Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 1
24 siður og Lesbök mMábib 18. árgangur 53. tbl. — Sunnudagur 5. marz 1961 Frentsmiðja Movgunblaðsin* Danir hugsa til hreyfings DANSKA blaðið Information ekýrir frá. því, a9 danska stjórii- fai muni jrrnan skamms hefja við ræður um útvíkkun fiskveiðitak Uiarkanna við Færeyjar op Grænland í tólf mílur. Muni Cyrst og fremst rætt við Breta lim það mál. BJaðið segir: Stjórnin hefur beðið eftir því, að fis.-cveiðidei-.- *n við fsland yrði útkljás með e.'nhveiju samkomulagi Breta og ísíer.d'nga og svo virðist sem slíkt *amkomulag hafi nú náðst. Þá segir blaðið, að stjórnin liafi á þingi Norðurla ídaráðs í Kaupmannahöfn skýr; fulltrúum hiíma Norðurlandanna frá fyr- irætlrnum sínum. Forsætisráð- fcerrann Viggo Kampmann, sagði þegar við setningu danska jjirrgsins í haust, að ætlun ríkis- stjórnarinnar. væri, að ganga til móts við óskir Færeyinga og Grænlendinga um úfærslu fisk veiðiiögsögunnar. Ennfremur segir Informa tion að danska stjórnin hafi til þessa beðið átekta til þess að hafa á engan há*t áhrif á viðræður Breta og íslendinga og með þvi farið að „óform- legum óskmn" brezku stjórn arinnar. En nú hafi Norð. menn ákveðið að færa út sína landhelgi í tólf mílur og sé viðræðum Breta og Norð- manna lokið um það mál. Blaðið segir, að grundvöUur samkomulags Breta við Norð- menn og íslendinga sé, að tólf mílna fiskveiðilögsaga gangi í gildi, en brezkum togurum sé leyft að veiða vissan tíma milli sex og tólf mílna. Danska stjórn in muni leitast við að ná h.'íð". stæðum samningum við Breta fyui Færeyjar og Grænland. Indverjar senda herlið til Koncjó NÝJU DBLHI, 4. marz (Reuter Indverska stjórnin hefur tjáð framkvæmdastjóra Sameinuðu ]ijóðanna, Dag Jlammarskjöld, »ö hún sé albúin þess að senda heila hersveit til Kongó t'i gæzlu litarfa þar fyrir Sameinuðu þjóð irnar. £r hér um að ræða þrjú Skriistofa B-listans í Iðju Kosnlngaskrifstofa B- listans við stjórnarkjör- ið í IÐJU er í Verzlun- armannafélagshúsinu, V. B., Vonarstræti 4, þriojii hæð. Símar: 10-6-50 og 18-5-66. þúsund manna lið með öllum út búnaði og getur það farið til Kongó þegar í stað. Það skilyrði er sett, að hermennirnir hlýði einungis skipunum frá sínum eig in foringjum, en þeir munu að sjálf sögðu hlýða yf irtoerstjórn Sameinuðu þjóðanna. Ennfremur er tekið fram að ekki megi beita indversku her mönnunum gegn hermönnum nokkurrar annarar þjóðar í sam tökum Sameinuðu þjóðanna — þó gegn Kongó-hermönnum, ef nauðsyn krefur, samkvæmt síð ustu ákvörðunum Öryggisráðsins; í orðsendingu indversku stjórnar innar er lögð áherzla á, að allt belgisfct herlið verði á brott úr Kongó hið fyrsta og þess verði vandlega gætt, að vopn þess og búnaður lendi ekki í höndum ann arra en starfsmanna Sameinuðu þjóðanna. Stjórn Indlands hefur vísað á bug tilmælum frá Arabíska sam bandslýðveldinu og fleiri ríkjum urn að viðurkenna stjórn Gizenga í Stanleyville, sem löglega stjórn Kongóríkis. Er það sögð stefna stjórnarinnar að ekki verði rasað um ráð fram við viðurkenningu sérstakrar stjórnar í Kongó, eins og málum þar sé nú háttað. Unnið er nú