Morgunblaðið - 10.02.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 10. februar 1961
MORGVlVnr. 4 Ð1Ð
21
Orðsending til
lögfrœðinga
og annarra, sem eiga ritið
Landsyfirréttardómar og
hæstaréttardómar um is-
lenzk mál 1802—1873.
Innan skamms er væntanlegt
nýtt bindi (9. bindið) af þess-
um dómum og sér rektor Há-
skólans, Armann Snævarr
prófessor um útgáfuna. Verð-
ur það þriðja síðasta bindið.
ítáðgert er að tvö síðustu
Ibindin komi út á næstu tveim
énam. — Upplag af þessum
síðustu bindum ritsins verð-
ur lítið og eingöngu mið-
að við afgreitt upplag af
næstu bindum á undan. —•
Nú eru það vinsamleg tilmæli
vor til allra þeirra, sem láta
sig málið skipta, að þeir sæki
til afgreiðslu voirrar þau
bindi, sem þá vantar og tryggi
sér með Því, að þeir geti
eignast ritið allt.
Bókaverzlun fsafoldar.
ísafoldarprentsmiðja hf.
Trillubátur — Bíll
Vil kaupa 1% til 2% tonna
trillubát, ekki eldri en 3—4
ára. Skipti á bíl model ’57
koma til greina. Vil einnig
kaupa bátavél 7—12 hestöfl.
Tilboðum sé skilað á afgr.
Mbl. fyrir 18. fébrúar 1961
merkt „444 — 1462“.
BEZT AB AUGliÝSA
1 MORGUNBLAÐINU
Höínm nú fyrirliggjandi
SERVIS - þvottavélar
Minni gerð með suðuelementi Kr. 8.015.—
Minni gerð án suðuelements — 7.413.—
Stærri gerð með suðuelementi — 10.790,—
Stærri gerð án suðuelements — 9.845.—
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Gjörið svo vel
að líta inn
Jfekla
Austurstræti 1<
Sími 11687
Framkvæmdnbanki íslands
vill ráða hagfræðing eða viðskiptafræðing til starfa
í hagdeild bankans. — Nánari upplýsingar í bankan-
um, Hverfisgötu 6, frá kl. 9—12 og 13,30—18 alla
virka daga nema laugardaga.
Sokkahuxur
ekkert er betra til að hlífa fótleggjunum í
kulda, en góðar sokkabuxur, jafnt á börn
sem fullorðna. — Margir litir.
LOIMHOIM
dömudeild — Pósthússtræti — Sími 14260
Ath. Húsráðendur
Önnumst hreingerningar á íbúðum, skrifstofum og
verzlunum með hinni þægilegu og fljótvirku kem-
isku vélhreingerningu, sem er í alla staði til hag-
ræðis fyrir yður.
Þér þurfið ekki að óttast skemmdir á húsmunum
yðar.
Skapar .yður á engan hátt erfiði. — Sérstakar
blöndur á allar tegundir málningar. — Kappkostum
að veita yður sem bezta þjónustu.
4
LESBÓK BARNANNA
CRETTISSACA
109. En er Grettir og Rauð-
skeggur fundust, beiddi hann
Gretti viðurtöku.
Hann svarar: „Nú mun ég
cigi á það hætta oftar að taka
Við skógarmönnum“.
Þórir svarar: „Full vorkunn
þykir mér á vera, þó að þú
trúir illa sekum mönnum, en
nldrei mun eg svíkja lánadrott
inn minn“.
Grettir svarar: „Hætta má
eg enn á við þig, en vit það
fyrir víst, ef eg gruna þig um
svik, þá verður það þinn
bani“.
•
110. Eina nótt um vorið
kom á stormviðri mikið, er
þeir voru í svefni. Grettir
vaknaði og spurði, hvar hátur
þeirra væri. Þórir spratt upp
og hljóp til hátsins og hraut
hann allan í sundur og kast-
aði ýmsa vega brotunum, og
var því líkt, sem veðrið hefði
fleygt. Eftir það gekk hann í
skálann og mælti hátt: „Eigi
hefir nú vel til tekist, vinur
minn“, sagði hann, „að hát-
ur okkar er allur hrotinn i
sundur, en netin liggja langt
úti í vatninu“.
