Morgunblaðið - 10.03.1961, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 10.03.1961, Qupperneq 14
M MORGVNBLAÐIÐ Fðstudagur 10. marz 1961 Ný sending Kvöldkjólar Skólavörðustíg 17 — Sími 12990 Hárgreiðslunemi óskast Þær sem eru búnar með 1.—2. bekk í Iðnskóla ganga fyrir. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Hárgreiðslunemi — 1782“. Útgerðarmenn Til sölu m.a. af eftirtöldum stærðum: 17 tonna 18 — 22 — 27 — 29 — 33 —38 — 43 — 44 48 — 53 — 57 tonna. Höfum kaupendur að bátum frá 10—60 tonna. Einnig vantar okkur nú þegar 3ja, 10—15 tonna báta. Örugg trygging — Góð útborgun. GAMLA SKIPASALAN Ingólfsstræti 4 — Sími 10309 • Uppboð Annað og síðasta uppboð á jörðinni Hvítárvellir í Andakílshreppi í Borgarfjarðarsýslu verður haldið á eigninni sjálfri laugardaginn 18. marz 1961 kl. 2 e.h. — Uppboðsskilmálar og önnur skjöl varðandi eignina eru til sýnis í skrifstofu minni. Skrifstofu Mýra- og Borgarf j arðarsýslu 7. marz 1961 JÓN STEINGRlMSSON Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Kaupmenn — Iðnrekendur Nú er tækifærið að koma vörunum i verð. Nýtt fyrirtæki sem er að hefja starfsemi sína, tekur að sér hverskonar Umboðssölu og vörudreifingu í Reykjavík og út um land Það mun einnig sjá um að „auglýsa upp“ vörur ef óskað er. Það hefur unga, duglega og algjörlega reglusama sölumenn í þjónustu sinni, sem munu koma vöru yðar í verð. Skrifið I pósthólf 224 og við munum hafa samband við yður hið fyrsta og veitum fúslega allar nánari upplýsingar. Verzlunarhúsnœði Iðnaðarhúsnœði á mótum Laugavegs og Suðurlandsbrautar. — Til leigu verður: á I. hæð (götuhæð) ca. 136 ferm. verzlunarpláss. Á 2. hæð 200—300 ferm. pláss, gólf- ið er byggt fyrir mikinn þunga. — Aðkeyrsla á bílpallshæð. Byggingarfélagar óskast að: III. og IV. hæð. Hvor ca. 400 ferm. — Upplýsingar í síma 14280. SUS-síða Eramh. af bls. 11. Síðan minnti'st ræðumaður nokkrum orðum á forskóla, sem eru eins konar reynsluskólar eða námsskeið ætlaðir til þess að veita nemendum innsýn í iðnina, nú þegar hefðu komið fram ákveðnar óskir um slíka forskóla frá ýmsum iðngreinum. Síðan sagði Þór Sandholt: „Um almennar kröfur til þeirra, sem ætla sér í iðnnám finnst mér það eftirtektarvert, að ná- lega sömu kröfur eru gerðar til allra, í hvaða iðngreinr, sem þeir ætla. Iðngreinar eru þó vissulega mismunandi og krefjast mis mik. illar menntunar. Ég tel því fylli- lega réttmætt að ath. kröfur þær, sem iðngreinar gera, til undir- búningsmenntunar væntanlegra læringa, og auka kröfumar, þar sem það á við. Dæmi um þetta er I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni, Foríkirkjuvegi II. — Dagskrá: Stigveiting. Ávarp: Stefán Ág. Kristjánsson U. Hát. Erindi: Aðalsteinn Davíðsson stud. mag. Upplestur. Heimir Steinsson stud. mag. Kvikmynd: Valdátaka Kennedy Bandaríkj af orseta. KAFFI eftir fund — Skemmti- atriði. Félagar fjölsækið stundvislega. ÞT. m. a. bætt stærðfræðikunnátta fyrir þá, sem hugsa sér að fara í framhaldsnám og þá, sem ætla að gerast meistarar í umfangs- miklum iðnaði. Jafnframt er vert að benda á hina hlið málsins, að til eru merm sem hafa góða hæfileika á ýms- um verklegum sviðum, eru góð- ir handverksmenn, en eiga mjög erfitt með að læra t. d. mál, stærð fræði, bókfærslu o. fl. Þessir menn eru þjóðfélaginu mikils virði á sínu sviði. Svona mönn- um þarf að gera fært að læra þá vinnu, sem bæði þeir og þjóð- félagið hafa hag af, án þess að heimta af þeim sams konars próf og þeim, sem ætla sér að verða og lærifeður í fagimi. M. ö. o. það á ekki að gera eins miklar kröfur til