Morgunblaðið - 11.03.1961, Qupperneq 9
Laugardagur 11. marz 1961
MORCINBLAÐIÐ
9
Happdrætti S í B S
200 þús. kr. á nr. 9990
100 þús. kr. á nr# 13365
50 þús. kr. á nr. 27225
10 þúsund krónur:
3854 22445 23347 28736 42723 46248 48815
49935 52015 62324
5 þúsund kr.:
1910 4003 16455 16671 22869 23793 25376
27198 35165 36671 36802 46091
1000 krónur:
1055 2613 3887 4665 6723 9602 12388
13421 18247 18264 19369 19800 20497 20585
23903 25509 27422 29039 31786 32421 32729
34107 35060 39738 41121 43041 47162 49120
49348 50566 51510 53014 53391 55847 56529
56678 56720 58023 59473 60353 60801 61336
61783 62862 63699
500 krónur:
60 136 162 163 321 404 601
714 860 957 1063 1184 1373 1446
1470 1517 1846 1893 1902 1915 1967
2093 2261 2324 2404 2452 2514 2631
2850 3000 3002 3049 3054 3090 3153
3185 3187 3223 3234 3709 3726 3944
4015 4106 4217 4289 4328 4615 4787
4813 4901 4917 5060 5230 5309 5343
5391 5403 5588 5590 5626 5888 6691
6793 6805 6942 «947 7006 7102 7149
7268 7322 7354 7399 7431 7498 7550
7717 7834 7838 8023 8098 8149 8230
8241 8277 8524 8532 8704 8790 8828
8887 9112 9195 9646 10286 10420 10510
10658 10697 10776 10897 10928 10930 11016
11057 11121 11180 11210 11276 11419 11460
11470 11497 11514 11606 11623 11631 11632
11631 11737 11769 11821 11846 11860 11974
12026 12073 12146 12177 12236 12289 12460
12513 12590 12618 12638 12686 12724 12780
f 12967 13162 13295 13359 13457 13528 13645
13650 13691 13719 13811 13818 14013 14055
14096 14123 14221 14264 14292 14321 14343
14419 14421 14480 14602 14817 14937 14994
24997 15013 15lá9 15271 15332 15416 15526
15542 15630 15669 15813 16390 16487 16497
16564 16668 16741 16800 16870 16887 16951
16960 16972 17014 17174 17193 17223 17262
17434 17885 17985 18104 18161 18189 18202
18277 18389 18464 18515 18525 18656 18690
18700 18721 18746 18831 18885 19168 19253
19517 19566 19713 19826 19837 19905 19934
20059 20244 20320 20365 20367 20376 20473
20625 20843 20927 20960 20984 21157 21254
21314 21518 21600 21670 21865 21954 21959
21965 22075 22371 22650 22691 22763 22799
22803 23123 23314 23342 23464 23490 23602
23633 23651 24072 24096 24166 24214 24415
24596 24663 24713 24805 24807 24828 25002
25065 25126 25364 25385 25538 25590 25652
25657 25707 25786 25790 25826 25849 25875
26083 26106 26251 26411 26548 26723 26784
26955 27068 27108 27165 27206 27326 27370
27458 27597 27631 27725 27768 27793 27835
27981 27997 28056 28178 28367 28394 28571
28582 28610 28953 28966 29104 29117 29243
29258 29310 29334 29335 29385 29467 29497
29627 29698 29777 29909 29926 29940 30178
30198 30237 30331 30344 30363 30369 30493
30496 30685 30702 30748 31085 31239 31315
31338 31520 31592 31607 31648 31773 31798
31908 31923 32058 32163 32217 32378 32511
32512 32685 32947 32954 33050 33061 33076
33087 33088 33137 33185 33225 33262 33360
33362 33378 33574 33663 33702 33718 33728
33806 33904 33977 34004 34083 34141 34240
34318 34334 34383 34413 34555 34629 34639