* 111. MSæk þú þau þá“,
•agði Grettir, „því að mér þyk
tr þér sjálfrátt verið hafa, er
þáturinn er brotinn**.
Þórir tvarar: „Það er svo í
•tgervi, er mér er minnst
feent, er sund er“.
Grettlr stóð upp og tók vopn
•án og gekk til vatnsins. Þar
▼ar svo við vaxið, að nes gekk
fram i vatnið, en víkurhvarf
mikið var öðrum megin ness-
ins.
„Ná má ég netjunum“, sagði
Grettir, „en svík þú mig ekki,
er eg trúi þér“.
Þórir svarar:: „Ætla þú mér
eigi slíka svívirðing**.
112. Síðan kastaði Grettir
klæðunum og vopnunum og
lagðist eftir netjunum. Sveip-
ar hann þeim saman og fer að
landi og kastar þeim upp á
bakkann. Og er hann ætlaði á
land að ganga, þá greip Þórir
saxið og brá skjótt. Hann
hljóp þá móti Gretti, er hann
sté upp á bakann, og hjó til
hans. Grettir kastaði sér á
bak aftur ofan I vatnið og
sökk sem steinn. Þórir horfði
út á vatnið og ætlaði að verja
tandið, ef hann kæmi upp.
5. árg.
★ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★
10. febr. 1961.
Kisa
Fullorðna fólkið seg-
ir stundum, að kisa sé
tortryggin og sýni fáum
fullan trúnað. Og satt er
það, að kötturinn sýnir
fullorðnum sjaldan sama
trygglyndi og vináttu og
hundurinn gerir.
En þegar lítil böm
eiga í hlut, er þessu öðru
vísi varið. Kisa tekur
stundum svo miklu ást-
fóstri við þau og sýnir
þeim slíka umhyggju, að
enginn getur með réttu
kallað hana grimma og
kaldlynda. Hún sækist
eftir að leika sér við þau
og þó að þau séu stund-
um harðleikin við hana
og dragi hana á rófunni,
reiðist hún sjaldan eða
snýst til varnar með því
að bíta eða klóra.
Hér skulu nú sagðar
tvær sannar sögur afi
kisu, sem sýna, að hún;
á til sanna og einlæga
vináttu.
A bæ einum í sveit var
kisa, sem vax svo elsk að
þriggja ára dreng á bæn- j
um, að hún elti hann1
hvert sem hann fór og!
svaf í rúminu hjá honum
á nóttunni.
Einu sinni varð Iitli
drengurinn veikur og þá
kom kisa til hans, stökk
upp í rúmið og fór að
mala og núa sér upp við
drenginn. En hann var
svo veikur, að hann gaf
henni engan gaum.
Skömmu síðar gekk
einhver um herbergis-
dyrnnar og skauzt kisa
þá út, sem kólfi væri
skotið. Að lítilli stundu
liðinni, kemur hún aftur
inn í herbergið með eitt-
hvað í munninum. Stekk
ur hún þá upp í rúmið
og sleppir því á sænginni
fyrir framan drenginn.
í>etta var þá lifandi mús.
Þegar hún var búin að
sleppa músinni gætti
hún þess, að hún kæmist
ekki niður á gólf aftur.
Hún virtist mjög ánægju
leg, þegar hún sá, að
drengurinn fór að gefa
þessu gætur.
Kisa hafði gert slft til
að hugga litla vininn
sinn, með þvl að gefa
honum þá gjöf, sem hún
vissi bezta.
— • —
Öðru sinni var eldrl
bróðir drengsins að leika
sér við hann úti á túni.
Kisa sat í hlaðvarpanum
og gaf þeim gætur.
Bræðrunum sinnaðist
eitthvað í leiknum, og sá
stærri sló til litla drengs-
ins og hrinti honum, svo
hann féll um koll og fór
að gráta.
Kisa hljóp þá í hend-
ingskasti niður eftir,
þangað sem drengirnir
voru. Hún strauk sér upp
við litla drenginn og
reyndi á allan hátt að