Morgunblaðið - 11.03.1961, Qupperneq 10
10
MORCUNBLAÐIB
Laugardagur 11. marz 1961
Utg.: H.f. Arvakur. Reykjavík.
Franikvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Malthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Lesbók: Arni Öla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgieiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands.
I lausasðlu kr. 3.00 eintakið.
VILDUM BINDA OKKUR í GENF-
HÖLDUM NÚ DYRUNUM OPNUM
k ð orustunni afstaðinni er
eðlilegt að menn setjist
niður og íhugi rólega, hvað
áunnizt hefur. Ef við lítum
til þeirrar staðreyndar, að
bæði á Genfarráðstefnunni
1958 og eins hinni síðari
1960, lögðum við íslendingar
megináherzlu á að fá 12
mílna fiskveiðitakmörk sam-
þykkt sem alþjóðalög, þá er
eðlilegt að bera lausnina nú
saman við þá stefnu, sem
þjóðin öll stóð þá að.
Verður þá ljóst, að stefna
okkar í Genf hefði, ef hún
hefði náð fram að ganga,
hindrað um ófyrirsjáanlegan
tíma friðunaraðgerðúr fyrir
utan 12 mílur. Með sam-
komulaginu, sem nú er gert
við Breta, er hinsvegar eng-
in yfirlýsing gefin um það,
að við ætlum okkur að sætta
okkur við 12 mílur í fram-
tíðinni. Þvert á móti lýsum
við því yfir, í samkomulag-
inu sjálfu, að við munum
halda áfram að vinna að
aukinni friðun.
Sá grundvallarmunur er á
afstöðu okkar í Genf og
samkomulaginu nú, að áður
börðumst við fyrir því, að
12 mílurnar yrðu viður-
kenndar sem alþjóðalög, því
að við höfðum takmarkað>a
trú á, að við gætum í ná-
inni framtíð farið lengra í
friðunaraðgerðum. Nú aftur
á móti höfum við fengið 12
mílurnar viðurkenndar og
þá lýsum við því yfir, að við
ætlum að hefja baráttuna
fyrir friðun utan 12 míln-
anna. Við höfum með öðrum
orðum náð takmarkinu frá
Genf, án þess þó að skuld-
binda okkur til að sætta
okkur við 12 mílurnar sem
alþjóðalög.
Af þessari staðreynd sést
bezt, hversu fánýtt er allt
tal um það, að við höfum
afsalað okkur einhverjum
rétti. í Genf vorum við
ákveðnir í að binda hendur
okkar með því að standa að
alþjóðasamþykkt um 12
mílur. Nú fáum við 12 míl-
urnar án þess að binda okk-
ur og lýsum því meira að
segja yfir í samkomulaginu
sjálfu, að við munum halda
áfram friðunaraðgerðum,
Þó að þessi hlið málsins
hafi ekki verið rædd á Al-
þingi, þá er líklegt, að hún
verði talin einhver hin
mikilvægasta þegar fram í
sækir. Baráttan fyrir 12 míl-
unum er liðin tíð, án þess að
þær hafi verið ákveð«nar sem
alþjóðalög. Við höfum þess
vegna frjálsar hendur að
vinna áfram að þessu mikil-
væga hagsmunamáli okkar.
HEIÐUR BRETA
egar lokið er 2% árs stríði
okkar við Breta, með
fullum sigri hins íslenzka
málstaðar, þá er bæði rétt
og skylt að virða afstöðu
brezku ríkisstjórnarinnar á
lokastigi þessa máls.
Bretar hafa nú horfið frá
villu síns vegar og fallizt á
lausn deilumálanna, sem Is-
lendingum er mun hag-
kvæmari en það, sem þeir
sjálfir börðust fyrir á
Genfarráðstefnunum. Bret-
ar hafa vissulega gengið
langt til að koma að nýju
á eðlilegu sambandi milli
þessara tveggja gömlu vina-
þjóða.
Okkur íslendingum ber að
virða þennan skilning Breta
á þörfum okkar og gleyma
því sem misgert hefur verið,
enda eiga Bretar ekki síður
en við íslendingar heiðurinn
af hinni farsælu lausn deil-
unnar.
ÓFRIÐARSEGGIR
|>rezku ríkisstjórninni er
nú mikill vandi á hönd-
um, að fá togaramenn sína
til að sætta sig við sam-
komulagið. Hinir ofsafengn-
ari í röðum þeirra hafa þeg-
ar lýst því yfir, að þeir
hyggi á hefndarráðstafanir
gagnvart stjórn sinni og ís-
lendingum. Er látið að því
liggja, að tilraunir muni
verða gerðar til að hindra
friðsamlega löndun úr ís-
lenzkum skipum í brezkum
höfnum o. s. frv.
í alvarlegum hagsmuna-
deilum er oft gripið til ó-
yndisúrræða og við skulum
ekki fyrirfram ganga út frá
því að brezku togaramenn-
irnir geri ekki tilraun til að
framkvæma hótanir sínar.
