Morgunblaðið - 10.02.1961, Blaðsíða 16
16
MORCUNBLAÐIÐ
Föstudagur 10. febrúar 1961
LAIMDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐ5J R
AFMÆLISFAGNAÐUR
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu sunnudagin n 12. febrúar kl. 20,30.
1926
35 ára
1961
- FJÖLBREYTT DAGSSKRÁ -
ÁVÖRP — SKEMMTIATRIÐI — DANS — HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20,30
Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag og á mctrgun kl. 9—5.
Margir hafa vitað það lengi. Allir vita það núna.
Mestu skáldiii, vinsælustu skáldin, listrænustu bækurnar, hjá Helgafelli
Því hefir nú verið slegið j föstu með talningu í bóka- | búðum að metsölubók árs- ins 1960 var eftir Laxness — Paradísarheimt. Öll verk Laxness um 20. bindi. Öll verk Davíðs í 6 bindum. Málverkabók Muggs. Öll þessi vinsælu verk fást nú send hvert sem er á Is- landi gegn eftirkröfu eða
y' wWL Það er líka uþplýst að mest með nokkurri útborgun og X * - j
selda bókin í jólamánuðinum síðan mánaðarlegum afborg-
var eftir Davíð — í dögun. * tk' unum.
* Líka er vitað að fegursta
bókin og mest umtalaða var málverkabók Muggs. ■ Bæjarbúar komi í Helgafell — Unuhúsi
Allt Helgafellsbækur iJKi ^taHi Veghúsastíg 7 — Sími 16837, I "Mfmm ‘ Jf
Orðsending frá Landssmiðjunni til bænda
HATZ-dieselvél
Eins og undanfarin ár, mun-
um vér nú á þessu ári útvega
þeim bændum, sem þess óska
súgþurrkunartæki.
Bændur, er ekki hafa raf-
magn geta valið milli tveggja
tegunda af aflvélum. þýzkra
HATZ dieselvéla og enskra
ARMSTRONG SIDDELEY
dieselvéla. Báðar þessar teg-
undir véla eru loftkældar og
hafa reynzt afburða vel.
H-ll blásarar
Ennfremur má velja milli 3ja gerða af blásurum, sem verða
munu til á lager
1. blásari (gerð S 11) upp að ca. 60 m2 hlöðustærð
2. blásari (gerð H 11) upp að ca 90 m2 'hlöðustærð
3. blásari (gerð H 12) upp að ca. 180 m2 hlöðustærð
Blásarar fyrir stærri hlöður eru smíðaðir eftir pöntun.
Þeir bændur, sem hafa hug á að kaupa slík tæki fyrir
næsta sumar, eru beðnir að hafa samband við oss nú
þegar.