Morgunblaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 14
r 14 MORGUTSRLAÐIÐ Sunnudagur 26. febr. 1961 Hilólkurísvelin A J A X Ajax heur marga kosti: A J A X þarf lítið gólfrými A J A X er sjálfvirk og auðveld í notkun. Skrifstofu- eða verzlunarhusnæði 3 herbergi, 60 fermetrar rétt við miðbæinn er til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Miðbær — 111“. Árshátíð KR verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstu- daginn 3. marz kl. 9 s.d. Aðgöngumiðar afhentir í KR-húsinu og hjá Sameinaða. Stjórn KR. Spónlagning önnumst spónlagningu. S PÖM M hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35780. Til sölu eða Ieigu ný stór verzlunarhæð, við fjölfarna götu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m. merkt: „Góður verzlunarstaður •— 1658“. — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 13 hneykslun þó verið meiri en þeg ar hann lenti í því stórstríði að afneita frammi fyrir þingheimi bersýnilegu aðalefni gerðardóms frumvarps síns. Það var óvið- jafnanleg leiksýning. r A að gera upp á milli sparif jár? ■ Ef nokkuð nálgast hneykslun Lúðvíks Jósefssonar á sannleik- anum, þá er það skinhelgi sumra Framsóknarforingjanna, þegar þeir býsnast yfir því, að sömu lög skuli látin gilda um allt sparifé. Á sínum tíma fengu þeir því áorkað, að innlög í inn- lánsdeildir kaupfélaga skyldu talin með skattfrjálsu sparifé. Síðan beittu þeir sér fyrir því 1957, að Seðladeild Landsbank- ans gæti heimtað, að ótakmark- aður hluti sparifjár í sparisjóð- um og bönkum væri bundinn i Seðladeildinni. Þá fengu þeir því ráðið, að innlánsdeildir kaupfé- laga væru undanþegnar þessari kvöð. 1 viðreisnarlögunum var kveðið á um, að sömu reglur skyldu gilda um allt sparifé. Nú er ráðgert, að þessi jafnréttis- regla verði lögfest í seðlabanka- lögunum nýju, en bindingarheim ildin mjög takmörkuð frá því, sem ákveðið var 1957. Yfir þessu ærast Framsóknarmenn og bera nú saman hið skattfrjálsa spari, fé í innlánsdeildum og skatt- skyld lán til einstaklinga og fé- laga! Hér er ekki um að ræða veru legt fjárhagsmál, heldur hitt hvort sömu lög skuli gilda fyrir alla. Hvort réttindum eigi að fylgja sambærileg skylda fyrir alla eða aðeins suma. . NÝJUNG NÝJUNG Suðurnesjamenn A J A X skilar 40 lítrum á klukkustund. A J A X fullnýtir hráefnið. A J A X-vélarnar eru á frílista. A J A X vélarnar afgreiðast með stuttum fyrirvara. A J A X skilar ágætri vöru. Hrímborg sf. — sími 34555 — Alltaf eitthvað nýtt i Kyndli Kyndill býður yður úrval af teppum á sama verði og sömu kjörum og í Reykjavík Hvergi f jölbreyttara úrval á landinu á sama stað. Fagmenn mæla og leggja teppin. Suðurnesjamenn! Athugið að þar sem úrvalið er mest þar eru kaupin bezt. V f^/^VERZLUNIN KYNDILL KEFLAVIK Hringbraut 96 — Sími 1790. 3ja herb. ibúð Ungan verkfræðing með konu og 2 börn vantar 3ja her- bergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi strax. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 14. marz, merkt: „1247“. KAUPSTEFNAN í HANNOVER fer fram 30. apíl til 9. maí. Á 506 þúsund fermetra sýningarsvæði sýna fimm þúsund fyrirtæki framleiðslu hins háþróaða tækniiðnaðar Vestur-Þýzkalands. Mörg önnur lönd taka þátt í kaupstefnunni. Vér gefum allar upplýsingar og seljum aðgangskort. Farin verður hópferð á kaupstefnuna. Ferðaskrifstofa RíkisLis Lækjargötu 3 — Sími 1-15-40. SÍ-SLÉTT POPLIN (N0-IR0N) MINERVA c/k**r*æ» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.