Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.03.1961, Blaðsíða 17
Sunnudagur 5. marz WfTi MORCJJTSBLAÐIÐ 17 SÍLDARKRÁSIR UNDANFARNAR tvser vik- ur hafa streymt til kvenna- þáttarins uppskriftir af ljúf- fengum síldarréttum frá hús mæðrum í bænum. Þátttak- an í síldarsamkeppninni varð salt, %tsk pipar, 1 hnífsodd engifer, 1 dl. súr rjómi (eða súrmjólk). Hreinsið síldina frá roði og beinum; síldin er hökkuð 4 sinnum með saltinu. Pipar þó ekki eins mikil og vonazt var til, þannig að unt er að birta allar þær uppskriftir sem bárust, enda engar tvær samhljóða. Við þökkum öllum þeim konum, sem tóku þátt í síldar samkeppninni. Nú er komið til kasta hinna að dæma um hvaða réttur er Ijúffengast- ur. Síldarkrásirnar eru 9. Matreiðið einn rétt á dag, fyllið út meðfylgjandi seðil eftir 9 daga og látið vita, hvaða réttur ykkur bragðast bezt. Verðlaunin fyrir bezta síldarréttinn eru 500,00 kr., gefin af síldarsælkera. Ef ein hver réttur hlýtur jöfn at- kvæði, kveður sælkerinn upp dóminn. Síld er einhver ódýrasti og hollasti matur, sem fáanlegur er hérlendis. Lítið mun á þessum árstíma vera um nýja síld, nema frysta, og kostar kílóið kr. 5,00. Og hér koma uppskriftirn ar af krásunum; 1) SÍLDARBUFF 1 kg. síld, 200 gr. hveiti, % tsk. pipar 1 peli mjólik, 200 gr. smjörl., 1 stór lauk- ur. Síldin losuð við roð og og bein. Hökkkuð einu sinni. Hveiti, pipar og mjólk sett út í, mótað sem buff. Laukurinn steiktur fyrst lítið, þannig að hann verði ekki dökkur. Nauðsynlegt er að feitin sé ekki mjög heit. Buffinu snúið upp úr hveiti; 1 steikt í sömu feitinni, þegar búið að fjarlægja laukinn. Steikt móbrúnt beggja meg- in. Raðað á fat, laukurinn settur yfir, sósan útbúin og hellt yfir. Ljúffengt er að borða með nýtt grænmeti, svo sem tómata, gúrkur einn ig soðið grænm,eti. 2) Síld í kryddsósu. 1 kg. síld, 11. vatn, pipar, 4 lárviðarlauf, lítill laukur. Síldin soðin með öllu kryddinu. Sósan: 15 gr. smjörl., 20 gr. hveiti, síldarsoð, 2 tsk'. kap- ers. x Smjörllkið brætt og hveit- ið hrært út í þynnt út með síldarsoði sé síldin ný og góð, annars skal nota mjólk í stað inn. Allt krydd sett í eftir smekk. 3) Síldarkökur 6 nýjar síldar, 1 matsk. og engifer bætt í smám sam- an ásamt rjómanum. Búnar til kringlóttar, þunnar kök- ur, steiktar í smjöri. (Ætlað 4-6 manns). 4 Soðin síld í karry með hrísgrjónum. 8 síldar, 1 1. vatn 1 lauk- ur 2 msk. edik, pipar, 2 lár- viðarlauf. Sósan: 30 gr. smjörl. 40 gr. hveiti, 1. síldarsoð, 14 tsk. karry. Hrísgrjón. Flakið er hreinsað frá tálknum með þumal- og vísi- fingri. Beinin eru soðin í salt vatni með kryddinu og soðið síað. Síldin er vafin upp og hnýtt utan um hana, set í smurðan pott, Þar yfir er beinasoðinu hellt, og síðan soðið í 2 mínútur Síldinni er raðað á fat. Sós unni hellt yfir og soðin hrís- grjón látin í hring utan um. 5) Beinlausir fuglar úr síld IVí kg. síld, salt pipar, lauk ur, engifer, allrahanda, hveiti, smjör, vatn. Síldin er hreinsuð vel, flök uð og hökkuð einu sinni. Bún ar til kökur á stærð við und- irskál. Söxuðum, lauknum og kryddinu stráð yfir. Kökun- um er rúllað saman, velt upp úr hveiti, og þær brúnaðar á pönnu. Örlitlu vatni hellt yf- ir. Þarf að snúa nokkrum sinnum. 