Ef svo fer, ríður á mestu, að
íslendingar sýni áfram þá
stillingu og festu, sem ein-
Aswan,
HIN N 10. janúar 1960
voru þeir samankomnir í
Nílardalnum Nasser, for-
seti Arabíska sambands-
lýðveldisins, Mohammed
V., hinn nýlátni konungur
Marokkó, og Shoukry Ku-
watly, fyrrverandi for-
seti Sýrlands. Sameigin-
lega þrýstu þremenning-
arnir á hnapp og í sama
mund tók jörðin að
skjálfa allt umhverfis þá.
Nærri tólf lestir af dyna-
Raforkuframleiðsla Egypta
mun tífaldast.
miti þeyttu klettum og
grjóti hátt í loft upp og
reykjarmökkur huldi út-
sýnið. Vinna var hafin við
Aswan-stífluna, pyramída
kennt hefur allar aðgerð'ir
í landhelgismálinu síðan
stjórnarskipti urðu.
Hinir brezku togaramenn
eiga íslenzka skoðanabræð-
ur í því efni, að allt beri að
gera til að torvelda friðsam-
legan framgang samkomu-
lagsins. Athyglisvert er, að
hinn ákafasti í hópi Breta,
Nasser má vel vera ánaegður
með „pyramídann“.
pyramídi
Nassers.
Um síðustu áramót til-
kynnti Moussa Arafa, verka-
málaráðherra, að verkinu
miðaði vel áfram og stæðist
áætlun. Höfðu þá 3.500
starfsmenn unnið við þessa
stærstu stíflu veraldar í
nærri eitt ár og m.a. sprengt
upp 500.000 lestir af graníti
til að gera nýjan farveg fyr-
ir Níl meðan á stíflusmíð-
inni stendur.
Undirbúningur
Það var rétt eftir síðustu
heimsstyrjöld að sérfræðing-
um frá - Bandaríkjunum,
Bretlandi, Þýzkalandi, Sví-
1956, en að þeim loknum &
tóku Bandaríkjamenn og l
Bretar aftur tilboð sín um
fjárhagsstuðning við Aswan-
stífluna.
En Nasser hafði eignazt 1
nýja vini, Rússa. Og þeir i
buðu Nasser ekki aðeins allt ^
það fé, er á þurfti að halda,
heldur einnig allar vélar og 1
tæki, og síðast en ekki sízt,
aðstoð rússneskra sérfræð- ,
inga. ^
Stíflan
Þegar Egyptar tala um As-
wan-stifluna, segja þeir oft,
þetta er engin stífla, þetta
er fjall. Og það er vissulega
rétt. Stíflan verður 196 m k
há, 1,3 km breið (þvert yfir í
Nílardalinn) og 5 km löng. J
I smíði hennar fara 42 1
milljón rúmmetrar af grjóti, 1
leir, sandi og sementi. — l
Nassers
Áveitujarðgöng verða 2160 7
metra löng og 16,5 metrar í »
þvermál. En til að grafa 1
jarðgöng orkuversins sjálfs, |
þarf að sprengja burtu rúm- u
lega 9 millj. rúmmetra af 7
grjóti. J
Áætlað er að stíflan muni 1
kosta um 55.000.000.000.00 i
ísl. kr. fullgerð, og er þá '
auk alls beins kostnaðar við 1
stíflugerðina, einnig reiknað i
með skaðabótagreiðslum. En L'
þær eru verulegar, því jarð- L
ir þúsunda bænda í Egypta- i
landi og Súdan munu lenda i
undir vatni þegar stíflan er ,
fullgerð. |
Rússneskar bifreiðir koma til Aswan.
þjóð óg ítalíu vár falið að
rannsaka möguleika—á smíði
risastíflu við Aswan. —- Út-
reikningar þeirra lágu svo
fyrir árið 1954. En pólitísk-
ar erjur Egypta og Vestur-
veldanna hindruðu frekari
framgang málsins. Þessar
erjur leiddu sem kunnugt er
til bardaganna um Súez
Tekjuaukning
Fimmtíu og fimm milljarð-
ar króna er mikil upphæð.
En verðmætin, sem skapast
þegar stíflan er fullgerð, eru
gífurleg. Má þar til dæmis
nefna, að 6.300 ferkílómetrar
eyðimerkurlands verða nú
ræktunarhæfir vegna áveitu
Framhald á bls. 19.
Dennis Welch, og hinn ó-
fyrirleitnasti meðal íslend-
inga, Þórarinn Þórarinsson,
nota nákvæmlega sömu orð-
in um samkomulagið. Þeir
tala um þjóðsvik, níðings-
hátt, nauðungarsamninga o.
s. frv.
Það verður hlutverk allra
góðra manna, bæði í Bret-
landi og á íslandi, að sjá til
þess að áhrif þessara of-
stækismanna verði sem
minnst, svo að sneitt verði
hjá árekstrum fyrstu vikur
og mánuði eftir að samkomu
lagið öðlast gildi. Ef það
tekst giftusamlega, er sigur-
inn líka að fullu unninn.