 1-10-20 — 1-10-21 Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabilum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Keflavík — Suðurnes Söndenborg ullargarn í fjöl- breyttu litaúrvali. Ný send- ing. Ódýr gæðavara. Verzl. Sigr. Skúladóttur Sími 2061. BEZT AB AUGL.ÝSA I MORGUNBLAÐINU Skrifstofuhúsnœði í miðbænum til leigu^ ca. 80 ferm. — Tilboð merkt „Góður staður — 1106“, sendist afgr. Mbl. Sólar-kaffi Fagnaður ísfirðingafélagsins verður í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudagskvöld 25. þ.m. kl. 8,30. Beztu skemmtikraftar bæjarins Aðgöngumiðar á 50 kr. og borð tekin frá, þriðjudag og miðvikudag kl. 5—7 e.h. Stjórn ísfirðingafélagsins AHRIFAMIKIU Sérstaklega framleiddur fyrir uppþvott tocuawffenAfAfi ÞfMÚGOA - fÁ£W!R o Þér verðið að reyna hinn nýstárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og spameytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi næst, er þér kaupið til heimilisins. Fáeinir dropar af LUX-LEGI og uppþvotturinn er búinn JC-LL I /IC-M47-4Q

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.