Morgunblaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.02.1961, Blaðsíða 14
14 MORCl’NBTAfílÐ Þriðjudagur 28. febr. 1961 Sníðahnífur Framfíðarslarf í sveit Stór sníðahnífur til sölu Verkstæðið Léttir Bolholti 6 — Sími 37320. Hvanneyrarbúið óskar að ráða frá 1. maí eða fyrr mann, sem vanur er fjósastörfum og getur tekið að sér verkstjóm í fjósi. Fjölskyldumaður kemur vel til greina. Upplýsingar veitir skólastjórinn á Hvann- eyri. NauSungaruppboð sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins á B.v. Keili G.K. 3 eign Ásfjalls h.f. Hafnarfirði fer fram eftir kröfu fjármálaráðuneytisins o. fl. um borð í skipinu sjálfu við Hafnarbryggjuna í Hafnar- firði fimmtudaginn 2. marz 1961 kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Hvííárvellir Jörðin Hvítárvellir í Borgarfirði verður seld á opin- beru uppboði, er haldið verður á eigninni laugar- daginn 4. marz 1961 kl. 2 e.h. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu minni. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 24/2 1961 Jón Steingrímsson. 6 herb. íbúðarhœð neðri hæð mjög glæsileg og vönduð við Gnoðar- vog til sölu. Sér ljiti. Sér inng. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 4 — Sími 14882. ZETOR DIESEL DRÁTTARVÉLAR Bændur og aðrir kaupendur dráttarvéla. Við getum afgreitt nú þegar nokkrar ZETOR 25 A dráttarvélar, BUSATIS sláttuvélar og ámoksturs- tæki fyrir allar tegundir dráttarvéla. Verðið á ZETOR 25 A er það hagkvæmasta á markaðnum, um kr. 72.900.00. Innifalið í verðinu er vökvalyfta, rafmagnsútbún- aður, verkfæri, varahlutir o. fl. ZETOR 25 A dráttarvélarnar hafa í hvívetna hlotið lof og traust eigenda og á þrem sl. árum eru yfir 70 dráttarvélar þessarar tegundar fluttar til landsins. Leggjum áherzlu á alla varahlutaþjónustu og til- kynnum jafnframt, að ár hvert sendum við eftir- litsmann frá verksmiðjunum til leiðbeininga í með- ferð og viðhaldi ZETOR dráttavéla til þeirra, sem þess óska. EVEREST TRADIHG COMÍ Garðastræti 4 — Sími 100-90 Ford 1957 Til sölu er Ford Fairline Victoria á,rg. 1957. —- Bíllinn er 2ja dyra, mjög vel með farinn og keyrður tæpl. 40 þús. mílur. Söluverð kr: 170 þúsund. Góðir greiðsluskilmálar geta komið til greina. Upplýsingar í síma 13410. r rr r r r si f r Sannkölluð öklaprýði, léttir, þægilegir úr léttu og traustu plastefni, þetta eru þeir eigin- leikar, sem gera sandala okkar mjög seljan- lega og viðskiptavinina ánægða. Upplýsingar um skóúrval okkar munu yður fúslega látnar í té af umboðsmönnum: E.DDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: DEUTSCHER INMEN • UNDAUSSENHANDEL TEXTIL BERLIN W8 • BEHRENSTRASSE 46 GERMAN DEMOCRATIC REPUBLIC Seljið málverk — Skiptið á málverkum. Hringið sem fyrst, varðandi mál- verk, sem þér ætlið að selja á næsta málverkauppboði. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12, sími 13715 — Orkulindir Framh. af bls. 8 fjármagn til Noregs. Þessi við- leitni er alveg í samræmi við skoðanir, sem komið hafa fram í ritum Sameinuðu þjóðSnna, að það myndi hafa mikil áhrif til aukinnar velmegunar í heimin- um, ef skynsamlega nýtt áhættu- fjármagn einkaaðila fengi að starfa sem mest á alþjóðavett- rangi. Æ fleiri þjóðir viðurkenna þennan sannleika, og fslendingar hafa áreiðanlega ekki efni á að draga lengi að fylgja fordæmi þeirra. 4 Volksvvagon 61 óskast til kaups milliliðalaust Get greitt ca. helming út og afgangin með veðskuldaforéfi í fasteign. Tilb. merkt. VW — 1201“ sendist Mbl. fyrir n. k. fimmtudag. Félagslíl Víkingur knattspyrnudeild Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir. Meistara, 1. og 2. flokkur: Miðvikudaga: Kl. 20.10 í leik- fimisal Laugardalsvallar. Sunnudaga: Kl. 10—12 á íþróttasvæði félagsins. 3. flokkur: » Miðvikudaga: Kl. 19.20 í leik- fimisal Laugadalsvallar. Sunnudaga: Kl. 10—12 á íþóttasvæði félagsins. Æfingar 4. og 5. flokks verða óbreyttar frá því sem verið hef- ur í vetur. Knattspyrnufélagagið Fram Framarar munói skemmtifund inn í félagsheimilinu í kvöld kl. 21. Félagsmenn fjöimennið. Kvennaflokkurinn Samkomur Fíladclfía í kvöld kl. 8,30 segir Ásmund ur Eiríksson frá tildrögum að komu Georgs Gustavson og lýsir manninum nokkuð. Aðeins fyrir söfnuðinn Hjálpræðisher*nn Almenn samkoma I kvöld kl. 20,30. Cand. theol. Eriing Moe og söngprédikarinn Thorvald Fröyt land syngja og tala. Allir hjartan lega velkomnir. • Hafnarf jörður Munið samkomur kristniboðs vikunnar í húsi K.F.U.M. og K. Hverfisgötu 15 kl. 8,30 í kvöld og hvert kvöld þessa viku. K.F.U.K. Ad Saumafundur í kvöld kl. 8,30 Hljómplötukynning frá kristilegu starfi í Ameríku, upplestur o.fl. Kaffi. Allt kvenfólk velkomið. Samkoma í Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8,30. Allir velkamn ir. Stefán Runólfsson I. O. G. T. Ungmennast. Hrönn nr. 9 Fundur í kvöld, Bræðrakvöld að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8,30. —. Félagar fjölmennið, takið með ykkur nýja féiaga. Nefndin St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöldl kl. 8,30 í G.T. húsinu. Mætum öll og með nýja félaga Æ. T. HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824. Lynghaga 4. Sími 19333. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. Árnason. — Símar 24635 — 16307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.