6) Síld með tómat. 8 síldar, 1 hakkaður lauk- ur, 1 dós tómatkraftur, 2 egg 3 Mi dl. mjólk, salt, engifer og smjör. Síldin er hreinsuð og flök- uð. Hökkuðum lauk og kryddi stráð yfir hvert flak. Eldfast mót er smurt vel, flökunum vafið saman frá sporði að haus og raðað í. Tómatkrafti, sem hrært hef- ur verið í einni tsk. af sykri, er hellt yfir hvert flak. Yfir það er hellt samanþeyttum eggjum og mjólk. Steikt í ofni í 20-30 mín 7) Síldarbuff. 6 síldar (stórar), 150 gr. soðnar rauðrófur, 100 gr. soðnar kartöflur, 1 hakkaður laukur, 2 msk. edik, y^msk. kartöflumjöl, salt, pipar, smjörlíki. Síldin er hreinsuð, flökuð og hökkuð tvisvar. Kryddinu ásamt rauðrófum og kartöfl- um, sem eru skornar í smá- bita, blandað út í. Búnar til frekar þykkar kökur, þeim velt upp úr hveiti og þær steiktar vel. 8) Síldarbollur. 4 stk. milisíld, 3-4 miðlungs stórar kartöflur (hráar), 1 laukur (stór), ca. 4-6 msk. hrísmjöl, pipar og salt. Síldin flökuð og hökkuð á- samt kartöflunum og laukn- um; síðan hrært með hris- mjölinu. Degið mótað í buff- kökur. Brúnað á pönnu og síðan soðið, borið fram með brúnni sósu og heitum kart- öflum. 9) Soðin og hökkuð síld. 5 síldar eru þvegnar, tek- ið innan úr þeim, þvegnar vel og hreistraðar. Lagðar í saltvatn í 2 klst., síðan soðn ar. Dálkurinn tekinn úr þeim hakkaðar með lauk (pipar ef vill). Sósa er bökuð upp úr IVí dl. mjólk, eða búin til smjörlaus jafningur, sem er öllu ljúffengari, sérstaklega á norðlenzka síld sem er feit ari en sú sunnlenzka. Borið fram með kartöflu- stöppu, tómatsósu eða sí- trónusósu. Soðin hrísgrjón og karrysósa eiga einnig vel við þennan rétt, (Fyrir 6-7 manns) " Bezti síldarrétturinn er nr... Nafn ......................... Heimilisfang ÍUI L 7^ F 3 JJ \ E L d F L T 0 T —. X a x ± R •'jP X 'o t. ft 5 ? i T L £ ’o E ... R M fl N I«rr V R_ 0 e J P M V aT £ 0 T S T t I s 'i T J? e jr X rj ‘puB | 3 1 T L '0 N I i> i i N fl 9 Mkk sn ■R R is P ft U N w T R 'ft V m 'v S r i T ftl 0 H s Pt.» r?5 \wr\ 1 m Æ fí -- e K : , & R a R rr ■fl 1 N 5 N J c jjl L- L- £ fl F T L L 23 T lR n R f1 X N M E P Jzi 1 M M fi ðf h [R fl F L L T U a T 6 (. u N d M1 V? l N R 'o U M T r U tofu N 'fi u fl • i -1 > T F N fí N «y* HÍ>T 5 K 1 T N 'i N £ i |t «* b ó S«-r 1 to* r 0*i* a F 3 N fl x ó C ‘l R Lf ií u ' / T 'o I rc R 'ft K f? N S'J fl M í" S « HM í 'O U K u t? Ý fc- Tj N "ft m ffiHHEGHDE VSESQBn / E TL 0 3 fl ☆ Sunnudagskrossgdtan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.