Morgunblaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. febr. 1961 UTGEFANDI: SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA RITSTJÓRI: JAKOB MÖLLER Megum ekki láta kaf- færast í áróðri Kaflar úr rœðu gríska fulltrúans hjá NATO I ATLANTSHAFSBANDA- Hversvegna eru farmenn ekki kommúnistar LAGIÐ rekur sem kunnugt er margskonar fræðslustarf- semi og einn merkasti þátt- urinn í þeirri starfsemi er út- gáfa tímarits, sem nefnist NATO-BRÉF. í þetta tíma- rit skrifa margir merkir menn, sem framarlega standa í samtökunum og í október- hefti síðasta árs birtist ræða eftir fastafulltrúa Grikk- lands hjá NATO, Michel Melas, en ræðu þessa nefnir hann „Vörn í sálfræðilegu stríði“. Hér verður á eftir drepið á nokkra kafla ræðunnar ög er ástæðan einkum sú, að í ræðu þessari drepur hann á eitt atriði, sem rætt var á síðustu síðu, þ. e. almenn- ingsálitið á Vesturlöndum, auk þess sem hann ræðir um friðarvilja Rússa og annað í því sambandi. Hann segir: „Hvernig stendur á því, aff fréttir um vísindaleg afrek Sovétríkjanna, sem mér dettur ekki í hug að draga neitt úr, hvernig stendur á því, að þessi afrek vekja svo miklu meiri eftirtekt meffal okkar heldur en afrek okkar eigin manna. Þegar Bússar komu fyrsta spútnikinum á Ioft og einnig seinna, þegar þeir skutu eldflaug til tunglsins, heyrffi ég marga velgefna menn segja, aff þessi afrek Rússa hlytu aff standa í einhverju sambandi viff stjórnarfar þaff, sem þeir búa viff. Þessi röksemd er fáránleg. Þaff jafngildir því, aff sagt sé, aff ríki Faraoanna hafi veriff aðdáun arverff, vegna þess aff þeir hafi látið byggja pýramídanna, sem enn þann dag í dag eru stórkost- legustu minnismerki, sem maff- urinn hefur reist. Þá ræðir hann um það, hvern- ig Krúsjeff hefur tekið sér einka leyfi á að vera friðarsinni á með- an lönd eins og Ungverjaland, Pólland og Austur-Þýzkaland stynji undir okinu. Síðan segir hann: „Samt sem áður er þaff Krú- sjeff, sem hrópar manna hæst á Allsherjarþinginu um algjöra af- vopnun — án þess aff trúa sjálfur einu einasta orffi — og þessi af- vopnun á að ganga svo fljótt fyr ir sig, aff fastaherjir séu lagðir niffur á næstu fjórum árum. Og okkur ásakar hann um að vera stríðsfúsa, vegna þess aff viff krefjumst raunhæfs eftirlits, ef afvopnun eigi aff fara fram, en hann harffneitar, að þessu eftir- liti sé komið á. Jafnvel þó aff afvopnun sé Rúss nm aðeins áróffursatriði, þá hlýt- ur þaff að viffurkennast, að þeir munu meff öllu sínu friðarbram- bolti að lokum sannfæra fjölda fólks um þaff, að það séfti þeir, sem hafa hin góðu áformin, en ekki við. Ef dæma á eftir þessu er erfitt aff komast ekki að þeirri niðurstöðu, að við gerum ekki nóg til þess að almenningur á Vesturlöndum geti veitt hinum kommúnistíska áróðri viffnám meff því aff sýna fólkinu fram á hversu falskur hann er og þó umfram allt meff því aff segja frá hinum skuggaleg<u viðhorfum í hinu mikla heimsveldi, sem Moskva reynir aff dylja. Ég þarf naumast aff nefna hin ömurlegu örlög, sem Sovét-Rúss land hefur fært þeim þjóðum, sem þaff hefur náff undir sitt vald, allt frá Eystrasaltsrikjunum að Túrkestan. Og þetta gerist á meff ' an Vesturveldin eru sem óðast aff ÞVÍ er nú haldið fram í ýms- um blöðum á Vesturlöndum, að handan járntjaldsins séu starfræktar sérskólar . til fræðslu fyrir Afríkubúa og ennfremur, að þessir skólar hafi miklu hlutverki að gegna í áformum kommún- ista um að auka áhrif