Morgunblaðið - 11.03.1961, Page 7
Laugardagur 11. marz 1961
MORGUTS3LAÐIÐ
7
FORD
Ford Taunus 12 og 17M
fáið þér í 5 mismunandi
gerðum fólksbifreiða.
Verð eru frá kr.:
120.000,00 miðað við
innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi.
IJ
Fáanlegir með þrem
mismunandi vélum:
43 h.ö., 60 h.ö., og 67 h.ö.
M
Fáanlegir með þriggja
eða fjögurra gíra gír-
kössum.
IJ
Sýningarbílar á staðnum.
FORD-umboðið
KR. KRISTJÁNSSON hf
Suðurlandsbraut 2, Rvk.
Sími: 35-300.
Sunkist
. Pure california
*®nion juic«
6 FIUID OUIMCI*
Heynið
SUNKIS 1
SÍTRÓNUSAFA í dósuJB.
Heildsölubirgðir:
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Símar 1-14-00.
Fiat 500 ’54. Verð kr. 25 pús.
Höfum kaupendur að flestum
tegundum bifreiða. —
Miklar útborganir.
Opið í allan dag.
Gamla bílasalan
Rauðará
Skúlagötu 55. — Sími 15812.
7/7 sölu
2ja herb. risíbúð. Söluverð
165 þús.
3ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæði. Söluverð 350 þús.
Útb. 150 þús.
4ra herb. íbúð í Hlíðunum.
Sér inng. Bílskúr.
5 herb. íbúðir í miklu úrvali.
Einbýlishús í Laugarásnum.
Smáíbúðarhús. Söluverð 350
þús. Útb. 100—150 þús.
Earaldur Guðmundsson
lögg. i'&steignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 1541i heima.
Bifreibasýning
i dag
Bibeiðasalan
Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615.
að góðri 2ja herb. íbúð í
Norðurmýri, aðara innan
Hringbrautar.
Höfum kaupanda að 4—5
herb. hæð með 2—3 herb.
í risi eða kjallara.
Höfum kaupendur að 4—5
herb. góðum hæðum, mikl-
ar útborganir, sérstaklega
þar sem sérinng. er.
7/7 sölu
5 herb. ný og glæsileg íbúð
á 1. hæð í sambýlishúsi við
Hvassaleiti.
4ra herb. ársgömul íbúð á
góðum stað á Seltjarnar-
nesi. íbúðin er laus nú þeg-
ar.
MARKABURINN
Híbýladeild — Hafnarstræti 5
Sími 10422.
Jörð til sölu
Jörðin Markarskarð í Hvol-
hreppi Rangárvallasýslu fæst
til kaups og ábúðar nú þegar.
Á jörðinni er Sogsrafmagn,
sími, gott vegasamband og
mjólkurbíll daglega. Tún slétt.
Byggingar í góðu standi. —
Veiðiréttur í Eystri-Rangá. —
Upplýsingar gefur kaupfélags
stjórinn á Hellu og seljandi
jarðarinnar Ingvar P. Þor-
steinsson Litlu-Strönd Rang-
árvallahrepp.
K A U P U M
brotajárn og málma
HATT VERB — Szfktttivi
íbúdir óskast
Höfum kaupanda að nýtízku
7—8 herb. einbýlishúsi í
bænum. Mikil útb.
Höfum kaupendur að 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúðarhæðum,
sem væru algjörlega sér í
bænum.
Höfum kaupanda að nýrri
eða nýlegri 2ja herb. íbúð-
arhæð í bænum. Útb. rúm-
lega 200 þús.
Rivja fasteipasalan
Bankastræti 7
Sími 24300
Chevrolet ’29, Station bíll
með nýju húsi, 5 gíra kassa
og nýjum mótor, til sölu.
Bíiasala Guðmundar
Bergþórugötu 3
Sími 19032 og 36870
Óskum eftir
sendiferöabill
Ford, Chevrolet eða Volvo. —
Mikil útb.
