Morgunblaðið - 10.03.1961, Page 3

Morgunblaðið - 10.03.1961, Page 3
Föstudagur 10. raarz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 3 ■/ ■ FRANSKA leynilögregXan h ur enn einu sinni sýnt það, < hún er ekki lambið að leil sér við. Fyrir einu ári var fram barnsrán í ríkmannlegas villuhverfi Parísarborg Saint-Cloud. Fjögurra á dreng af einni ríkustu og be metnu fjölskyldu Frakklanc sonarsyni Peugeot bílakón var rænt. í heila viku var Frakklai á öðrum endanum. Menn Ó1 uðust, að hér kynni að fa sem oft vill verða við si afbrot, að barnið Eric li Peugeot myndi aldrei kor fram. En allt fór það betur en horfðist. Franska lögregl hét Peugeot-fjölskyldun þvi, að aðhafast ekkert se gæti lirætt ræningjana til dæðisverka. Faðir drengsi fékk bréf frá barnsræninj unum, þar sem þeir kröfði um 5 millj. króna lausns gjalds og hótuðu honum é að pynta barnið og taka Þ af lífi. Hann afhenti féð á teknum stað og stund efndi það skilyrði við glæ mennina, að lögreglan yi hvergi viðstödd. Næsta dag fannst litli dre urinn á gangstétt fyrir fre an veitingahús eitt í Pai heill á húfi. Hann virtist eli skilja, að hann hefði verif neinni hættu. I>egar pab hans kom á vettvang bro hann ánægjulega til hai—. Blaðaljósmyndarar hópuðust Eric litli með móður sinni í kringum feðgana, en faðir inn tók drenginn, vafði ryk frakkanum sínum um hann og ók með hann heim til móður- innar. — ★ — I>á fyrst gat Parisarlögregl an hafizt handa um að leita að glæpamönnunum. Hún hafði heldur lítið við að styðj ast. Fulltrúi lögreglunna<r fékk að tala lítillega við dreng inn til að fá upplýsingar hjá honum, hvaða fólk hefði gætt hans, en þær upplýsingar voru Utilsvirði. Hið eina sem lögreglan gat stuðzit við voru vélrituð bréf frá barnsræningjunum og að þeir höfðu ekið í svartri bif- reið, einmitt af Peugeot-gerð, þeirri tegund bifreiða, sem afi drengsins framleiðir. Fyrir nokkrum dögum til- kynnti franska lögreglan að hún hefði loksins komizt á sporið. Hún hefði fundið eig anda ritvélaæinnar, sem bréf ræningjanna voru skrifuð með. Roland Peugeot föður drengsins var skýrt frá þessu. Hann svaraði: ,,Ég efast um, að þeir finni þá nokkurn tíma. í rauninni hafði hann ekki lengur áhuga á mál- inu. Foreldrunum var það fyrir öllu, að drengurinn kom fram heill á húfi. í»au hefðu fegin viljað að lögreglan skipti sér ekkert meira af mál inu. En löggæzlulið landsins hlýtur að líta það mál öðrum augum. Barnsrán hafa verið mjög sjaldgæf í Fi’akklandi. Allt frá stríðslokum var að- eins vitað um tvö slík tilfelli í landinu. Nú leit lögreglan svo á, sem henni er rétt og skylt að gera, að ef ræningj arnir kæmust upp með þetta, hirtu peningana, um 5 millj. kr., gæti það stuðlað að því að fleiri færu út á sömu braut. Afhrotamenn sæju að barns rán væru leið til auðtekins gróða. Þessvegna hefur franska " Kaupmannahöfn Svo virðist af fyrstu fregn um af handtöku glæpamann- anna, að hún hafi verið árang ur geysivíðtækrar eftirgrennsl unar og athugunar lögregl- unnar á hegðun þess fólks í Frakklandi, sem lifir sér- staklega ríkulega, en er samt ekki vitað, hvaðan það hefur tekjur sínar. Að vísu er franska lögregl an vön að framkvæma slíkar athuganir. Skattálagning í Frakklandi fer að talsverðu leyti eftir því, hve fólk berst mikið á og ef skattyfirvöldin grunar að einhverjir hafi gleymt að telja fram, þá er það ein fyrsta rannsóknarleið in, að kanna eyðslu þess á ýmsum óhófsstöðum, eyðslu í dýrar bifreiðir, tízkuvörur, ilmvötn og vin. í fyrstu komust þúsund- ir manna undir grun, en þegar frá leið fór hringurinn að þrengjast um nokkra tugi manna sem virtust vaða í pen ingum, en enginn skildi hvað an þeir hefðu það fé. I nóvemiber s.l. fékk lög- reglan tilkynningu um það að tveir úr hópi þessara eyðslu- seggja hefðu pantað farmiða með flugvél til Brasilíu, en af pantað þá skömmu síðar. Tví lögreglan lagt sig alla fram um að upplýsa þetta mál. Meiri mannafli hefur starfað