Morgunblaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.02.1961, Blaðsíða 19
Sunnudagur 26. febr. 1961 MORGVTSBL ÁÐIÐ 19 Skemmtiklúbbar Æskulýðsráðs Árshátíð Hjartaklúbbsins verður í Stork-klúbbnum miðvikud. 1. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7,30. s Til skemmtunar verður m. a.: V Einsöngur Guðmundur Jónsson. V Skemmtiþáttur Gunnars Eyjólfssonar o. fl. V Leikbragðaleikur (klúbbfélagar). Akrobatik Kristín Einarsdóttir. Hljómsveit Finns Eydals leikur fyrir dansi Söngkona Helena Eyjólfsdóttir. Síðustu forvöð að tilkynna þátttöku er miðvikudag- inn 1. marz kl. 13—14,30 í síma 32515. Samkvæmisklæðnaður æskilegur. STJÓRNIN. Skemmta í al&ra síðasta sirm í kvöid Vs Höfðaklettur HU. 14 er til sölu. Upplýsingar gefur Axel Kristjánsson lögfræðingur. ÚTVEGSBANKI íslands. Klúbburian — Klubburinra >nnuda ITy&ff f|H|1 17 OUÍBBU|IMÍS\ u. * 1 Sími 35355 Sími 35355 Fólagslíl Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í Sjálfstæðishús- inu mánudaginn 27. febrúar kl. 8% e. h. Fundarefni samkv. fundarboði, sem sent var félagsmönnum í síðustu viku. Stjórnin. Knattspyrnufél. Þróttur Útiæfing verður kl. 2 í dag í KR húsinu fyrir m. 1. og 2. fl. Allir sem ætla að vera með í sumar eru beðnir að mæta — alveg sama hvernig viðrar — mætið stundvíslega. Þjálfarinn. Knattspyrnufél. Þróttur Æfing verður í dag kl. 4.20— 5.10 fyrir 3. fl. í KR húsinu. — Mætið stundvíslega. Þjálfarinn. Samkomur Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma, kl. 14: Sunnudagaskóli, kl. 18: Barnasamkoma, kl. 20.30: Sameiginleg samkoma 1 Dóm- kirkjunni. Mánudaginn kl. 16: Heimila- samband. Kristilegar samkomur Cand. theól. Erling Moe og söngprédikarinn Thorvald Fröyt land tala og syngja á samkom- unni í Dómkirkjunni í kvöld kl. 20.30. — Kristniboðssambandið, K.F.U.K. og M., Kristilegt stúd- entafélag, Kristileg skólasamtök, Heimatrúboð leikmanna, Hjálp- ræðisherinn. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudagur — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 10 f. h. Hörgs- hlíð 12, Bvík. — Barnasamkoma kl. 4 (Litskuggamyndir). Sam- koma kl. 8. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. — Á sama tíma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Brotning brauðs- ins kl. 4. — Almenna samkoma kl. 8.30. — Ræðumenn: Garðar Ragnarsson og Sigurður Lárus- son. — Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomn- ir. — I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag. — Systra- kvöld sem hefst með borðhaldi kl. 7. Frúin Anna Bjarnadóttir flytur ávarp. Spilið eftir fund. Æ.T. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag, kl. 8.30 í G.-T.-ihúsinu. Inntaka nýra félaga. Erindi: Indriði Indriðason. Önnur mál. Fjölsækið stundvíslega. Æ.T. Barnastúkan jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 2. Inntaka nýliða, leikþáttur, verð- launaþáttur o. fl. Gæzlumaður. N^T 5o télCw. d&j&ja ti&rdojU*' Muí'Jc '1^cudJb Uuf ■ Svtuvl 1775$Í775<? Dansleikur - se“n í kvöld kL 21 n S°?gvarii liiana Magniísdóttir Dansað í dag k/. 3-5 Söngvari Berti Mölller Sextett Berta Mölller kynna riýja söngkonu Elvu Sveinsdóttir ÞÓRSCAFÉ ÞÓKSCAFÉ HÓTEL BORG Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3,30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7,30. Dansmúsík Björns R. Einarssonar ásamt hinni vinsælu söngkonu VALERIE SHANE frá kl. 9 Kynnið ykkur matarkosti í síma 11440. IIMGÖLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. BREIÐFIRÐHVGABUÐ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985. Breiðfirðingabúð Silfurtunglið Gömlu dansarnir ★ í kvöld kl. 9—11,30. ★ Magnús Randrup og Baldur Gunnarsson sjá um fjörið Silfurtunglið — Sítni 19611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.