Lób vib Silfurtún
til sölu ásamt teikningu. —
Byggingarframkvæmdir
hafnar.
BIFREIBASALAN
Njálsgötu 40. — Sími 11420.
T ékknesku
kuldaskórnir
svörtu með
rennilás:
Karlmanna-
Drengia-
Barna-
Karlmannaskó-
hlífar.
Ödýrir skór í
bomsur fyrir kven
fólk og karlmenn.
Póstsendum.
SKÖVERZLUN
tfíUuhs /IruViáS'SOnzvt
Laugav. 17.
Framnesv. 2.
Leigjum bíla
án ökumanns.
EIGNABANKINN
Bílaleigan. Sími 18745.
Víðimel 19.
Nýkomib
i enska bila
Kveikjur — Platínur
Kveik j uhamrar
Þéttar — Öryggi
Straumlokur 6 og 12 volt.
Háspennukefli 6 og 12 volt.
Bremsulj ósarof ar
Startrofar
Ampermælar
Dinamoanker
Stsu'taraanker
Allt í rafkerfið.
Bílaraftækjaverzlun
Halldór Ólafsson
Rauðarárstíg 20. Sími 14775.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri 3ja
til 4ra herb. íbúð helzt á
1. hæð á góðum stað í Mið-
eða Austurbæ. Há útborgun
í boði. Þarf ekki að vera
laus strax.
Höfum kaupanda að 5 herb.
íbúð eða 4ra herb. með
þremur svefnherbergjum í
steinhúsi. Skipti á góðri
3ja herb. íbúð í kjallara
koma til greina.
Höfum kaupanda að 5 til 7
herb. nýlegri íbúð í stein-
húsi. Skipti á nýlegri 4ra
herbergja íbúð á Seltjarn-
arnesi koma til greina.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi með góðum garði. —
Skipti á 4ra herb. íbúð í
smíðum koma til greina.
Fasteigna- og
lögfrœðisiofan
Tjarnargötu 10 — Reykjavík.
Sími 19729.
7/7 sölu m.a.
3ja herb. 110 ferm. nýleg
íbúð í steinhúsi við Hverfis
götu. Áhvílandi lán um 235
þús. til 15 ára.
4ra herb. glæsileg íbúð með
tvennum svölum og sér
hita við Gnoðarvog.
4ra herb. 100 ferm, mjög
skemmtileg kjallaraíbúð
með sér inngangi og sér
kyndingu, neðst við.Miklu-
braut.
140 ferm. 6 herb. íbúð, alveg
sér, 'i bezta stað á Seltjarn-
arnesi, tilbúin undir tré-
verk ásamt uppsteyptum
bílskúr á aðeins kr. 450 þús.
ef samið er strax.
Höfum kaupanda að góðri 5
til 7 herb. íbúð. Miklir út
borgunarmöguleikar.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. Sími 19729.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360
Leigið bíl.
og akið
sjálf
< $f
Sími
35341
Fermingarskór
Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180;
íbúö óskast
3—4 herbergja íbúð í Vestur-
bænum óskast til leigu nú
þegar eða 14. maí. Tilboð
merkt ,,1787“ sendist 'il afgr.
Mbi. fyrir 16. þ. m.
Hæg biijörð óskast
í skiptum fyrir hús á Akra-
nesi. Þarf að vera sæmilega
lýst og hafa rafmagn frá ríkis
rafveitu. Uppl. gefur
Valg. Kristjánsson Akranesi.
Sími 398.
Opel Caravan
Tilboð óskast f bifreiðina
R 8292, í því ástandi sem hún
er í Vökuportinu. — Tilboð-
um sé skilað á afgr. Mbl. fyrir
þriðjudagskvöld 14. þ. m.
merkt: „Opel — 1799“.
Trilla til sölu
rúml. tonn, um 10 ára göm
ul, með benzínvél, nýmáluð,
einnig net. Uppl. í síma 50753
e. h. í dag og á morgun.
að auglýsing t siærsta
og útbreiddasta blaðinu
— eykur soluna mest --