við það en nokkurt annað glæpamál á síðustu árum, ein faldlega vegna þess, að lög- reglan vill sýna það svart á hvítu, að slík afbrot borga sig sízt af öllu. Yfir 100 þús. vinnustundir hafa farið í athugun ýmissa gagna. Leynilögreglan franska er fræg fyrir vísindalega ná- kvæmni sína, hugmyndaflug og þó fyrst og fremst fyrir ódrepandi þrautseigju. Full- trúar hennar rannsökuðu ná kvæmlega öll verksummerki. Lengi voru þeir að rannsaka leikvöllinn í Saint Cloud, þar sem barnsránið var framið. Það hafði gerzt þegar bíla- kóngurinn afi drengsins og amma hans fóru út í golf- klúbb sinn. Tóku þau tvo sonarsyni sína með sér og átti barnfóstra að gæta þeirra á meðan á litlum leikvelli þar skammt frá. En barnfóstran hafði ekki gætt þeirra nógu vel, heldur sat hún hjá bíl- stjóra fjölskyldunnar í bíl þeirra, nokkurn spöl frá barna leikvellinum. Allt í einu kom annar dreng urinn hlaupandi til hennar og hrópaði: — Það kom ókunn ur maður og tók hann Eric meðsér. Barnfóstrunni brá í JV|eð VlOKOmU brun, hun hljop mður a leik' völlinn en drengurinn var á1 bak og burt. Lögreglan tók upp á skrá Kaupmannahöfn, 3. marz. nöfn allra þeirra sem vaniðl (Reuter-NTB). höfðu komur sínar á golfvölU UTANRÍKISRÁÐHERRA Sovét- inn og rannsakaðiferil þeirra.Lríkjanna, Andrei Gromyko, kom Allt var þetta heldra fólk, er. ( morgun til Kaupm.-hafnar frá margt skuggalegt upplýstis* Moskvu á leið sinni til New York, um suma, þegar fanð var að| en hann verður formaður rúss. grennsiast um fortið þeirra. nesku sendinefndarinnar á alls- Ekkx leiddu þær rannsokmr herjarþingi Sameinuðu þjóðanna ^Þá íét^ögreglfn^gera^’skrá Sem kemur saman Wl framhalds- yfÍ alSþS ætt^PeuS n;k. Rússneska bifreiðir, sérstaklega svartar1. sendmefndin er skipuð 65 monn- En það bax heldur ekki neinn um' árangur 1 < Meðan Gromyko stóð við í (Kaupmannahöfn, sat hann mið menningar þessir hétu Pierre Larcher og Rolland de Beau fort, öðru nafni Reymond Rol lan. Hóf lögreglan stöðuga aðgæzlu á ferðum og hátta- lagi þeirra. Jafnframt var tek ið að leita að vélrituðum bréf um frá þeim til að bera saman við hótanabréfin. Kom í ljós að Reymond Rolland hafði nokkru fyrir barnsránið ritað bréf með sömu ritvélinni. — ★ — Nú fyrir nokkrum dögum ók lögreglubíll upp að einum fínasta skíðaklúbbi í frönsku Ölpunum „Six Enfants" (Börn in sex) í bænum Megere og handtóku Raymond Rolland og danska stúlku sem með honum var. Félagar þeirra 2 karlmenn og 2 konur, þeirra á meðal fræg japönsk nektar dansmær voru handtekin nokkru síðar þar í nágrenndnu Einn þeirra að nafni Pierre Larcher var þá og handtekinn grunaður um að hafa stolið tveimur bílum. Það er tilviljun eða ekki til viljim, að Peugeot fjölskyldan var á skíðum um þetta leyti í sama bæ og ræningjarnir voru teknir. Það er líka e.t.v. bara tilviljun, að ræningjarn ir komu til bæjarins með Peugeot bifreið, — og hún var svört á lit. Daginn eftir viðurkenndu tveir hinna handteknu Larch er og Rolland að þeir væru barnsræningjamir. — ★ — Dönsku blöðin hafa rætt sérstaklega mikið um þetta mál vegna þess, að dönsk stúlka var í hópi hinna hand teknu. Hún heitir Lise Bodin og er 19 ára. Hún tók árið 1960 þátt í fegurðarkeppni í KB-salnum í Kaupmanna- höfn, og varð nr. 4. En hún hækkaði upp, vegna þess að sigurvegarinn hafði logið til um aldur sinn. Var hún send á heimsfegurðarkeppni í Lond on 1960. Síðan hefur hún unnið sem sýningarstúlka bæði heima í Danmörku og í París og náð miklum vinsældum í þeirri grein. Upp á síðkastið hefur hún dvalizt æ lengur í Frakk landi og verið trúlofuð Rol- land. Laugardaginn áður en hún var handtekinn hafði hún unnið fegurðarkeppni í bæ einum þarna í nágrenninu. Rolland félagi hennar er einnig þekktur á næturklúbb um í Kaupmannahöfn fyrir eyðslusemi og flottræfils- hátt. Hann hefur látizt vera starfsmaður f ranska sjón- varpsins en enginn fótur ver ið fyrir því. Er ekki vitað til að hann vinni neitt fyrir sér á