þeirra, sem ætla sér annað en að stunda hand iðn undir annarra stjórn og hinna, sem ætla sér Iengra". Skólastjórinn vék síðan að því, að margir meistarar stund- uðu það einhliða atvinnurekstur, að lærlingarnir fengju ekki nógu fjölbreytta þekkingu á iðngrein- inni. Hins vegar sé ekki fært að taka upp einhliða skólakennslu hér á landi eins og aðstæður eru nú í dag og því sé eina lausnin að finna hinn gullna meðalveg milli meistaranna og skólanna. Skólarnir ættu t. d .að tryggja kennslu í sem flestum undir. stöðuatriðum iðnarinnar, en meistararnir síðan að veita al- hliða verkþjálfun. Þetta hafi þeg ar verið tekið upp á nokkrum iðngreinum og hafi gefið góða raun. Síðan drap ræðumaður á þá þróun, sem átt hefur sér stað hér á landi um fjölgun iðnskóla. Þeir væru nú 19. Á meðan aðrar þjóðir t. d. Danir fækkuðu skól. unum og stækkuðu þá, þá væri svo hér, að sums staðar færi jnemendafjöldinn niður fyrir það, sem teljast mætti forsvaran legt vegna kostnaðar á hvern nemanda, og einnig gengi oft erfiðlega að fá kennara að þess- um skólum, úr þessu þyrfti að bæta. Þá vék ræðumaður að því að jafnrfamt bættri iðnfræðslu, þyrfti að auka verkmenninguna í landinu, t. d. með skóla, sem yrði millistig milli iðnskóla og verkfræðingaskóla, og ennfremur meistaraskóla, þar sem með þvi mætti einbeita iðnskólum frekar að iðnnáminu, ef í meistaraskói- um væru kenndar ýmsar þær greinar, sem aðeins meistarar ‘þurfa að kunna. Að síðustu minntist hann nokkuð á það, sem hann kallaði hina verklegu leið, það er að segja það, að í staðinn að menn færu fyrst í menntaskóla og síð- an í t.d. arkitektaskóla, þá fær- ist nú mjög í vöxt, að menn lykju fyrst iðnnámi, færu síðan í tækniskóla og að honum lokn- um í arkitektarskóla. Þessa þróun taldi hann mjög heppi- lega, jafnhliða hinni leiðinni, hinni akademísku. Lokaorð Þórs Sandholts voru á þessa leið: „Markið hlýtur að vera að kröftum sé hvergi eytt að óþröfu og e. t. v. má draga úr skólagöngum og prófkröfum á sumum sviðum, en gera meiri kröfur á öðrum. Eitt er þó víst — við viljum framfarir. En framfarir fáum við aðeins með aukinni þekk- ingu og skynsamlegri nýtingu hennar". Birgir fsl. Gunnarsson, formað ur Heimdallar þakkaði frummæl endum og gaf síðan orðið laust. Eftirtaldir menn tóku til máls: Helgi Tryggvason, kennari, Jakob R. Möller, stud, jur., Ágúst Sigurðsson skólastjóri, Árni BrynjÓIfsson, rafvirkja- meistari, Ólafur Hallgrímsson, kennaraskólanémi og Bjarnþór Þórðarson, kennari .Því miður er ekki rúm til að rekja ræður þessara manna hér á síðunni. , © LJÓSMYNDASÝNINGIN BOGASALNUM OPIN KL. 2-10 Kynning Stúlka um ^ertugt óskar að kynnast reglusömum manni á svipuðum aldri. Má vera út á landi. Þagmælsku heitið. — Tilboð sendist M-bl. fyrir 19. marz, merkt: „Sveitakona — 1252“. ’ aðir með NUGGET. Skór end ' as' BETUR vel burstaðir með Alstaðar þar sem sólin skín sjást GLJÁANDI skór burst- Jörð til sölu Jörðin Galtavík í Skilmannahreppi, er til sölu nú þegar. — íbúðarhús og peningshús steinsteypt. Véltækt tún 16—17 hektarar. Rafmagn frá Raf- magnsveitu ríkisins. — Vélar og áhöfn getur fylgt ef óskað er. — Tilvalið að reka dvalarheimili fyrir börn á, sumrin. — Jörðin liggur 14 km. frá Akra- nesi. — Upplýsingar í síma 16107 og hjá ábúanda jarðarinnar, Eiríki Eiríkssyni, sími um Akranes. NUGGET SHOE POLISH Útsala — Útsala Hattar — Hanzkar — Slæður — Blússur Peysur — Pils — Kjólar — Magabelti — Brjóstahaldarar — Úlpur — Sportbuxur Sportblússur — Tækifæriskaup. Hjá Báru Austurstræti 14 /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.