Morgunblaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 11
 Sunnudagur 26. febr. 1961 MORCUNhLAÐlÐ 11 Akureyri — IMærsveitir Opnum stórfellda útsölu á skófatnaði frá Skóbúð Austurbæjar í Reykjavík, mánudaginn 27. feLr., að Túngötu 2 Akureyri. Kvenskór með háum hæl og kvarthæl úr rúskinni og leðri kr. 25—75/— Kvenkór með fylltum hæl og sléttbotnaðir úr leðri fjölmargar gerðir kr. 95/— Inniskór kr. 60—85/— Kuldaskór fyrir kvenfólk sléttbotnaðir úr leðri kr. 195/— Tékkneskir strigaskór með kvarthæl og fylltum hæl kr. 50—75/— Akureyringar og fólk í nærsveitum Akure yrar notið þetta einstaka tækifæri. _________Skóútsalan Túngötu 2 Akureyri Barnainniskór, töfflur stærðir 24—34 kr. 55/— Sokkahlífar stærðir 24—46 kr. 43—48 og 53/— Gúmmístígvél barna og unglinga stærðir 24—37 kr. 55—59—73 og 79/— Flókaskór stærðir 33—37. Nælonsokkar brúnir og svartir kr. 37/— parið. Kvenpeysur mjög ódýrar o. m. m. fl. Saumasfúíkur óskast Verksmiðjan Föt ht. Hverfisgötu 56. Residencia Hekla Tossa de Mar Cista Brava Residencia Hekla er fyrsta íslenzka hótelið er opnað hefur verið og nú tekið til starfa hér á Costa Brava Hótelið mun verða opið árið um kring. Viss hluti af dvalarkostnaði má greiðast í ísl. krónum, ef svo er óskað. — Frekari upplýsingar ef óskað er, vinsam- lega skrifið Residencia Hekla. Tannkrem Inniheldur FLUORIDE til varnai tannskemmdum Einkaumbob Kemikalia hf. Caboon 16, 19 og 22 mm. nýkomið. Hjálmar Þorsteinsson & Co. h.f. Klapparstíg 28 — Sími 11956. Ullargarn Amerískt ULLARGARN Franskt ULLARGARN Nýjar gerðir — Nýir litir. L O N D O N , dömudeild Pósthússtræti — Sími 14260. WMWMWMWNNMMHIflMIWMfl ■iJ!*'*‘*;*,'*f,*r'*M'*'*^i* * * * M~** •*■-* .■*-*T*r,tj r r rv ry f rfff f r f r wwi Orðsending frá Landssmiðjunni til bænda H ATZ - diesel vél Ein« og undanfarin ár, mun- um vér- nú á þessu ári útvega þeim bændum, sem þess óska súgþurrkunartæki. Bændur, er ekki hafa raf- magn geta valið milli tveggja tegunda af aflvélum. þýzkra HATZ dieselvéla og enskra ARMSTRONG SIDDELEY dieselvéla. Báðar þessar teg- undir véla eru loftkældar og hafa reynzt afburða vel. H-ll blásarar Ennfremur má velja milli 3ja gerða af blásurum, sem verða munu til á lager 1. blásarl (gerð S 11) upp að ca. 60 m2 hlöðustærð 2. blásari (gerð H 11) upp að ca 90 m2 hlöðustærð 3. blásari (gerð H 12) upp að ca. 180 m2 hlöðustærð Blásarar fyrir stærri hlöður eru smíðaðir eftir pöntun. Þeir bændur, sem hafa hug á að kaupa slík tæki fyrir næsta sumar, eru beðnir að hafa samband við oss nú þegar. 9m0*r*00 '0 0*0*0n0r^00+0*0&'i0^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.