heiðarlegan hátt en jafnan haft úr nógu að spila. Búist er við að þeir Larcher og Rolland hljóti hvor um sig 20 ára fangelsi, og hætt er við að hin danska fegurðar- drottning sleppi ekki auðveld lega úr þessum leik, því að hún sætir ákæru fyrir hlut- deild í barsráninu og yfirhifm ingu. STAKSTEIWlí manns forsætisráðherra, en þeir virðast ekki haf-a rætt nein stór pólitísk mál undir borðum. Gromyko hélt áfram með SAS vél í dag, ásamt 19 öðrum nefnd armönnum. Hinir fara til New York á morgun. degisverðarboð Viggo Kamp- að. KÓPAVOGUR Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi efna til skemmtunar í Félags heimili Kópavogs í kvöld kl. 20,30 Spiluð verður Félagsvist og dans Að binda hendur f Tímanum í gær segir á þessa leið: „Og við höfum engan rétt txi .. að binda hendur eftirkomend- anna um fullt frelsi að öllunt gögnum og gæðum landsins og landgrunnsins“. Eins og menn rennir grun í, þá er verið að ræða um samkomu lagið við Breta. Að vísu er það nú svo, að við bindum hreint ekkert hendur okkar, heldur lýsum þvi aðeins yfir að við ætlum að fara að alþjóðalögum eins og við höf- um gert hingað til. Og það sem meira er, við undirstrikum, að við munum halda áfram útfærslu fiskveiðitak’markanna, einmitt vegna þess að við gerum ráð fyrir að alþjóðalög muni heimila það i framtíðinni, sem þau ef til vill heimila ekki í dag. En í þessu sambandi er rétt að menn aðgæti annað. Á báðum Genfarráðstefnunum stóðu ís- lendingar einhuga að þvi að reyna að fá lögfestar 12 mílur sem alþjóðareglu. Framsóknar- menn og kommúnistar börðust líka fyrir því, enda var það mjög þægilegt fyrir þá vegna þess að í því efnj eins og svo mörgum öðrum gátu þeir þá verið banda- menn vina sinna í Moskvu. Ef barátta okkar fyrir 12 mílunum Genf hefði borið árangur, þá hefðum við „bundið hendur eft- irkomendanna". En með sam- komulaginu við Breta tryggjum við 12 mílurnar, án þess að binda hendur okkar eða eftirkomenda okkar. Það er mergurinn máls- ins. Ekki er það einleikið Já, þá stjórnarandstæðinga hefur óað við þeim ósköpum að samkomulagið við Breta eigi að vera bindandi um aldur og ævi. En allt í einu dæmir svo Þjóð- viljinn allar stóru fyrirsagnirnar sinar úr leik. í ritstjórnargrein í gær segir blaðið: „Þannig er það aðalatriði fall ið um sjálft sig, að samningarnir eigi að standa um aldur og ævi; þeir eru í rauninni ógildir um leið og þeir verða gerðir“. „Þjóðsvikasamningarnir, land- ráðasamningarnir, nauðunga. samningarnir“ eru þá eftir allt saman ógildir gagnvart íslend- ingum um leið og þeir eru gerð- ir. íslendingar þurfa samkvæmt því ekki að fara eftir þeim frek- ar en þeim sýnist. Hinsvegar ætla Bretaskammirnar að gera okkur þann óleik að viðurkenna friðun stóraukinna og þýðingarmikilla hafsvæða, skuldbinda sig til að beita ekki ofbeldi í framtíðinnl heldur hlíta alþjóðalögum o.s.frv. allt þó að íslendingar séu alger- Iega óbundnir af öllu slíku. Vinnu veitendur V 'ivnuveitendasamband íslands hefur sent blöðunum athugasemd út af ritstjórnargrein í Morgun- ölaðinu, þar sem þess var kraf. izt að vinnuveitendur og þeir Iaunþegar, sem ábyrgð vildu sýna, tækju þegar í stað upp við- ræður um aukna vinnuhagræð- ingu, samstarfsnefndir launþega og vinnuveitenda og annað það, sem orðið gæti til hagsbóta laun- þegum án þess að hag atvinnu- veganna væri stefnt í voða. Vinnuveitendasambandið skýr- ir frá því, að um sumar þessar tillögur hafi verið rætt nær því hvert sinn, sem gengið hafi verið til samninga. Gallinn er bara sá, að þessar tillögur hafa verið ræddar við þá menn, sem ekki vilja kjarabætur launþega, held- ur einungis pólitísk verkföll og venjulega hefur verið beðið eft- ir því að í óefni væri komið. Krafan er sú, að mál þessi séu rædd við ábyrga aðila og þá munu Dagsbrúnarmenn líka knýja á, að stjórn þeirra sinni raunhæfum kjarabótum en hverfi frá pólitísku verkfallabrölti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.