34693 34775 34880 34886 35072 35079 35155
35170 35233 35264 35460 35639 35683 35723
35868 36135 36179 36184 36437 36624 36680
36705 36760 36794 36846 36878 36904 37058
37103 37144 37153 37204 37333 37457 37537
37651 37654 37862 37892 38058 38206 38305
38323 38324 38337 38339 38422 38437 38501
38844 38961 39000 39058 39245 39352 39450
39635 39724 39726 39856 39948 39953 39886
40134 40160 40204 40260 40540 40607 40675
40761 40883 41021 41056 41061 41167 41427
41504 41608 41676 41696 41751 41752 41766
41979 42117 42121 42187 42298 42343 42413
42454 42471 42472 42553 42783 43190 43234
43395 43463 43488 43609 43705 44102 44123
44186 44197 44240 44288 44382 44498 44619
44657 44660 44747 44964 44994 45022 45237
45347 45510 45666 45754 45932 46209 46434
46444 47012 47070 47074 47114 47378 47429
47462 47543 47668 47762 47816 47905 48080
48366 48438 48509 48552 48580 48621 48840
48956 48963 48992 49048 49161 49213 49555
49587 49610 49676 49682 49784 49910 49977
50051 50143 50329 50360 50404 50429 50450
50493 50627 50706 50737 51071 51147 51228
51302 51461 51504 51524 51535 51591 51710
51729 51809 51954 52016 52040 52070 52177
52202 52206 52207 52445 52499 52545 52615
52789 52829 52907 53003 53062 53096 53349
53356 53370 53496 53503 53515 53528 53553
53712 53725 53834 53913 54217 54226 54277
54431 54502 54610 54667 54726 54776 54841
54911 54918 55236 55380 55520 55555 55660
55786 56029 56327 56346 56376 56518 56574
56646 57037 57155 57158 57209 57520 57538
57717 57765 57845 57850 57941 58024 58198
58378 58392 58458 58608 58634 58744 58788
58868 58898 58978 59012 59118 59157 59158
59182 59252 59292 59374 59403 59413 59479
59535 59671 59722 59834 59862 59936 59995
59999 60084 60090 60248 60308 60320 60385
60411 60478 60911 61007 61236 61381 61416
61464 61533 61544 61586 61622 61712 61789
61877 61906 62066 62311 2485 2523 62524
62732 62744 62817 63030 63270 63349 63353
63389 63614 63788 63855 63910 63966 64139
64280 64348 64429 64486 64741 64841 64893
64896 64943
(Birt án ábyrgðar).
Ingibergur
Fæddur 5. marz 1917
Dáinn 2. febrúar 1961
KVEÐJA FRÁ EFTIRLIF-
ANDI ÆTTINGJUM OG
VINUM
Harðhögg er ægis alda
opin sem dauðavök,
teygir upp feigðarfalda
föst eru hennar tök.
Lífi í herrans hendi
hún þó ei grandað fær,
undir hans ástar vendi
ólífis sárið grær.
Son kveður mætust móðir
mjög þyngjast elli spor —
og systkin bezta bróðir
sem bjó á meðal vor.
Ljúf er og mæt hans minning,
manndóms og æsku braut,
þökkum þér kæra kynning
kvöddum í drottins skaut.
Vinirnir sárt þin sakna
syrtir um æskubyggð,
oss trúar vonir vakna
og vina bernsku tryggð.
Vér munum leiki létta,
og lífsins þroskastörf,
Karisson
þitt fasið fasta’ og setta
að fylla lífsins þörf.
Þótt hnigi hinzta alda
og hitti bátinn þinn,
ei þýðir trega’ að tjalda
við tekur eilífðin.
Og guðs í björtum geimi
þig gleður drottins náð
í ljóss og lífsins heimi
er letri nafn þitt skráð.
Þig kveðjum klökkum rómi
sem komumst lífs úr þraut,
er lutum Iægri dómi —
og lengda ævi braut.