sín í Afríku. Nú þegar hafa verið stofn- aðir að minnsta kosti sex slíkir sérskólar, auk hinna mörgu háskóla og æðri menntastofnana í járntjalds- löndunum, þar sem Afríku- búum er veitt innganga. Það má skipta þessum skólum í 3 tegundir, en allir hafa þeir í raun og veru eitt og sama markmið: að efla gengi kommún ismans. Hagnýting verklýffsfélaga Fyrsta tegundin, en í henni eru skólarnir flestir, leggur sig eink- um fram við „m,entun“ verklýðs- leiðtoga og annarra slíkra. En þaff þýffir alls ekki, aff veriff sé aff veita hinum afríkanska ungdómi neina fræðslu um uppbyggingu verklýffsfélaga og starfsemi þeirra. Markmið þeirra er hreint og beint að kenna nemendunum, hvernig hægt sé aff nota þessi félög sínum skoðunum til fram- dráttar á kommúnistíska vísu. Tilgangurinn duldist heldur ekki ,þegar Tass-fréttastofan tal- aði um nýtt námskeið, sem hald- ið var í Budapest i fyrra. Þar var talað um „baráttuna gegn ný- lenduveldunum og hlutverk verklýðshreyfingarinnar í barátt unni fyrir sjálfstæði nýlendu- þjóða, fyrir utan önnur verkefni verklýðshreyfingarinnar í van- þróuðu löndunum". Uppeldi kommúnistaleiðtoga Af tegund nr. 2 er að minnsta kosti einn skóli, hann er í Prag. Tilgangur hans er að veita nem- endum kennslu í því, hvernig skuli skipuleggja og stjórna veita fyrri nýlendum sinum frelsi og hjálpa þeim aff stíga fyrstiu skrefin". Hann ræðir síðan um það hvern ig tækniþróunin í Rússlandi hef- ur tiltölulega verið auðveld, vegna þess hve lítið tillit hafi þurft að taka til fólksins. öll and staða hafi miskunnarlaust verið bæld niður með hreinsunum og nauðgunarflutningum. Hann legg ur megin áherzlu á að Vesturveld in megi ekki gefa eftir á áróðurs sviðinu og hann endar ræðu sína á þessum orðum: „Ég hef lagt áherzlu á varnir í sálfræðilegu stríði, vegna þess aff ég trúi því, aff þær varnir séu okkur ekki síffur mikilvægar her- varnir. Þaff er nauffsynlegt aff viff beitum okkur aff þessu og aff viff berjumst einnig á þessiu sviffi hinni góðu baráttu". kommúnistaflokkum í heimalönd- um nemendanna. Það er einkenn andi fyrir þennan skóla, að öllu sem honum viðkemur er haldið leyndu. Hugmyndafræöi Allir aðrir skólar, sem opnir eru afrískari æsku eru af þriðju tegundinni. í þessum skólum er ekki kennt hvernig eigi að skipu- leggja kommúnistaflokka né held ur hagnýting verklýðsfélaga. Þar er aftur á móti lögð megin á- herzla á hina kommúnistísku hugmyndafræði. Það er að minnsta kosti einn slíkur skóli í Stjónunúlanóm- sbeið Þóis ó Abrnnesi ÞÓR, félag ungra Sjálfstæðis- manna á Akranesi gekkst ný- lega fyrir stjórnmálanámskeiði fyrir félagsmenn sína. Var það vel sótt og tókst í alla staði prýðilega. Á námskeiðinu voru flutt erindi um nokkur málefni og jafnframt haldnir málfundir. Voru rædd ýmis mál, svo sem málefni Akraness kaupstaöar og almenn stjómmál. Erindi fluttu á namskeiðinu, Jón Árnason, alþingismaður, „Um þróun Akranes-kaupstað- ar“; Ásgeir Pétursson, deildar- stjóri í menntamálaráðuneytinu, „Um þróun stjórnmálahug- mynda og almenningsálitið"; Árni Grétar Finnsson, stud. jur., „Um ræðumennsku" og „Um Sjálfstæðisstefnuna" og loks var flutt af segulbandi erindi „Um efnghagsmálin", eftir Má Elís- son, hagfræðing. Samband ungra Sjálfstæðis- manna aðstoðaði við undirbún- ing námskeiðsins og veitti Árni; Grétar Finnsson, varaformaður | Sambandsins því forstöðu. For- maður Þórs er Ólafur Ingi Jóns- son. ÆSKULÍÐSSÍÐUNNI