Morgunblaðið - 31.01.1961, Page 16

Morgunblaðið - 31.01.1961, Page 16
16 MORGVNBLAÐIh Þriðjudagur 31. jan. 1961 Mercedez Benz til sölu Mercedes Benz, 220 A, model ’55 er til sölu. Uppl. gefur Sveinn Ólafsson. LOFTLEIÐIR Reykjanesbraut 6. V átrygglngarfélag vill ráða til sín mann, til þess að safna tryggingum. Umsóknir sendist blaðinu, ekki síðar en 3. febrúar, merkt: „Umboðsmaður — 1123“. Skrífstofustarf Samband íslenzkra Samvinnufélaga óskar að ráða skrifstofustúlkur með próf frá Samvinnuskóla, Verzlunarskóla eða hlið- stæðum skóla. Uppl. gefur Starfsmannahald S.f.S. Sam bandshúsinu við Sölvhólsgötu. Nauðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík, o. fl., miðvikudaginn 8. febrúar n.k. kl. 1,30 e.h, Seldar verða eftirtaldar bifreiðar: R-13, R-199, R-322, R-348, R-589, R-668, R-696, R-755, R-777, R-1012, R-1013, R-1217, R-1317, R-1497, R-1553, R-1634, R-1824, R-1961, R-2022, R-2042, R-2124, R-2170, R-2570, R-2600, R-2704, R-2729, R-2787, R-2831, R-2903, R-2924, R-3050, R-3095, R-3130, R-3252, R-3273, R-3313, R-3609, R-3656, R-3676, R-3741, R-3752, R-3776, R-3788, R-4212, R-4235, R-4246, R-4315, R-4348, R-4405, R-4435, R-4450, R-4497, R-4525, R-4538, R-4625, R-4634, R-4707, R-4708, R-4712, R-4860, R-4939, R-4977, R-5000,^ R-5003, R-5013, R-5072, R-5109, R-5297, R-5284, R-5321,* R—5533, R—5538, R—5676, R—5785, R—5857, R—5890, R—5937, R—6153, R—6284, R—6306, R—6311, R—6470, R—6553, R—6607, R—6688, R—6702, R—6755 R—7044, R—7142, R—7206, R—7347, R—7468, R—7499, R—7522, R-7543, R-7585, R-7750, R-7763, R-7783, R-7809, R-7835, R-8078, R-8138, R-8139, R-8183, R-8296, R-8299, R-8353, R-8392, R-8404, R-8435, R-8647, R-8677, R-8779, R-8793, R-8818, R-8843, R-8853, R-8993, R-9001, R-9021, R-9071, R-9158, R-9272, R-9447, R-9480, R-9478, R-9552, R-9616, R-9626, R-9639, R-9658, R-9747, R-9896, R-9967, R-9981, R-10058, R-10135, R-10162, R-10213, R-10258, R-10261, R-10319, R-10466, R-10471, R-10565, R-10595, R-10668, R-10689, R-10724, R-10748, R-10773, R-10874, R-10880, R-10949, R-10969, R-10971, R-11010, R-11382, R-11437, R-11469, R-11497, R-11512, R-11551, -11554, R-11581, R-11594, R-11655, A-1297, G-2322, Y-331, óskráð, Chevroletbifreið og loftpressubifreið óskráð. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Reykjavík tNNANMÁl CIUCGA Kristján Siggeirssnn Laugavegi 13 — Sími l-3f-79 LögfræÖingaféSag íslands heldur fund í Tjarnarcafé niðri miðvikudaginn 1. febrúar 1961, kl. 20.30. Fundarefni: Þórður Björnsson, ftr. sakadómara, flytur erindi um nýskipan dómstóla í Reykjavík. STJÓRNIN. Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Þeir nemendur, sem fengið hafa loforð um skóla- vist á, seinna dagnámskeiði skólans, mæti í skólanum föstudaginn 3. febr. kl. 2 s.d. SKÓLASTJÓRI. sem húðin finnur ekki fyrir Gillette hefir gert nýja uppgötvun, sem stóreykur pægindin við raksturinn. Pað er nýtt rakblað með ótrúlegum raksturseiginleikum. Skeggið hverfur án pess að pér vitið af. Pegar nótað e.r Blátt Gillette Extra rakblað má naumast trúa pví að nokkuð blað hafi verið í rakvélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50. þér verðið að reyna það • ^ Blátt Gillette ® Gillettc er skrásett vörumerki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.