Svo skammt vér ennþá
skiljum,
hvað skilur menn á leið,
í lífsins bárubyljum
þá brýtur alda Skeið.
Far vel til ljóssins landa
sú lending verður greið.
Þar englar styrkir standa
og stýra þinni Skeið.
Þar öldur ekki rísa
þar engan svelgir dröfn,
en geislar ljúfir lýsa
á lífs og friðar höfn.
Frímann Einarsson.
Kristín
Olsen
HINN 3. þ. m. var til grafar
borin í Fossvogskirkjugarði,
Kristín Ólsen, Bjargarstíg 14,
Reykjavík.
Hún andaðist hinn 19. f. m. í
Ríkisspítálanum í Kaupmanna-
höfn að aflokinni mikilli skurð-
aðgerð.
Kristín eða Gógó, eins og við
vonkonur hennar kölluðum
hana, var fædd í Reykjavík
hinn 4. marz 1923, og hefði hún
því orðið 38 ára síðastliðinn
laugardag, hefði hún lifað.
Hér verður engin ævisaga rak
in, enda þess ekki kostur.
Gógó var óvenju hógvær kona
og var lítt að skapi að athygli
annarra beindist að henni. Hún
var smekkleg og listfeng og
framúrskarandi hjálpfús og
greiðvikin og þótt hún ynni oft
við verzlun með húsmóðurstörf-
unum, þá hafði hún þó ætíð
tíma til að sinna vinum sínum
og rétta þeim hjálparhönd þeg-
ar henni fannst þeir þurfa þess
með. Heimilisstörfin rækti hún
þó alltaf af slíkri vandvirkni og
smekkvísi að til fyrirmyndar
mátti teljast, enda myndarskap
hennar og stjórnsemi viðbrugð-
ið. —
Unnusti hennar og þrjár dæt-
ur hafa því misst mikið við frá-
fall hennar; yngsta dóttirin Al-
dís, 7 ára, var mjög hænd að
mömmu sinni og mátti helzt
ekki af henni sjá. Sendi ég þeim
öllum, svo og systkinum henn-
ar og móður, mínar innilegustu
samúðarkveðjur.
Kæra vinkona! Þú ert ekki
með öllu horfin þótt vegir skilji
að sinni, því ég geymi um þig
minningu um góða vinkonu. —
Hrærð í huga skrifa ég þessi
fátæklegu kveðjuorð sem þakk-
lætisvott fyrir kærar samveru-
stundir.
Megi Ðrottinn blessa minn-
ingu þína. Vinkona.
| Silfurtunglið j
! Lánum sali, tökum veizlur.:
! Athugið engin húsaleiga — [
| Sími 19611 og 11378. i
ViðgerBarkostnaðinn
varð útgerðin að greiða
í HÆSTARÉTTI er genginn dóm-
ur í máli, sem togaraútgerðin
Marz hf. höfðaði gegn trygginga-
félaginu Almennum tryggingum
h.f. hér í bænum. Aðilar deildu
um það hvor bera skyldi viðgerð-
arkostnað á skipinu, alls rúmlega
kr. 171,500,— Gerði togaraútgerð-
in kröfu til þess að tryggingafé-
lagið, er hafði togara þess, Marz
RE-261 í tryggingu, greiddi þenn
an kostnað allan. Tryggingafé-
lagið taldi sennilegt að útgerðin
hefði fyrirgert rétti sínum í
þessu málið þar eð félaginu hafði
ekki verið tilkynnt um þetta
t.jón.
í héraði fyrir sjó- og verzlun-
ardómi, urðu þau málalok að Al-
mennar tryggingar var sýknað.
Það kom m. a. fram í forsendum
dómsins, að skemmdir þær er
urðu á togaranum (plötuskemmd
ir á stjórnbarðsbyrðing skips-
ins) hafi ekki orsakazt af sér-
stökum áföllum vegna slæms veð
urst eða vegna mistaíka skip-
stjórnarmanna eða annara skip-
verja. Hafi umræddar skemmdir
orðið við almenna notkun Marz
við togveiðar, en slíkar skemmdir
taldi dómurinn ekki falla undir
vátryggingarsamning aðilanna.