hefur borizt bréfkafli frá ungum, íslenzkum sjómanni, Sæ- mundi Óskarssyni, stýri- manni, sem siglt hefur um öll heimshöfin sl. 8—9 ár á erlendum farskipum. Bréfið skrifaði Sæmundur kunn- ingja sínum hér heima og hefur góðfúslega leyft, að eftirfarandi kafli úr því yrði birtur hér. „Á þeim skipum ,sem ég hefi siglt með, hafa verið sjómenn frá mörgum þjóðum og á löngum siglingum er miklum tíma eytt í spjall og umræður um margvís- leg málefni. Er fróðlegt og skemmtilegt að kynnast þessum mönnum og heyra þá segja frá kenna Ungverjalandi, tveir í Tékkó- slóvakíu, tveir í Austur-Þýzka- landi og einn í Póllandi. Allir þessir skólar, sem að of- an eru nefndir, eru undir yfirum- sjón einhvers af hinum kommún- istísku heimssamböndum, t.d. er skólinn í Varsjá undir umsjón „Alþjóðasambands lýðræðissinn- aðrar æsku“ wfoY og „Alþjóða- sambands stúdenta“ (IUS). Skólinn í Prag er rekinn af IUS en í þeim skóla eru hinir verðandi kommúnistaleiðtogar í Afríku menntaðir. Skólinn er kallaður „Hagfræðiháskólinn“, en hann er í raun og veru aðalskóli austantjalds í neðanjarðarstarf- semi og öðru þess háttar. Skýrasta vísbendingin um það, að ekki sé allt meff felldu um þessa skóla er hinn mikli leynd- ardómur, sem yfir þeim hvílir. lífskjörum og öðrum hlutum í sínu heimalandi. Auðvitað hafa stjórnmál kom- ið á dagskrá í þessum umræðum og hefir þá sérhver sitt til að leggja eins og gengur og gerist. Þó vil ég sérstaklega taka það fram að á þeim rúmum 8 árum, sem ég hefi siglt um heimshöfin hefi ég aldrei mætt nokkrum sjó- manni, sem hefur sagt sig vera kommúnista eða haldið fram kommúnistiskum skoðunum. Einhver kann að spyrja, hvort það geti verið, að það finnist ekki kommúnistar á meðal erlendra farmanna. Ég vil auðvitað ekki segja, að svó sé ekki, en ég hefi ekki rekizt á þá og ég get með vissu sagt, að það sé mjög lítið um þá í þessari stétt. Ástæðan held ég, aff sé einfald- lega sú, að sjómenn, sem eitthvaff hafa siglt aff ráði, hafa komiff til Rússlands og lepprikjanna og séff viff hvaffa kjör fólk á þar aff búa. Sérstaklega eru lífskjörin þó slæm í leppríkjurum. Ég átti einu sinni tal við út- lærðan mublusmið í Lettlandi. Hann kvað sig þurfa að vinna yf- ir tvo mánuði til að geta keypt sér föt úr lélegu efni. Mér datt I hug að kommarnir heima væru líklega búnir að gera nokkur verkföll, áður en ástandið yrði svona slæm,t, en þessi maður í Lettlandi hefur ábyggilega ekki látið sér detta í hug nokkur verk. fallsplön af skiljanlegum ástæð- um. j Stúlka, sem vann allan daginn í matvörubúð í Póllandi, þurfti 3 mánuði til að vinna fyrir kápu, 1 mánuð fyrir skóm og 14 daga fyrir sokkum. , Þetta og ótal margt annað höf- um við sjómenn séð og er það meira en nægileg ástæða til þess að við erum ekki kom.múnistar“. Hverfi^Iuggar MEÐ OPNUNARÖRYGGI — NÆTUROPNUN — FUAVARNAEFNI TRÉSMIÐJA Gissurar Símonarsonar við Miklatorg — Sími 14380. Stúlka — Iðnnám Stúlka 16—18 ára getur komist sem nemi í rakaraiðn. Upplýsingar í síma 24814 milli kl. 7—8 í kvöld. Kaupstefnur — Kaupsýslumenn Þið, sem ætlið á kaupstefnur í Evrópu í marz/apríl, getið fengið íslenzkan stúdent í Þýzkalandi sem túlk og fylgdarmann. Hann hefur góðan bíl til um- ráða. Tilboð leggist strax á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Fylgdarmaður —- 1667“. Kommúnistar byltingarfrœði Austantjalds eru sérskólar fyrir Afríkubúa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.