Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 4
V 4 MORGV N BLAÐIÐ Sunnudagur 5. marz 1961 AGAIN? PRIVATE COPR. mo »Y GEMERAL FEATURES ■CORP. TM-WORLD RICHTS MSELVtol Eítii Peter Hoffman WELL...VOU SEE, DELL MV SUN WENT OFF ACCIDENTALLV..... Kalt borð OG SNITTUR Staerri og minni veizlur. Sérstakir réttir. Sýa Þorláksson Sími 34101 Viðtækjavinnustofan Laugaveg; 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- grelðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 4-7 Sími 16311 Bókband Einnig gert við gamlar bæk ur. Uppl. Tómasarhaga 37 eða síma 23022 Uppl. eftir kl. 6 e.h. (Geymið auglýs inguna). Millihitarar framleiddir (fyrir hita- veitu) í íbúðarhús og aðr- ar byggingar. Tækni hf. Sími 33599. Smíðum varahluti fyrir skurðgröfur, jarðýt- ur, vélskóflur og aðrar þungavinnuvélar. Tækni hf. Sími 33599. Keflavík Barnakojur til sölu Uppl. í síma 1724. Þvottavél til sölu að Sogaveg 150. Keflavík 3 herb. til leigu Hringbraut 52 upp.i Trilla 1-2% tonn óskast. Má vera með lélegri vél. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. marz. Merkt „Trilla“ 1763 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu 1. eða 14. maí. Tilb. leggist inn á afgr Mbl. merkt íbúð — 1764 Hafnarfjörður 2 herb. til leigu eldhúsað- gangur getur fylgt. Sími 50018. 1) Um kvöldið settust þau öll, hr. Leó og krákkarnir, til borðs og hugðust gæða sér á gómsætri sveskjutertu, sem kínverski matsveinninn hafði bakað. 2) Það kom vatn fram í munninn á hr. Leó og hann tók sér hníf í hönd til þess að skera tertuna með. En hvað var nú þetta? 3) Hnífurinn flaug þegar gegnum yztu skorpuna .... og þá kom í ljós, að tertan var hol að innan. Þar lá að- eins bréfmiði, sem hr. Leó tók og las: 4) „Setjið bréfið og lykil- inn í björgunarbát númer fjögur, á bakborða, fyrir mið- nætti. Ef þér gerið þetta ekki .... ja, þá er líf yðar ekki mikils virði úr því. — Wang-Pú“. Barnavagn til sölu. Sími 50018. 5 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 16019 í dag. Fallegt mótorhjól N.S.U. Fox ’54 til sölu. Fæst fyrir lágt verð, vegna brottflutnings. Til sýnis á Vífilsstaðabú- inu. JUMBO KINA Teiknari J. Mora Jakob blaðamaður — Ertu í klípu, Monty? .... Er það ástæðan fyrir komu þinni? — Uh .... Já .... að vissu leyti! Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Mig vantar fjarvistarsönnun í hvelli! Þú getur hjálpað mér, er það ekki? — Fjarvistarsönnun til hvers? — Jú, sjáð til, Dell. Það hljóp óvart skot úr byssunni minni.... — Aftur? Mæðrafélagið minnist í dag 25 ára afmælis síns með hófi í Tjarnarcafé. Kvenfélag Laugarnessóknar: —Fund ur þriðjudaginn 7. marz, kl. 8,30 1 fundarsal kirkjunnar. Prentarakonur: — Aðalfundur mánu- daginn 6. marz kl. 8,30. Kvenfélag Bústaðasóknar: — Nám- skeið í tágavinnu hefst n.k. þriðjudag 1 Háagerðisskóla kl 8,30. Upplýsingar í síma 34270 Kvennadeild slysavarnarfélagsins í Reykjavík. Skemmtifundur verður mánudaginn 6. marz kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. OrTJ lífsins: — Svo er þá engin fyrir- dæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú, því að lögmál lífsins Anda hefir fyrir samfélagið við Krist Jesúm frels- að mig frá lögmáli syndarinnar og dauðans, því að það sem lögmálinu var ómögulegt, að því leyti sem það það mátti sín einskis fyrir holdinu, það gerði Guð er Hann, með því að senda sin eigin Son 1 líkingu syndugs holds og vegna syndarinnar, fyrirdæmdi syndina í holdinu, til þess að réttlætis- kröfu lögmálsins yrði fullnægt hjá oss, sem ekki göngum eftir holdi, heldur eftir Anda Guðs. Rómv. 8.2—5. Læknar fiarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 16. marz. (Bergþór Smári). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 9. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- ill: Tryggvi Þorsteinsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Ölafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 18535). • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,66 1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10 1 Kanadadollar ......... — 38,64 100 Danskar krónur ........ — 551,00 100 Norskar krónur ........ — 532,45 100 Sænskar krónur ........ — 736,80 100 Finnsk mörk ........... — 11,88 it)0 Austurriskir shillingar — 147.30 100 Belgiskir frankar ..... — 76,20 100 Svissneskir frankar ... — 878,90 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk .... — 913,65" 100 Gyllini ............... — 1005.10 100 Pesetar .............. — 63.50 1000 Lírur ................ — 61,29 Grundir, elfur, salt og sandar, sjós með dunum, undir skelfur allt af fjandans ólátum. Einskis svífst nú, eg það finn, aldan reiðigrimma; brimið rífst við björgin stinn, báran klýfst um mælirinn. Brimið stranga óra er, ymja drangar stórir h'ér, fimbulvanga glórir gler, glymja ranga jóarner. Látra-Björg. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið vírka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1,30—4 e.h. 4 , /% ” f) í GLÆSILEGU samkvæmi í París hitti Josephine Baker Juin, marskálk, sem virtist, • eftir svipnum að dæma, vera UNGT tónskáld, sem hafði til að bera meiri framgrirni en hæfileika, spurði eitt sinn Moz art (1756—91) hvernig hezt væri að byrja, ef maður vildi ná langt sem tónskáld. — Byrjið á að skrifa smá lög, sagði Mozart, t.d. söng- lög. — Já, en þér byrjuðuð að semja sinfóníur þegar á barns aldri, skaut spyrjandinn inn í. — Já, svaraði Mozart, ég spurði heldur engan ráða um hvernig á að fara að því að verða tónskáld. Dansk kvindeklub. — Fundur í Grófinni 1, þriðjudaginn 7. þ. m. kl. 8,30. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóð bankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóð- bankinn í Reykjavík, sími 19509. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: — Verzl Amunda Arnasonar, Hverf- isgötu 37, Verzl. Halldóru Olafsdótt- ir, Grettisgötu 26 og Verzl. Mælifell, Austurstræti 4. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. ^ I NEED AN ALIBI FA6T' VOU'LL HELP ME OUT, WON'T V0U 2 ALIBI FOR WHAT2 í dag er sunnudagurinn 5. marz. 64. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:02 Síðdegisflæði kl. 19:20. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) ér á sama st'að frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 4.-11. marz er í Réykjavíkurapóteki. Holtsapótek og GarOsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, Iaugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirðí vikuna 4.-11. marz er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Næturlæknir í Keflavík 5. marz er Kjartan Olafsson, sími: 1700, 6. marz Björn Sigurðsson, sími 1112. I.O.O.F. 3 = 142368 — ~ M E5SU R - Neskikja. — Hátíðamessan í Nes- kirkju í tilefni af 20 ára afmæli sókn arinnar hefst klukkan 2 í dag. Kaffi- sala verður á vegum kvenfélags kirkj unnar í félagsheimilinu eftir messu. Kópavogssókn: — Æskulýðsmessa í Kópavogsskóla kl. 11 f.h. — Séra Gunn- ar Arnason FRETIIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.