Hæstiréttur staðfesti niðurstöð
ur sjó- og verzlunardóms og seg
ir m. a. svo í forsendum dómsins:
Eftir uppkvaðningu héraðs-
dóms hafa nokkur ný gögn verið
lögð fram í málinu.
Áfrýjandi (Marz hf.) krefur
stefnanda um vátryggingarbætur
vegna skemmda, sem hann telur,
að orðið hafi á bv. Marz á þeim
tíma, er togarinn var vátryggður
hjá stefnda, þ. e. frá 15. apríl
1951 til 15. apríl 1956. Kveður
áfrýjandi skemmdir þessar ann-
að#hvort hafa orðið vegna hand
vammar skipverja eða af völdum
óvcðra og beri stefnda því ,að
bæta þær samkvæmt ákvæðum
í vátryggingarsamningi aðila.1
Áfrýjandi tilkynnti stefnda
(Almennum tryggingum hf.) ekki
skemmdir þessar fyrr en í lok
vátryggingartímabils, og er þó
leitt í ljós, að frá því í október
1951 og þar til í október 1955
fékk áfrýjandi 32 sinnum vátrygg
ingar úr hendi stefnda vegna
skemmda á skipinu, og skipið
var, að sögn áfrýjanda, á þess-
um tíma fjórum sinnum á ári
í slipp. Ekkert er heldur skfáð
í skipsbækur um skemmdir
þess'ar. Er því allt á huldu um,
hvenær þær hafa orðið, og verð-
ur ekki vitað, hvort eða að hve
rniklu leyti bótakröfur kunna að
vera fyrndar samkvæmt ákvæð-
um 20. gr. laga nr. 20/1954. Þá
veita og gögn þau, sem áfrýjáíidi
hefur lagt fram til stuðnings stað
hæfingum sínum um orsakir
skemmdanna, ekki fullnægjándi
vitneskju i því efni. Að svo
vöxnu máli á áfrýjandi því ekki
rétt til vátryggingarbóta úr
hendi stefnda vegna skemmda
þessara, sbr. 17. lið í vátrygging-
arsamningi aðilja og 21. og 22.
gr. laga nr. 20/1954. Ber því að
staðfesta héraðsdóminn
Eftir atvikum þykir rétt, að
áfrýjandi greiði stefnda málkostn
að fyrir Hæstarétti, er ákveðst
kr. 5.000.00.
Aðstoðarlœknar
1 Landspitalanum, barnadeild, verða lausar tvær að-
stoðarlæknastöður frá 1. júlí n.k. að telja. Laun sam-
kvæmt launalögum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri læknisstörf, sendist til skrifstofu ríkisspít-
alanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. apríl 1961.
Reykjavík, 10. marz 1961
Skrifstofa ríkisspítalanna
Ú tgerðarmenn
TIL SÖLU bátar af eftirtöldum stærðum m.a.:
57 tonna eikarbátur með nýlegri Buddha-dieselvél
280 ha. og 8 cyl. — Báturinn ber 900 mál af síld.
Höfum kaupendur að bátum frá 10—60 tonna.
GAMLA SKIPASALAN
Ingólfsstræti 4 — Sími 10309.
Opið í dag frá kl. 9—12 og 14—19.
2. þing
Æskulýðssambavtds Islands
verður háð í Reykjavík 25. og 26. marz n.k.
Nánar auglýst síðar.
Björgvin Guðmundsson
formaður
Magnús Óskarsson
___ ritari
Kalk
Hvítt sement
Léttblendi
II. Benediktsson hf.
Sími 38-300
Rauðu kaffipakkarnir
tryggja gæðin varanlega
Ilmurinn kemur fyrst í ljós,
þegar pakkinn er opnaður.
Kaffið er einangrað með
aluminium og vaxi.
Veljið Blondhals kaffi