af fullum krafti við innréttingu háskólabíósins, en þar verða sæti fyrir um þúsund manns. — Ljósmyndari blaðsins leit þar inn í fyrradag og tók þessa mynd. rezka stjórnin er jaf n- vei verri en su segja togaramenn í Grimsby Grimsby, 4. marz — (frá Haraldi J. Hamar, fréttaritara Mbl.). „ICEEAND says limits plan brings honor to Britain" (íslend ingar segja samkomulagið um fiskveiðtakmörkin Bretum tU heiðurs), var forsíðufyrirsögnin í Grimsby Evening Telegraph í Á stórum auglýsngaspjöldum stóð stórum stöfum „íslendingar lofa Breta". Þetta voru fréttirnar af útvarpsumræðunni frá Al« þingi og fylgdi mynd af Mac gærlaveldi. Töluverður mann-|millan "g 5lafi ThorSj er þeir fjöldi safnaðist saman utan um | hittust £ Keflavík. blaðasala í miðbænum, sem hróp uðu „Deilur á íslandi um sam komulagð". Hopa úr einu 9vígi6 í annað Verður landhelgismáli ð pólitískur banabiti leiðtoga Framsóknarflokksins? HBAKFARm flokkforystumanna Framsóknar í landhelgismálinu hafa skapað þeim einhverjar mestu þrengingar sem pólitísk forysta heiir nokkru sinni lent í hérlendis. Hvaðanæva berast fréttir af því, að málsmetandi Framsóknarmenn standi agndofa fragnvart formyrkvun málgagns þess og leiðtoga, sem þeir fram að þessu Uafa talið sina. Þetta er heldur engin furða, því að Framsóknarmenn hafa hopað úr hverju víginu — ef vígi skyldi kalla — af öðru. Aðallög- fræðingur þeirra treystir sér ekki til að taka undir eitt einastá efn- islegt atriði í gagnrýni þeirra á samkomulagið. Fyrst hrundi sú fullyrðing stjórnarandstæðinga, að orðalag orðsendingar utanríkisráðherra jafngilti ekki fullri viðurkenn- ingu Breta á 12 mílunum, síðan að lögin um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins væru numin úr gildi með samkomu- laginu. Og þarf ekki frekar að víkja að þessum atriðum, enda minnist Tíminn ekki lengur á þau í gær. Enn er reynt, að vísu skelf ilega aumingjalega, að hanga í þeirri fásinnu, að við afsölum okkur einhverjum rétti með því að lysa yfir, að við ætlum að fara að al- þjóðalögum héðan í frá eins og hingað til. Varaformaður Fram- sóknarflokksins hefur þó lýst yf- ir, að hann standi við þau orð sín, að íslendingar eigi ætíð að haga aðgerðum sínum þannig, að þeir geti lagt málin fyrir alþjóða- dóm, og sjálfir buðu Framsóknar- menn ásamt Sjálfstæðismönnium Framh. á bls. 2 Nokkrir togaramenn stóðu i hóp í Victoria street, aðalgötu Grimsby. Þeir voru háværir og bölvuðu brezku stjórninni hraustlega fyrir að láta íslend.- inga leika sig svo grátt. —» Brezka stjórnin er jafnvel verri en sú íslenzka, sögðu þeir, við vissum hvar við höfðum íslend- inga, en héldum, að brezka stjórn in væri okkar megin. — Ég held að Macmillan og allt hans lið hafi tapað vitinu, sagði einn við mig og hinir virt- ust á sama máli. Bíða óþreyjufullir Leiðandi menn bíða óþreyju- fullir aðgerða brezka þingsins og fyrsta spurning, sem allir spyrja mig er, — heldurðu að íslenzka þingið samþykkti samninginn? Margir sem nátengdir eru tog- araútgerð hér játa, að í allri hreinskilni vildu þeir heidur engan samning en þennan. Þeir Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.